Eigandi félags í ensku úrvalsdeildinni hótar að greiða ekki laun Anton Ingi Leifsson skrifar 11. maí 2020 08:00 Harry Maguire er fyrirliði Manchester United, sigursælasta félagsins í ensku úrvalsdeildinni frá því henni var komið á laggirnar 1992. vísir/getty Tíðinda er að vænta úr enska boltanum í dag en félögin tuttugu úr úrvalsdeildinni munu þá funda um hvernig eigi að koma deildinni aftur af stað. UEFA krefur deildirnar um svör fyrir 25. maí til þess að geta ákveðið hvað verður um Meistara- og Evrópudeildina. Fundurinn fer fram nú í morgunsárið en óvíst er hversu lengi hann mun standa yfir. Talið er að leikmönnum verði svo greint frá því að þeir eigi að mæta til æfinga síðar í vikunni en mörg lið á Englandi hafa ekki æft í tæpa tvo mánuði. Einhverjir leikmenn hafa lítinn sem engan áhuga á því að byrja að æfa aftur á meðan faraldurinn stendur yfir. Samkvæmt heimildum enskra miðla verður þeim þó sagt að það sé öruggara að byrja æfa heldur en að fara út í matvörubúð. EXCLUSIVE: Premier League stars to be told training return is safer than going to supermarket | @johncrossmirror https://t.co/JGjATDDrtD pic.twitter.com/vls5Fd2maI— Mirror Football (@MirrorFootball) May 10, 2020 Sumir leikmenn eru sagðir ætla að ganga það langt að neita að mæta til æfinga. Sky Sports hefur eftir eiganda eins félags í deildinni að hann muni neita að borga laun þeirra leikmanna sem ekki mæta til æfinga á tilsettum tíma. Annar framkvæmdarstjóri segir að ef leikmönnum líði illa að mæta á æfingar - ættu þeir ekki að mæta. Heilsa þeirra sé í fyrsta sæti. Úrvalsdeildin hefur unnið að tillögu varðandi það að koma deildinni aftur í gang. Tillagan hefur verið send ríkisstjórn Englands og heilbrigðisyfirvöldum. Leikmenn og þjálfarar munu einnig hittast í vikunni og ræða málið. One Premier League club owner has told Sky Sports News their players will not be paid if they do not play...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 11, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira
Tíðinda er að vænta úr enska boltanum í dag en félögin tuttugu úr úrvalsdeildinni munu þá funda um hvernig eigi að koma deildinni aftur af stað. UEFA krefur deildirnar um svör fyrir 25. maí til þess að geta ákveðið hvað verður um Meistara- og Evrópudeildina. Fundurinn fer fram nú í morgunsárið en óvíst er hversu lengi hann mun standa yfir. Talið er að leikmönnum verði svo greint frá því að þeir eigi að mæta til æfinga síðar í vikunni en mörg lið á Englandi hafa ekki æft í tæpa tvo mánuði. Einhverjir leikmenn hafa lítinn sem engan áhuga á því að byrja að æfa aftur á meðan faraldurinn stendur yfir. Samkvæmt heimildum enskra miðla verður þeim þó sagt að það sé öruggara að byrja æfa heldur en að fara út í matvörubúð. EXCLUSIVE: Premier League stars to be told training return is safer than going to supermarket | @johncrossmirror https://t.co/JGjATDDrtD pic.twitter.com/vls5Fd2maI— Mirror Football (@MirrorFootball) May 10, 2020 Sumir leikmenn eru sagðir ætla að ganga það langt að neita að mæta til æfinga. Sky Sports hefur eftir eiganda eins félags í deildinni að hann muni neita að borga laun þeirra leikmanna sem ekki mæta til æfinga á tilsettum tíma. Annar framkvæmdarstjóri segir að ef leikmönnum líði illa að mæta á æfingar - ættu þeir ekki að mæta. Heilsa þeirra sé í fyrsta sæti. Úrvalsdeildin hefur unnið að tillögu varðandi það að koma deildinni aftur í gang. Tillagan hefur verið send ríkisstjórn Englands og heilbrigðisyfirvöldum. Leikmenn og þjálfarar munu einnig hittast í vikunni og ræða málið. One Premier League club owner has told Sky Sports News their players will not be paid if they do not play...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 11, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira