Segir að gengið sé framhjá leikmönnum City og Liverpool-maður fái líklega verðlaunin í ár Anton Ingi Leifsson skrifar 14. apríl 2020 08:00 Bernardo Silva hjá Manchester City og Andy Robertson hjá Liverpool í baráttunni í leik liðanna fyrr í vetur. Getty/Chloe Knott Bernardo Silva, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, segir að gengið hafi verið framhjá leikmönnum liðsins þegar einstaklingsverðlaun hafi verið veitt á Englandi undanfarin ár fyrir bestu leikmenn tímabilsins. Síðustu tvö ár hafa leikmenn Liverpool unnið til verðlaunanna og við það er Silva ekki sáttur en hann segir að það bendi allt til þess að einhver úr herbúðum þeirra rauðklæddu vinni leikmaður ársins á Englandi þriðja árið í röð. Síðast var það Virgil van Dijk sem tók verðlaunin og þar á undan Mo Salah þrátt fyrir að City hafi unnið deildina í bæði skiptin. Bernardo Silva believes that Manchester City stars have been unfairly snubbed for PFA Player of the Year awards https://t.co/QgvbKF26RE— MailOnline Sport (@MailSport) April 13, 2020 „Ég vona að þetta sé ekki slæmt dæmi og fólk taki þessu ekki illa en ég hugsa alltaf um tímabilið fyrir þremur árum síðan. Við unnum deildina og þeir voru 30 stigum á eftir okkur. De Bruyne átti stórkostlegt tímabil og Mo Salah skoraði fullt af mörkum. Ég ber mikla virðingu fyrir honum og hann er frábær leikmaður og fékk verðlaunin,“ sagði Silva þar sem hann spjallaði við BR Football í beinni á Instagram. „Tímabilið þar á eftir var þetta mjög naumt. Raheem Sterling var á góðu skriði og þeir gáfu Van Dijk þetta. Á þessu tímabili hefur De Bruyne átt stórkostlegt tímabil en við erum á eftir þeim og þeir verða meistarar svo líklega verður þetta einn af þeim aftur.“ Enski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Bernardo Silva, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, segir að gengið hafi verið framhjá leikmönnum liðsins þegar einstaklingsverðlaun hafi verið veitt á Englandi undanfarin ár fyrir bestu leikmenn tímabilsins. Síðustu tvö ár hafa leikmenn Liverpool unnið til verðlaunanna og við það er Silva ekki sáttur en hann segir að það bendi allt til þess að einhver úr herbúðum þeirra rauðklæddu vinni leikmaður ársins á Englandi þriðja árið í röð. Síðast var það Virgil van Dijk sem tók verðlaunin og þar á undan Mo Salah þrátt fyrir að City hafi unnið deildina í bæði skiptin. Bernardo Silva believes that Manchester City stars have been unfairly snubbed for PFA Player of the Year awards https://t.co/QgvbKF26RE— MailOnline Sport (@MailSport) April 13, 2020 „Ég vona að þetta sé ekki slæmt dæmi og fólk taki þessu ekki illa en ég hugsa alltaf um tímabilið fyrir þremur árum síðan. Við unnum deildina og þeir voru 30 stigum á eftir okkur. De Bruyne átti stórkostlegt tímabil og Mo Salah skoraði fullt af mörkum. Ég ber mikla virðingu fyrir honum og hann er frábær leikmaður og fékk verðlaunin,“ sagði Silva þar sem hann spjallaði við BR Football í beinni á Instagram. „Tímabilið þar á eftir var þetta mjög naumt. Raheem Sterling var á góðu skriði og þeir gáfu Van Dijk þetta. Á þessu tímabili hefur De Bruyne átt stórkostlegt tímabil en við erum á eftir þeim og þeir verða meistarar svo líklega verður þetta einn af þeim aftur.“
Enski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira