Chris Brown handtekinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. júlí 2018 08:54 Chris Brown í réttarsal árið 2014. Vísir/getty Söngvarinn og ofbeldismaðurinn Chris Brown var handtekinn eftir tónleika sem hann hélt í Flórída í gærkvöldi. Lögreglan í Palm Beach segir að búið hafið verið að gefa út handtökuskipun á hendur Brown, en fram kemur í frétt CBS að hann sé ásakaður um líkamsárás. Ekki er þó vitað á þessari stundu um hvaða líkamsárás ræðir, hver átti í hlut, hversu alvarleg hún var eða eða hvenær hún á að hafa átt sér stað. Lögreglan er sögð hafa beðið eftir því að Brown lyki tónleikum sínum í Coral Sky tónleikahöllinni áður en hún handtók söngvarann. Söngvarinn var fluttur á lögreglustöð þar sem af honum var tekin skýrsla. Hann var svo frjáls ferða sinnar eftir að hafa greitt 2000 dala tryggingu, sem nemur um 220 þúsund krónum.Rihanna var illa leikin eftir barsmíðar Brown.TMZBrown á langan og opinberan ofbeldisferil. Hann gekk til að mynda harkalega í skrokk á þáverandi kærustu sinni, söngkonunni Rihönnu, árið 2009. Hann lauk skilorðsbundinni afplánun sinni vegna þeirrar árásar árið 2015. Ári síðar var Brown handtekinn eftir að hafa ráðist á konu á heimili sínu í Los Angeles. Konan, fegurðardrottningin Baylee Curran, hringdi á lögregluna eftir að söngvarinn veittist vopnaður að henni. Hann greiddi 250 þúsund dali, rúmar 26 milljónir króna, í tryggingu vegna málsins. Þá var Brown skipað að fara í meðferð eftir að hafa ráðist á mann í Washington D.C. árið 2013. Hann var síðar rekinn af meðferðarheimilinu fyrir að brjóta reglur stofnunarinnar. Meðan á meðferðinni stóð er Brown einnig sagður hafa kastað múrsteini í bíl móður sinnar. Skömmu áður hafði hann sótt reiðistjórnunarnámskeið. Söngvarinn hefur alls setið í 2 og hálfan mánuð á bakvið lás og slá á afbrotaferli sínum. Tengdar fréttir Mamma Chris Brown: „Rihanna er mér sem dóttir“ Joyce Hawkins móðir Chris Brown segir að fyrrum kærasta hans, söngkonan Rihanna, sé sér sem dóttir. Hún hefur ekki séð söngkonuna síðan sonur hennar réðst á hana í febrúar á þessu ár, og hún segist sakna hennar. 6. september 2009 22:00 Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Chrissy Teigen er hætt á samskiptaforritinu vinsæla og beinir fylgjendum sínum annað. 26. mars 2018 21:06 Chris Brown: „Ég lak ekki þessum brjóstamyndum“ Chris Brown segist ekkert hafa með það að gera að brjóstamyndir af söngkonunni og fyrrum kærustu sinni, Rihönnu, hafi lekið á internetið í síðustu viku. Nokkrar sjóðheitar myndir sem virðast vera af söngkonunni birtust á netinu fyrir helgi og vöktu skiljanlega mikla athygli. 11. maí 2009 21:00 Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Söngvarinn og ofbeldismaðurinn Chris Brown var handtekinn eftir tónleika sem hann hélt í Flórída í gærkvöldi. Lögreglan í Palm Beach segir að búið hafið verið að gefa út handtökuskipun á hendur Brown, en fram kemur í frétt CBS að hann sé ásakaður um líkamsárás. Ekki er þó vitað á þessari stundu um hvaða líkamsárás ræðir, hver átti í hlut, hversu alvarleg hún var eða eða hvenær hún á að hafa átt sér stað. Lögreglan er sögð hafa beðið eftir því að Brown lyki tónleikum sínum í Coral Sky tónleikahöllinni áður en hún handtók söngvarann. Söngvarinn var fluttur á lögreglustöð þar sem af honum var tekin skýrsla. Hann var svo frjáls ferða sinnar eftir að hafa greitt 2000 dala tryggingu, sem nemur um 220 þúsund krónum.Rihanna var illa leikin eftir barsmíðar Brown.TMZBrown á langan og opinberan ofbeldisferil. Hann gekk til að mynda harkalega í skrokk á þáverandi kærustu sinni, söngkonunni Rihönnu, árið 2009. Hann lauk skilorðsbundinni afplánun sinni vegna þeirrar árásar árið 2015. Ári síðar var Brown handtekinn eftir að hafa ráðist á konu á heimili sínu í Los Angeles. Konan, fegurðardrottningin Baylee Curran, hringdi á lögregluna eftir að söngvarinn veittist vopnaður að henni. Hann greiddi 250 þúsund dali, rúmar 26 milljónir króna, í tryggingu vegna málsins. Þá var Brown skipað að fara í meðferð eftir að hafa ráðist á mann í Washington D.C. árið 2013. Hann var síðar rekinn af meðferðarheimilinu fyrir að brjóta reglur stofnunarinnar. Meðan á meðferðinni stóð er Brown einnig sagður hafa kastað múrsteini í bíl móður sinnar. Skömmu áður hafði hann sótt reiðistjórnunarnámskeið. Söngvarinn hefur alls setið í 2 og hálfan mánuð á bakvið lás og slá á afbrotaferli sínum.
Tengdar fréttir Mamma Chris Brown: „Rihanna er mér sem dóttir“ Joyce Hawkins móðir Chris Brown segir að fyrrum kærasta hans, söngkonan Rihanna, sé sér sem dóttir. Hún hefur ekki séð söngkonuna síðan sonur hennar réðst á hana í febrúar á þessu ár, og hún segist sakna hennar. 6. september 2009 22:00 Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Chrissy Teigen er hætt á samskiptaforritinu vinsæla og beinir fylgjendum sínum annað. 26. mars 2018 21:06 Chris Brown: „Ég lak ekki þessum brjóstamyndum“ Chris Brown segist ekkert hafa með það að gera að brjóstamyndir af söngkonunni og fyrrum kærustu sinni, Rihönnu, hafi lekið á internetið í síðustu viku. Nokkrar sjóðheitar myndir sem virðast vera af söngkonunni birtust á netinu fyrir helgi og vöktu skiljanlega mikla athygli. 11. maí 2009 21:00 Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Mamma Chris Brown: „Rihanna er mér sem dóttir“ Joyce Hawkins móðir Chris Brown segir að fyrrum kærasta hans, söngkonan Rihanna, sé sér sem dóttir. Hún hefur ekki séð söngkonuna síðan sonur hennar réðst á hana í febrúar á þessu ár, og hún segist sakna hennar. 6. september 2009 22:00
Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Chrissy Teigen er hætt á samskiptaforritinu vinsæla og beinir fylgjendum sínum annað. 26. mars 2018 21:06
Chris Brown: „Ég lak ekki þessum brjóstamyndum“ Chris Brown segist ekkert hafa með það að gera að brjóstamyndir af söngkonunni og fyrrum kærustu sinni, Rihönnu, hafi lekið á internetið í síðustu viku. Nokkrar sjóðheitar myndir sem virðast vera af söngkonunni birtust á netinu fyrir helgi og vöktu skiljanlega mikla athygli. 11. maí 2009 21:00