Hver er þessi Rashford? | Sjáðu öll mörkin Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. febrúar 2016 15:00 Marcus Rashford skaust fram á sjónarsviðið á fimmtudaginn þegar hann skoraði tvö af fimm mörkum Manchester United í 5-1 sigri á Midtjylland. Þessi átján ára táningur er nú búinn að skora tvö mörk í leik Manchester United og Arsenal þegar þetta er skrifað en Manchester United leiðir 2-1 í hálfleik. Með því varð hann yngsti leikmaðurinn í sögu félagsins sem skorar tvö mörk í sama deildarleik og skaust með því upp fyrir leikmenn á borð við Wayne Rooney, Cristiano Ronaldo og Ryan Giggs. Rashford gekk til liðs við unglingarlið Manchester United sumarið 2014 eftir að hafa leikið með unglingarliðum Fletcher Moss framan af. Er hann ekki eini leikmaðurinn úr akedemíu Fletcher Moss sem hefur leikið með Manchester United en Wes Brown, Danny Welbeck og Ravel Morrison léku allir um tíma með Fletcher Moss áður en þeir gengu til liðs við Manchester United. Manchester-liðin tvö kepptust um hann sumarið 2014 og fylgdust Liverpool og Everton einnig með gangi mála og höfðu samband við forráðamenn Rashford en hann ákvað að skrifa undir hjá Manchester United. Rashford hafði tvisvar verið valinn í leikmannahóp Manchester United á þessu tímabili fyrir leikinn gegn Nordsjaelland en hann sat á bekknum gegn Watford og Leicester fyrr á tímabilinu.Fyrra mark Rashford í dag: Seinna markið gegn Midtjylland: Fyrra markið gegn Midtjylland: Marcus Rashford (18-120) is youngest to score 2x for #MUFC in a PL match.Other examples: Rooney: 19-021Giggs 19-083CRonaldo 19-362— Infostrada Sports (@InfostradaLive) February 28, 2016 Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Marcus Rashford skaust fram á sjónarsviðið á fimmtudaginn þegar hann skoraði tvö af fimm mörkum Manchester United í 5-1 sigri á Midtjylland. Þessi átján ára táningur er nú búinn að skora tvö mörk í leik Manchester United og Arsenal þegar þetta er skrifað en Manchester United leiðir 2-1 í hálfleik. Með því varð hann yngsti leikmaðurinn í sögu félagsins sem skorar tvö mörk í sama deildarleik og skaust með því upp fyrir leikmenn á borð við Wayne Rooney, Cristiano Ronaldo og Ryan Giggs. Rashford gekk til liðs við unglingarlið Manchester United sumarið 2014 eftir að hafa leikið með unglingarliðum Fletcher Moss framan af. Er hann ekki eini leikmaðurinn úr akedemíu Fletcher Moss sem hefur leikið með Manchester United en Wes Brown, Danny Welbeck og Ravel Morrison léku allir um tíma með Fletcher Moss áður en þeir gengu til liðs við Manchester United. Manchester-liðin tvö kepptust um hann sumarið 2014 og fylgdust Liverpool og Everton einnig með gangi mála og höfðu samband við forráðamenn Rashford en hann ákvað að skrifa undir hjá Manchester United. Rashford hafði tvisvar verið valinn í leikmannahóp Manchester United á þessu tímabili fyrir leikinn gegn Nordsjaelland en hann sat á bekknum gegn Watford og Leicester fyrr á tímabilinu.Fyrra mark Rashford í dag: Seinna markið gegn Midtjylland: Fyrra markið gegn Midtjylland: Marcus Rashford (18-120) is youngest to score 2x for #MUFC in a PL match.Other examples: Rooney: 19-021Giggs 19-083CRonaldo 19-362— Infostrada Sports (@InfostradaLive) February 28, 2016
Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira