Þórey þakklát fyrir tímann í ráðuneytinu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 5. desember 2014 09:11 Þórey lýsir yfir ánægju með ákvörðun Hönnu Birnu að halda áfram á þingi. Vísir/Valli Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttir, segir að tími sinn í ráðuneytinu hafi um margt verið erfiðan en að hún sé þakklát fyrir reynsluna. „Þegar ég lít tilbaka yfir þennan tíma kemur margt upp í hugann - en fyrst og fremst er ég þakklát fyrir þá reynslu sem ég hef öðlast þrátt fyrir að hún hafi um margt verið erfið,“ skrifar hún um starfslok sín á Facebook. Þórey lét af störfum í gær á sama tíma og Hanna Birna lét af embætti. Ráðning pólitísks aðstoðarmanns ráðherra gildir til loka kjörtímabils eða þangað til ráðherrann lætur af embætti. Yfirleitt sitja ráðherrar út kjörtímabil en það er þó ekki raunin með Hönnu Birnu, eins og fjallað hefur verið um. „Nú tekur við nýtt tímabil hjá mér - það er alltaf spennandi að takast á við kaflaskipti í lífinu en næst á dagskrá hjá mér er þó eingöngu það að njóta lífsins og hleypa gleðinni inn,“ skrifar hún. Þórey segir að ráðuneytið sé í góðum höndum hjá Ólöfu Nordal en hún lýsir einnig yfir ánægju með að Hanna Birna ætli að halda áfram sem þingmaður. „Ég er ánægð með það að vinkona mín Hanna Birna Kristjánsdóttir ætli ekki að yfirgefa stjórnmálin og veit að hún mun koma tvíefld til baka eftir áramót,“ skrifar hún. Alþingi Lekamálið Tengdar fréttir Hanna Birna segir ákvörðunina hafa verið rétta persónulega og pólitískt Óskar arftaka sínum til hamingju með starfið. 4. desember 2014 20:54 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Sjá meira
Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttir, segir að tími sinn í ráðuneytinu hafi um margt verið erfiðan en að hún sé þakklát fyrir reynsluna. „Þegar ég lít tilbaka yfir þennan tíma kemur margt upp í hugann - en fyrst og fremst er ég þakklát fyrir þá reynslu sem ég hef öðlast þrátt fyrir að hún hafi um margt verið erfið,“ skrifar hún um starfslok sín á Facebook. Þórey lét af störfum í gær á sama tíma og Hanna Birna lét af embætti. Ráðning pólitísks aðstoðarmanns ráðherra gildir til loka kjörtímabils eða þangað til ráðherrann lætur af embætti. Yfirleitt sitja ráðherrar út kjörtímabil en það er þó ekki raunin með Hönnu Birnu, eins og fjallað hefur verið um. „Nú tekur við nýtt tímabil hjá mér - það er alltaf spennandi að takast á við kaflaskipti í lífinu en næst á dagskrá hjá mér er þó eingöngu það að njóta lífsins og hleypa gleðinni inn,“ skrifar hún. Þórey segir að ráðuneytið sé í góðum höndum hjá Ólöfu Nordal en hún lýsir einnig yfir ánægju með að Hanna Birna ætli að halda áfram sem þingmaður. „Ég er ánægð með það að vinkona mín Hanna Birna Kristjánsdóttir ætli ekki að yfirgefa stjórnmálin og veit að hún mun koma tvíefld til baka eftir áramót,“ skrifar hún.
Alþingi Lekamálið Tengdar fréttir Hanna Birna segir ákvörðunina hafa verið rétta persónulega og pólitískt Óskar arftaka sínum til hamingju með starfið. 4. desember 2014 20:54 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Sjá meira
Hanna Birna segir ákvörðunina hafa verið rétta persónulega og pólitískt Óskar arftaka sínum til hamingju með starfið. 4. desember 2014 20:54