Starfsmaður Liverpool ósáttur og finnst hann ekki vera hluti af „fjölskyldunni“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. apríl 2020 08:00 Jurgen Klopp ræðir við sína aðstoðarmenn en talið er að starfsmaðurinn sem um ræðir sé aftar í keðjunni. Það vakti athygli margra þegar Liverpool ákvað um helgina að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda hvað varðar greiðslu til sinna starfsmanna. Einn starfsmaður félagsins er ekki sáttur með ákvörðunina og lætur óánægju sína í ljós við BBC. Það var tilkynnt á laugardaginn þá ákváðu Liverpool að nýta sér úrræði stjórnvalda en þá greiðir ríkisstjórnin 80% launa starfsfólksins á meðan faraldurinn ríður yfir. Liverpool var ekki eina liðið sem nýtti sér þetta því félög eins og Newcastle og Tottenham nýttu sér það einnig en starfsmennirnir eru ekki sáttir. Einn þeirra var í viðtali við breska ríkisútvarpið og lýsti skoðun sinni. 'I'm not feeling like a family member'Liverpool staff left dismayed by club's decision to put them on furloughhttps://t.co/d8F1sd346c— MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2020 „Félagið kallar starfsmennina fjölskyldu og mér líður ekki eins og einum af fjölskyldunni núna. Afhverju er félag sem er með hagnað upp á milljónir punda að nota leiðir ríkisstjórnarinnar fyrir starfsmenn þegar önnur fyrirtæki þurfa þess frekar?“ sagði einn starfsmaðurinn. „Ég er sár og mér líður eins og þetta útspil ríkisstjórnarinnar ætti að vera notað fyrir þau fyrirtæki sem eru í vandræðum.“ Margir stuðningsmenn toppliðsins lýstu yfir mikilli óánægju með framgöngu félagsins á Twitter um helgina sem og fyrrum leikmenn á borð við Jamie Carragher. Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Sjá meira
Það vakti athygli margra þegar Liverpool ákvað um helgina að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda hvað varðar greiðslu til sinna starfsmanna. Einn starfsmaður félagsins er ekki sáttur með ákvörðunina og lætur óánægju sína í ljós við BBC. Það var tilkynnt á laugardaginn þá ákváðu Liverpool að nýta sér úrræði stjórnvalda en þá greiðir ríkisstjórnin 80% launa starfsfólksins á meðan faraldurinn ríður yfir. Liverpool var ekki eina liðið sem nýtti sér þetta því félög eins og Newcastle og Tottenham nýttu sér það einnig en starfsmennirnir eru ekki sáttir. Einn þeirra var í viðtali við breska ríkisútvarpið og lýsti skoðun sinni. 'I'm not feeling like a family member'Liverpool staff left dismayed by club's decision to put them on furloughhttps://t.co/d8F1sd346c— MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2020 „Félagið kallar starfsmennina fjölskyldu og mér líður ekki eins og einum af fjölskyldunni núna. Afhverju er félag sem er með hagnað upp á milljónir punda að nota leiðir ríkisstjórnarinnar fyrir starfsmenn þegar önnur fyrirtæki þurfa þess frekar?“ sagði einn starfsmaðurinn. „Ég er sár og mér líður eins og þetta útspil ríkisstjórnarinnar ætti að vera notað fyrir þau fyrirtæki sem eru í vandræðum.“ Margir stuðningsmenn toppliðsins lýstu yfir mikilli óánægju með framgöngu félagsins á Twitter um helgina sem og fyrrum leikmenn á borð við Jamie Carragher.
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Sjá meira