Obama styður vin sinn Joe Biden Samúel Karl Ólason skrifar 14. apríl 2020 15:59 Joe Biden og Barack Obama árið 2017. AP/Susan Walsh Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur lýst yfir stuðningi við Joe Biden. Biden var varaforseti Obama og eru þeir góðir vinir en í myndbandi sem hann birti á netinu, fór Obama yfir það sem hann taldi kosti Biden og af hverju það væri mikilvægt að kjósa hann í embætti forseta. Obama fór einnig yfir það hvaða aðgerðir væru nauðsynlegar á næstu árum Biden mun hljóta tilnefningu Demókrataflokksins til kosninganna sem fara fram í nóvember en Bernie Sanders, sá eini sem var eftir gegn Biden, hætti framboði sínu í síðustu viku og hefur lýst yfir fullum stuðningi við Biden. Í áðurnefndu myndbandi, sem sjá má hér að neðan, fór Obama yfir það hvað Biden stóð fyrir þegar Biden var varaforseti hans. Hann sagði það eina bestu ákvörðun sem hann hafi tekið að velja Biden sem varaforseta sinn. I m proud to endorse my friend @JoeBiden for President of the United States. Let's go: https://t.co/maHVGRozkX— Barack Obama (@BarackObama) April 14, 2020 Meðal annars sagði hann Biden hafa ítrekað staðið við bakið á miðstétt Bandaríkjanna og fátæka. Í yfirlýsingu Obama sagði hann einnig að heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar hefði varpað ljósi á það hve nauðsynleg góð stjórnsýsla væri. Hún skipti miklu máli og í beinu framhaldi af því skiptu kosningar miklu máli. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Bernie Sanders hættir framboði sínu Bernie Sanders hefur ákveðið að hætta þátttöku sínu í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum í nóvember. 8. apríl 2020 15:34 Demókratar fresta landsfundi sínum vegna faraldursins Landsfundi Demókrataflokksins þar sem velja á forsetaframbjóðanda flokksins verður frestað fram í miðjan ágúst til að auka líkurnar á að hægt verði að halda hann með hefðbundnu sniði. Upphaflega átti fundurinn að fara fram í Milwaukee í júlí. 2. apríl 2020 16:55 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Sjá meira
Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur lýst yfir stuðningi við Joe Biden. Biden var varaforseti Obama og eru þeir góðir vinir en í myndbandi sem hann birti á netinu, fór Obama yfir það sem hann taldi kosti Biden og af hverju það væri mikilvægt að kjósa hann í embætti forseta. Obama fór einnig yfir það hvaða aðgerðir væru nauðsynlegar á næstu árum Biden mun hljóta tilnefningu Demókrataflokksins til kosninganna sem fara fram í nóvember en Bernie Sanders, sá eini sem var eftir gegn Biden, hætti framboði sínu í síðustu viku og hefur lýst yfir fullum stuðningi við Biden. Í áðurnefndu myndbandi, sem sjá má hér að neðan, fór Obama yfir það hvað Biden stóð fyrir þegar Biden var varaforseti hans. Hann sagði það eina bestu ákvörðun sem hann hafi tekið að velja Biden sem varaforseta sinn. I m proud to endorse my friend @JoeBiden for President of the United States. Let's go: https://t.co/maHVGRozkX— Barack Obama (@BarackObama) April 14, 2020 Meðal annars sagði hann Biden hafa ítrekað staðið við bakið á miðstétt Bandaríkjanna og fátæka. Í yfirlýsingu Obama sagði hann einnig að heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar hefði varpað ljósi á það hve nauðsynleg góð stjórnsýsla væri. Hún skipti miklu máli og í beinu framhaldi af því skiptu kosningar miklu máli.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Bernie Sanders hættir framboði sínu Bernie Sanders hefur ákveðið að hætta þátttöku sínu í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum í nóvember. 8. apríl 2020 15:34 Demókratar fresta landsfundi sínum vegna faraldursins Landsfundi Demókrataflokksins þar sem velja á forsetaframbjóðanda flokksins verður frestað fram í miðjan ágúst til að auka líkurnar á að hægt verði að halda hann með hefðbundnu sniði. Upphaflega átti fundurinn að fara fram í Milwaukee í júlí. 2. apríl 2020 16:55 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Sjá meira
Bernie Sanders hættir framboði sínu Bernie Sanders hefur ákveðið að hætta þátttöku sínu í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum í nóvember. 8. apríl 2020 15:34
Demókratar fresta landsfundi sínum vegna faraldursins Landsfundi Demókrataflokksins þar sem velja á forsetaframbjóðanda flokksins verður frestað fram í miðjan ágúst til að auka líkurnar á að hægt verði að halda hann með hefðbundnu sniði. Upphaflega átti fundurinn að fara fram í Milwaukee í júlí. 2. apríl 2020 16:55