Flugu tilraunaþotu til Kína til að sækja andlitsgrímur Kristján Már Unnarsson skrifar 5. apríl 2020 17:00 A350-1000 tilraunaþota Airbus affermd í Toulouse í dag eftir komuna frá Kína. Farmurinn var fjórar milljónir af andlitsgrímum. Mynd/Airbus. Þota frá evrópsku Airbus-flugvélasamsteypunni lenti í Toulouse í Frakklandi í dag með fjórar milljónir andlitsgríma til að nota í baráttunni gegn Covid 19-faraldrinum. Þeim verður síðan dreift áfram til Frakklands, Þýskalands, Bretlands og Spánar. Flugið er liður í því verkefni Airbus að kaupa hjálparvörur í Kína og gefa þær svo áfram til stjórnvalda í heimalöndum Airbus í Evrópu. Þetta er þriðja flug fyrirtækisins í þessu skyni frá því í mars. Þotan lagði upp frá Frakklandi á föstudag og lenti í borginni Tianjin í Kína í gær þar sem andlitsgrímurnar voru settur um borð. Tilraunaþotan á flugvellinum í Tianjin í Kína þar sem verið er að setja farminn um borð.Mynd/Airbus. Það sem er óvenjulegt við þessa síðustu ferð er að tilraunaflugmenn Airbus flugu tilraunaþotu af gerðinni Airbus A350-1000 til að sækja farminn til Kína, eintak sem til þessa hefur eingöngu verið notað í reynsluflugi. A350-1000 er ein nýjasta breiðþota Airbus og var fyrst tekin í notkun fyrir tveimur árum. Airbus hefur einnig brugðist við faraldrinum með því nýta tækniþekkingu sína og starfsfólk í ný verkefni tengd heimsfaraldrinum, svo sem við hönnun og framleiðslu á öndunarvélum og með því að þrívíddarprenta sérstaka andlitshjálma, sem eru mikilvægir fyrir starfsfólk sjúkrahúsa. Starfsmenn Airbus eru farnir að framleiða andlitshjálma fyrir starfsfólk sjúkrahúsa til að verjast smiti.Mynd/Airbus. Til að flytja vörurnar innan Evrópu hefur Airbus notað eigin flugmenn og flugvélar, þar á meðal eina af hinum stórfurðulegu Beluga-vélum, sem fyrirtækið smíðaði sérstaklega til að flytja vængi og skrokkhluta vegna eigin flugvélasmíði. Beluga-vél, sem venjulega flytur flugvélaskrokka innan Evrópu, er farin að ferja hjálpartæki gegn heimsfaraldrinum.Mynd/Airbus. Ennfremur herflutningavél af gerðinni A400M, en hermenn og herbílar hafa svo flutt vörurnar síðasta áfangann til sjúkrastofnana og stjórnsýslumiðstöðva, eins og sjá má hér á þessu myndbandi frá Airbus: Fréttir af flugi Airbus Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Kína Spánn Tengdar fréttir Loftbrú frá Kína til Evrópu með milljónir andlitsgríma Breiðþota með yfir fjórar milljónir andlitsgríma frá Kína í baráttunni gegn kórónu-faraldrinum lenti á Spáni snemma í morgun. 28. mars 2020 11:57 Kórónu-flugið sem lendir í Keflavík sex sinnum í viku Ein óvenjulegasta flugleið sem haldið er uppi þessa dagana er loftbrúin sem grænlensk stjórnvöld hafa sett upp til að flytja covid-19 sýni frá Grænlandi til greiningar í Danmörku. 30. mars 2020 12:28 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Fleiri fréttir Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Sjá meira
Þota frá evrópsku Airbus-flugvélasamsteypunni lenti í Toulouse í Frakklandi í dag með fjórar milljónir andlitsgríma til að nota í baráttunni gegn Covid 19-faraldrinum. Þeim verður síðan dreift áfram til Frakklands, Þýskalands, Bretlands og Spánar. Flugið er liður í því verkefni Airbus að kaupa hjálparvörur í Kína og gefa þær svo áfram til stjórnvalda í heimalöndum Airbus í Evrópu. Þetta er þriðja flug fyrirtækisins í þessu skyni frá því í mars. Þotan lagði upp frá Frakklandi á föstudag og lenti í borginni Tianjin í Kína í gær þar sem andlitsgrímurnar voru settur um borð. Tilraunaþotan á flugvellinum í Tianjin í Kína þar sem verið er að setja farminn um borð.Mynd/Airbus. Það sem er óvenjulegt við þessa síðustu ferð er að tilraunaflugmenn Airbus flugu tilraunaþotu af gerðinni Airbus A350-1000 til að sækja farminn til Kína, eintak sem til þessa hefur eingöngu verið notað í reynsluflugi. A350-1000 er ein nýjasta breiðþota Airbus og var fyrst tekin í notkun fyrir tveimur árum. Airbus hefur einnig brugðist við faraldrinum með því nýta tækniþekkingu sína og starfsfólk í ný verkefni tengd heimsfaraldrinum, svo sem við hönnun og framleiðslu á öndunarvélum og með því að þrívíddarprenta sérstaka andlitshjálma, sem eru mikilvægir fyrir starfsfólk sjúkrahúsa. Starfsmenn Airbus eru farnir að framleiða andlitshjálma fyrir starfsfólk sjúkrahúsa til að verjast smiti.Mynd/Airbus. Til að flytja vörurnar innan Evrópu hefur Airbus notað eigin flugmenn og flugvélar, þar á meðal eina af hinum stórfurðulegu Beluga-vélum, sem fyrirtækið smíðaði sérstaklega til að flytja vængi og skrokkhluta vegna eigin flugvélasmíði. Beluga-vél, sem venjulega flytur flugvélaskrokka innan Evrópu, er farin að ferja hjálpartæki gegn heimsfaraldrinum.Mynd/Airbus. Ennfremur herflutningavél af gerðinni A400M, en hermenn og herbílar hafa svo flutt vörurnar síðasta áfangann til sjúkrastofnana og stjórnsýslumiðstöðva, eins og sjá má hér á þessu myndbandi frá Airbus:
Fréttir af flugi Airbus Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Kína Spánn Tengdar fréttir Loftbrú frá Kína til Evrópu með milljónir andlitsgríma Breiðþota með yfir fjórar milljónir andlitsgríma frá Kína í baráttunni gegn kórónu-faraldrinum lenti á Spáni snemma í morgun. 28. mars 2020 11:57 Kórónu-flugið sem lendir í Keflavík sex sinnum í viku Ein óvenjulegasta flugleið sem haldið er uppi þessa dagana er loftbrúin sem grænlensk stjórnvöld hafa sett upp til að flytja covid-19 sýni frá Grænlandi til greiningar í Danmörku. 30. mars 2020 12:28 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Fleiri fréttir Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Sjá meira
Loftbrú frá Kína til Evrópu með milljónir andlitsgríma Breiðþota með yfir fjórar milljónir andlitsgríma frá Kína í baráttunni gegn kórónu-faraldrinum lenti á Spáni snemma í morgun. 28. mars 2020 11:57
Kórónu-flugið sem lendir í Keflavík sex sinnum í viku Ein óvenjulegasta flugleið sem haldið er uppi þessa dagana er loftbrúin sem grænlensk stjórnvöld hafa sett upp til að flytja covid-19 sýni frá Grænlandi til greiningar í Danmörku. 30. mars 2020 12:28
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent