Gylfi horfir á Last Dance, les Björgólf Thor og hlustar á Ricky Gervais Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2020 12:00 Gylfi Þór Sigurðsson fékk það verkefni að mæla með efni til að horfa á, hlusta á og til að lesa á tímum kórónuveirunnar. Getty/Robbie Jay Barratt Umsjónarmenn samfélagsmiðla Everton hafa gengið á milli leikmanna liðsins og fengið þá til að ráðleggja stuðningsmönnum sínum hvað sé gott til að gera til eyða tímanum nú þegar flestir eru miklu meira heima hjá sér en áður vegna kórónuveirunnar. Everton fékk nú síðast íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson til að velja uppáhalds hlaðvarpsþáttinn sinn, uppáhalds sjónvarpsþáttinn sinn, uppáhalds bókina sína og uppáhalds kvikmyndina sína. Gylfi varð að sjálfsögðu við því. ?? | #TheLastDance is proving very popular among the squad during lockdown!What are your current Home Comforts while we continue to #StayHome? ?? ________?? ________?? ________?? ________ pic.twitter.com/GjJb42ZWpD— Everton (@Everton) May 10, 2020 Gylfi valdi hlaðvarpsþátt Ricky Gervais sem heitir The Ricky Gervais Podcast til að hlusta á og þá hefur Gylfi verið eins og fleiri að horfa á heimildarmyndaþáttarröðina um 1997-98 tímabilið hjá Chicago Bulls. „The Last Dance“ fjallar um síðasta tímabil Michael Jordan og hefur slegið í gegn bæði í Bandaríkjunum sem og annars staðar í heiminum. Gylfi mælir með því að kynnast betur Jordan. Gylfi mælir líka með því að lesa bók eftir Íslending en þar erum við að tala um bók Björgólfs Thor Björgólfssonar „Billions to Bust and Back“ en undirtitilinn er „How I Made, Lost and Rebuilt a Fortune, and what I Learned on the Way“. Bókin segir frá sögu Björgólfs sem er vissulega stórmerkileg. Besta kvikmyndin að mati Gylfa er síðan „The Irishman“ sem Martin Scorsese leikstýrði og var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta myndin í fyrra. Meðal leikara eru Robert De Niro, Al Pacino, Joe Pesci og Harvey Keitel svo einhverji séu nefndir. Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sjá meira
Umsjónarmenn samfélagsmiðla Everton hafa gengið á milli leikmanna liðsins og fengið þá til að ráðleggja stuðningsmönnum sínum hvað sé gott til að gera til eyða tímanum nú þegar flestir eru miklu meira heima hjá sér en áður vegna kórónuveirunnar. Everton fékk nú síðast íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson til að velja uppáhalds hlaðvarpsþáttinn sinn, uppáhalds sjónvarpsþáttinn sinn, uppáhalds bókina sína og uppáhalds kvikmyndina sína. Gylfi varð að sjálfsögðu við því. ?? | #TheLastDance is proving very popular among the squad during lockdown!What are your current Home Comforts while we continue to #StayHome? ?? ________?? ________?? ________?? ________ pic.twitter.com/GjJb42ZWpD— Everton (@Everton) May 10, 2020 Gylfi valdi hlaðvarpsþátt Ricky Gervais sem heitir The Ricky Gervais Podcast til að hlusta á og þá hefur Gylfi verið eins og fleiri að horfa á heimildarmyndaþáttarröðina um 1997-98 tímabilið hjá Chicago Bulls. „The Last Dance“ fjallar um síðasta tímabil Michael Jordan og hefur slegið í gegn bæði í Bandaríkjunum sem og annars staðar í heiminum. Gylfi mælir með því að kynnast betur Jordan. Gylfi mælir líka með því að lesa bók eftir Íslending en þar erum við að tala um bók Björgólfs Thor Björgólfssonar „Billions to Bust and Back“ en undirtitilinn er „How I Made, Lost and Rebuilt a Fortune, and what I Learned on the Way“. Bókin segir frá sögu Björgólfs sem er vissulega stórmerkileg. Besta kvikmyndin að mati Gylfa er síðan „The Irishman“ sem Martin Scorsese leikstýrði og var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta myndin í fyrra. Meðal leikara eru Robert De Niro, Al Pacino, Joe Pesci og Harvey Keitel svo einhverji séu nefndir.
Enski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sjá meira