Margfaldur Englandsmeistari segir Van Dijk besta varnarmann í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Anton Ingi Leifsson skrifar 11. maí 2020 07:32 Van Dijk í leik með Liverpool á síðustu leiktíð. vísir/getty Vincent Kompnay, sem varð fjórum sinnum enskur meistari með Manchester City, sgeir að Virgil Van Dijk, leikmaður Liverpool, sé besti varnarmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Van Dijk hefur verið magnaður frá því að hann kom til Bítlaborgarinnar í janúar 2018. Hann hefur spilað 113 leiki og unnið Meistaradeildina, Super Cup og HM félagsliða og stefndi einnig í það að vinna ensku úrvalsdeildina áður en kórónuveiran skall á. „Ég myndi velja Virgil Van Dijk,“ sagði Kompany í samtali við SPORF er hann var spurður hver væri besti varnarmaðurinn í sögu deildarinnar en margir frábærir varnarmenn hafa leikið í deildinni í gegnum tíðina. Kompany Terry Vidic Ferdinand Stam @VincentKompany REVEALS his choice for best ever @PremierLeague centre back. pic.twitter.com/QWITtHcVlt— S P O R F (At ) (@Sporf) May 9, 2020 „Það er skrýtið því hann hefur ekki verið eins lengi og nokkrir af þeim sem við nefndum: John Terry og Rio Ferdinand. Þessir voru í deildinni í langan tíma en það sem hann hefur sýnt síðustu ár er svo augljóst að ef hann hefði verið fyrr á ferðinni á topp stigi fótboltans þá væri hann nú þegar kominn lengra.“ „Hann hefur mikil áhrif á liðið og sem varnarmaður snýst þetta um samskipti og hvernig þú gerir liðið stöðugra. Liverpool fyrir og eftir Van Dijk era allt annað lið og ég gef honum þetta þess vegna.“ Kompany lék rúmlega 300 leiki með City og lyfti tólf titlum en hann nú er spilandi þjálfari Anderlecht í Belgíu. Enski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Vincent Kompnay, sem varð fjórum sinnum enskur meistari með Manchester City, sgeir að Virgil Van Dijk, leikmaður Liverpool, sé besti varnarmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Van Dijk hefur verið magnaður frá því að hann kom til Bítlaborgarinnar í janúar 2018. Hann hefur spilað 113 leiki og unnið Meistaradeildina, Super Cup og HM félagsliða og stefndi einnig í það að vinna ensku úrvalsdeildina áður en kórónuveiran skall á. „Ég myndi velja Virgil Van Dijk,“ sagði Kompany í samtali við SPORF er hann var spurður hver væri besti varnarmaðurinn í sögu deildarinnar en margir frábærir varnarmenn hafa leikið í deildinni í gegnum tíðina. Kompany Terry Vidic Ferdinand Stam @VincentKompany REVEALS his choice for best ever @PremierLeague centre back. pic.twitter.com/QWITtHcVlt— S P O R F (At ) (@Sporf) May 9, 2020 „Það er skrýtið því hann hefur ekki verið eins lengi og nokkrir af þeim sem við nefndum: John Terry og Rio Ferdinand. Þessir voru í deildinni í langan tíma en það sem hann hefur sýnt síðustu ár er svo augljóst að ef hann hefði verið fyrr á ferðinni á topp stigi fótboltans þá væri hann nú þegar kominn lengra.“ „Hann hefur mikil áhrif á liðið og sem varnarmaður snýst þetta um samskipti og hvernig þú gerir liðið stöðugra. Liverpool fyrir og eftir Van Dijk era allt annað lið og ég gef honum þetta þess vegna.“ Kompany lék rúmlega 300 leiki með City og lyfti tólf titlum en hann nú er spilandi þjálfari Anderlecht í Belgíu.
Enski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Sjá meira