Zlatan mætti á æfingu með Hammarby Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2020 14:45 Zlatan og Aron Jóhannsson, leikmaður Hammarby, í góðum gír. Sydsvenskan/Henrik Montgomery Hinn 38 ára gamli Zlatan Ibrahimović mætti á æfingu með sænska liðinu Hammarby en Zlatan er sem stendur leikmaður AC Milan á Ítalíu. Eftir að kórónaveiran skall á Ítalíu ákvað Zlatan að fara til Svíþjóðar með fjölskyldu sína. Þar í landi mega knattspyrnulið æfa og jafnvel spila æfingaleiki. Því ákvað Zlatan að skella sér á æfingu með Hammarby en hann keypti hlut í félaginu seint á síðasta ári. Zlatan tränade med Hammarby: Det är kvalitet https://t.co/7Zq136VBho pic.twitter.com/QvZBGlufqB— Sydsvenskan Sporten (@SydisSporten) April 9, 2020 Jesper Jansson, yfirmaður íþróttamála hjá Hammarby, sagði í viðtali við Sydsvensken að Zlatan hefði viljað komast á æfingu með bolta. Það hefði því legið beint við að leyfa honum að æfa með Hammarby. Jansson sagði að AC Milan hefði gefið grænt ljós og þó Zlatan hafi verið með á æfingunni þá hafi hann nánast verið farinn að þjálfa þegar hún var á enda. Hammarby byrjar að æfa af fullum krafti á mánudag skv. Jansson og mögulegt er að Zlatan snúi aftur. Hvort hann spili með liðinu verður að koma í ljós, samningur hans við AC Milan rennur út í sumar en Zlatan hefur gefið til kynna að hann muni í kjölfarið yfirgefa ítalska félagið. Framherjinn Aron Jóhannsson gekk í raðir Hammarby á síðasta ári. Þessi fyrrum leikmaður Fjölnis og bandaríska landsliðsins á enn eftir að finna netmöskvana en hann hefur verið einkar óheppinn með meiðsli undanfarin ár. Beginning of the decade vs end of the decade pic.twitter.com/7iHrGICxJh— Aron Jóhannsson (@aronjo20) December 30, 2019 Hammarby endaði aðeins stigi á eftir meisturum Djurgården á síðustu leiktíð og ljóst að Zlatan myndi gefa liðinu góða möguleika á að landa sínum fyrsta meistaratitli síðan 2001. Fótbolti Sænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Tengdar fréttir Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. 12. september 2019 09:30 Zlatan fór ekki með til Kína Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic fór ekki með Manchester United til Kína þar sem liðið mun æfa og spila næstu daga. 19. júlí 2016 19:45 Zlatan vill tveggja ára samning Zlatan Ibrahimovic er búinn að taka ákvörðun um að hann vilji vera áfram hjá Manchester United en samningurinn þarf að vera til tveggja ára. 2. mars 2017 08:30 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Hinn 38 ára gamli Zlatan Ibrahimović mætti á æfingu með sænska liðinu Hammarby en Zlatan er sem stendur leikmaður AC Milan á Ítalíu. Eftir að kórónaveiran skall á Ítalíu ákvað Zlatan að fara til Svíþjóðar með fjölskyldu sína. Þar í landi mega knattspyrnulið æfa og jafnvel spila æfingaleiki. Því ákvað Zlatan að skella sér á æfingu með Hammarby en hann keypti hlut í félaginu seint á síðasta ári. Zlatan tränade med Hammarby: Det är kvalitet https://t.co/7Zq136VBho pic.twitter.com/QvZBGlufqB— Sydsvenskan Sporten (@SydisSporten) April 9, 2020 Jesper Jansson, yfirmaður íþróttamála hjá Hammarby, sagði í viðtali við Sydsvensken að Zlatan hefði viljað komast á æfingu með bolta. Það hefði því legið beint við að leyfa honum að æfa með Hammarby. Jansson sagði að AC Milan hefði gefið grænt ljós og þó Zlatan hafi verið með á æfingunni þá hafi hann nánast verið farinn að þjálfa þegar hún var á enda. Hammarby byrjar að æfa af fullum krafti á mánudag skv. Jansson og mögulegt er að Zlatan snúi aftur. Hvort hann spili með liðinu verður að koma í ljós, samningur hans við AC Milan rennur út í sumar en Zlatan hefur gefið til kynna að hann muni í kjölfarið yfirgefa ítalska félagið. Framherjinn Aron Jóhannsson gekk í raðir Hammarby á síðasta ári. Þessi fyrrum leikmaður Fjölnis og bandaríska landsliðsins á enn eftir að finna netmöskvana en hann hefur verið einkar óheppinn með meiðsli undanfarin ár. Beginning of the decade vs end of the decade pic.twitter.com/7iHrGICxJh— Aron Jóhannsson (@aronjo20) December 30, 2019 Hammarby endaði aðeins stigi á eftir meisturum Djurgården á síðustu leiktíð og ljóst að Zlatan myndi gefa liðinu góða möguleika á að landa sínum fyrsta meistaratitli síðan 2001.
Fótbolti Sænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Tengdar fréttir Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. 12. september 2019 09:30 Zlatan fór ekki með til Kína Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic fór ekki með Manchester United til Kína þar sem liðið mun æfa og spila næstu daga. 19. júlí 2016 19:45 Zlatan vill tveggja ára samning Zlatan Ibrahimovic er búinn að taka ákvörðun um að hann vilji vera áfram hjá Manchester United en samningurinn þarf að vera til tveggja ára. 2. mars 2017 08:30 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Stytta af Zlatan í Malmö: „Flestir fá þetta þegar þeir eru fallnir frá en ég fæ hana þegar ég er enn á lífi“ Stytta verður reist af Zlatan Ibrahimovic í heimabæ hans, Malmö, til minngar um frábæran feril hjá þessum magnaða Svía. 12. september 2019 09:30
Zlatan fór ekki með til Kína Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic fór ekki með Manchester United til Kína þar sem liðið mun æfa og spila næstu daga. 19. júlí 2016 19:45
Zlatan vill tveggja ára samning Zlatan Ibrahimovic er búinn að taka ákvörðun um að hann vilji vera áfram hjá Manchester United en samningurinn þarf að vera til tveggja ára. 2. mars 2017 08:30