Margfaldur Englandsmeistari segir Van Dijk besta varnarmann í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Anton Ingi Leifsson skrifar 11. maí 2020 07:32 Van Dijk í leik með Liverpool á síðustu leiktíð. vísir/getty Vincent Kompnay, sem varð fjórum sinnum enskur meistari með Manchester City, sgeir að Virgil Van Dijk, leikmaður Liverpool, sé besti varnarmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Van Dijk hefur verið magnaður frá því að hann kom til Bítlaborgarinnar í janúar 2018. Hann hefur spilað 113 leiki og unnið Meistaradeildina, Super Cup og HM félagsliða og stefndi einnig í það að vinna ensku úrvalsdeildina áður en kórónuveiran skall á. „Ég myndi velja Virgil Van Dijk,“ sagði Kompany í samtali við SPORF er hann var spurður hver væri besti varnarmaðurinn í sögu deildarinnar en margir frábærir varnarmenn hafa leikið í deildinni í gegnum tíðina. Kompany Terry Vidic Ferdinand Stam @VincentKompany REVEALS his choice for best ever @PremierLeague centre back. pic.twitter.com/QWITtHcVlt— S P O R F (At ) (@Sporf) May 9, 2020 „Það er skrýtið því hann hefur ekki verið eins lengi og nokkrir af þeim sem við nefndum: John Terry og Rio Ferdinand. Þessir voru í deildinni í langan tíma en það sem hann hefur sýnt síðustu ár er svo augljóst að ef hann hefði verið fyrr á ferðinni á topp stigi fótboltans þá væri hann nú þegar kominn lengra.“ „Hann hefur mikil áhrif á liðið og sem varnarmaður snýst þetta um samskipti og hvernig þú gerir liðið stöðugra. Liverpool fyrir og eftir Van Dijk era allt annað lið og ég gef honum þetta þess vegna.“ Kompany lék rúmlega 300 leiki með City og lyfti tólf titlum en hann nú er spilandi þjálfari Anderlecht í Belgíu. Enski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Fleiri fréttir Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Sjá meira
Vincent Kompnay, sem varð fjórum sinnum enskur meistari með Manchester City, sgeir að Virgil Van Dijk, leikmaður Liverpool, sé besti varnarmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Van Dijk hefur verið magnaður frá því að hann kom til Bítlaborgarinnar í janúar 2018. Hann hefur spilað 113 leiki og unnið Meistaradeildina, Super Cup og HM félagsliða og stefndi einnig í það að vinna ensku úrvalsdeildina áður en kórónuveiran skall á. „Ég myndi velja Virgil Van Dijk,“ sagði Kompany í samtali við SPORF er hann var spurður hver væri besti varnarmaðurinn í sögu deildarinnar en margir frábærir varnarmenn hafa leikið í deildinni í gegnum tíðina. Kompany Terry Vidic Ferdinand Stam @VincentKompany REVEALS his choice for best ever @PremierLeague centre back. pic.twitter.com/QWITtHcVlt— S P O R F (At ) (@Sporf) May 9, 2020 „Það er skrýtið því hann hefur ekki verið eins lengi og nokkrir af þeim sem við nefndum: John Terry og Rio Ferdinand. Þessir voru í deildinni í langan tíma en það sem hann hefur sýnt síðustu ár er svo augljóst að ef hann hefði verið fyrr á ferðinni á topp stigi fótboltans þá væri hann nú þegar kominn lengra.“ „Hann hefur mikil áhrif á liðið og sem varnarmaður snýst þetta um samskipti og hvernig þú gerir liðið stöðugra. Liverpool fyrir og eftir Van Dijk era allt annað lið og ég gef honum þetta þess vegna.“ Kompany lék rúmlega 300 leiki með City og lyfti tólf titlum en hann nú er spilandi þjálfari Anderlecht í Belgíu.
Enski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Fleiri fréttir Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Sjá meira