Sonur Ronaldo farinn að sýna kunnuglega aukaspyrnutakta | Myndband Kristinn Páll Teitsson skrifar 22. apríl 2017 12:15 Ronaldo kom Madrídingum á bragðið. vísir/getty Cristiano Ronaldo, einn besti knattspyrnumaður heimsins, birti í morgun skemmtilegt myndband á Instagram-síðu sinni frá leik með syni sínum þar sem hann sýnir takta sem pabbi hans hefur gert fræga við aukaspyrnur. Cristiano Jr. sem er aðeins sjö ára gamall fær þá tækifæri til að taka aukaspyrnu og er óhætt að segja að það sé kunnuglegir taktar hjá stráknum. Lífið leikur við pabba hans þessa dagana sem leikur með Real Madrid en Cristiano var mættur til að fylgjast með syninum þrátt fyrir þétta leikjadagskrá framundan. Framundan um helgina er leikur gegn Barcelona og handan við hornið eru leikir í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem Real mætir nágrönnum sínum í Atletico Madrid. Það verða miklar væntingar gerðar til stráksins hans og er hann strax farinn að vekja athygli fyrir takta sína inn á vellinum. so proud of my little man what a goal siii A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 21, 2017 at 2:07pm PDT Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Cristiano Ronaldo, einn besti knattspyrnumaður heimsins, birti í morgun skemmtilegt myndband á Instagram-síðu sinni frá leik með syni sínum þar sem hann sýnir takta sem pabbi hans hefur gert fræga við aukaspyrnur. Cristiano Jr. sem er aðeins sjö ára gamall fær þá tækifæri til að taka aukaspyrnu og er óhætt að segja að það sé kunnuglegir taktar hjá stráknum. Lífið leikur við pabba hans þessa dagana sem leikur með Real Madrid en Cristiano var mættur til að fylgjast með syninum þrátt fyrir þétta leikjadagskrá framundan. Framundan um helgina er leikur gegn Barcelona og handan við hornið eru leikir í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem Real mætir nágrönnum sínum í Atletico Madrid. Það verða miklar væntingar gerðar til stráksins hans og er hann strax farinn að vekja athygli fyrir takta sína inn á vellinum. so proud of my little man what a goal siii A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Apr 21, 2017 at 2:07pm PDT
Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira