Háskóli fær metsekt vegna kynferðisbrota fimleikalæknisins Kjartan Kjartansson skrifar 5. september 2019 23:45 Larry Nassar braut á hundruð kvenna, meðal annars í starfi sínu fyrir Ríkisháskólann í Michigan. Vísir/EPA Menntamálaráðuneyti Bandaríkjanna sektaði Ríkisháskóla Michigan um 4,5 milljónir dollara, jafnvirði rúms hálfs milljarðs íslenskra króna, fyrir að hafa brugðist nemendum þar sem urðu fyrir kynferðisofbeldi af hálfu Larry Nassar, fyrrverandi læknis fimleikalandsliðs Bandaríkjanna. Sektin er sú hæsta sinnar tegundar. Nassar starfaði sem íþróttalæknir við háskólann. Hann hefur verið sakaður um að hafa beitt fleiri en 350 konur kynferðislegu ofbeldi og var dæmdur í 300 ára fangelsi samtals fyrir að hafa misnotað ungar fimleikakonur, margar þeirra í gegnum störf hans fyrir háskólann í Michigan.Reuters-fréttastofan segir að ráðuneytið hafi talið að ríkisháskólinn hafi ekki brugðist nægilega við kvörtunum undan Nassar. Þannig hafi skólinn látið nemendur búa við kynferðislega hættulegt umhverfi sem takmarkaði aðgang þeirra og getu til að nýta sér menntun sína. Kvartað hafði verið undan Nassar allt frá 10. áratugnum en skólinn lét ekki rannsaka ásakanirnar fyrr en árið 2014. Fyrrverandi yfirmaður Nassar, deildarforsetinn Strampel, var einnig handtekinn í mars í fyrra og ákærður fyrir kynferðisbrot. Hann var dæmdur í ársfangelsi fyrir að vanrækja skyldur sínar og misferli í starfi. Samhliða sektinni féllst háskólinn á að gera breytingar á verklagi sínu og mögulega reka starfsmenn sem gripu ekki til aðgerða þrátt fyrir kvartanir á hendur Nassar og Strampel. Bandaríkin Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Bandaríska fimleikasambandið lýsir sig gjaldþrota Bandaríska fimleikasambandið hefur óskað eftir því að vera tekið til gjaldþrotaskipta en sambandið siglir ennþá mikinn ólgusjó eftir Larry Nassar málið. 6. desember 2018 09:15 Sagði fórnarlömb Larry Nassar njóta þess að vera í sviðsljósinu John Engler, sem fyrir ári síðan var skipaður rektor Ríkisháskólans í Michigan til bráðabirgða, sagði af sér sem rektor í síðustu viku vegna umdeildra ummæla sem hann lét falla um fórnarlömb læknisins Larry Nassar. 21. janúar 2019 15:00 Fyrrum forseti fimleikasambandsins handtekinn Vandræðaganginum í kringum bandaríska fimleikasambandið er ekki lokið og nú síðast var fyrrum forseti sambandsins handtekinn fyrir að leyna sönnunargögnum í málinu gegn Larry Nassar. 18. október 2018 11:30 Hunsuðu viðvaranir og leyfðu Nassar að misnota fimleikastúlkurnar Skýrsla leiðir í ljós að Larry Nassar fékk fína hjálp frá einstaklingum og stofnunum. 12. desember 2018 10:00 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Sjá meira
Menntamálaráðuneyti Bandaríkjanna sektaði Ríkisháskóla Michigan um 4,5 milljónir dollara, jafnvirði rúms hálfs milljarðs íslenskra króna, fyrir að hafa brugðist nemendum þar sem urðu fyrir kynferðisofbeldi af hálfu Larry Nassar, fyrrverandi læknis fimleikalandsliðs Bandaríkjanna. Sektin er sú hæsta sinnar tegundar. Nassar starfaði sem íþróttalæknir við háskólann. Hann hefur verið sakaður um að hafa beitt fleiri en 350 konur kynferðislegu ofbeldi og var dæmdur í 300 ára fangelsi samtals fyrir að hafa misnotað ungar fimleikakonur, margar þeirra í gegnum störf hans fyrir háskólann í Michigan.Reuters-fréttastofan segir að ráðuneytið hafi talið að ríkisháskólinn hafi ekki brugðist nægilega við kvörtunum undan Nassar. Þannig hafi skólinn látið nemendur búa við kynferðislega hættulegt umhverfi sem takmarkaði aðgang þeirra og getu til að nýta sér menntun sína. Kvartað hafði verið undan Nassar allt frá 10. áratugnum en skólinn lét ekki rannsaka ásakanirnar fyrr en árið 2014. Fyrrverandi yfirmaður Nassar, deildarforsetinn Strampel, var einnig handtekinn í mars í fyrra og ákærður fyrir kynferðisbrot. Hann var dæmdur í ársfangelsi fyrir að vanrækja skyldur sínar og misferli í starfi. Samhliða sektinni féllst háskólinn á að gera breytingar á verklagi sínu og mögulega reka starfsmenn sem gripu ekki til aðgerða þrátt fyrir kvartanir á hendur Nassar og Strampel.
Bandaríkin Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Bandaríska fimleikasambandið lýsir sig gjaldþrota Bandaríska fimleikasambandið hefur óskað eftir því að vera tekið til gjaldþrotaskipta en sambandið siglir ennþá mikinn ólgusjó eftir Larry Nassar málið. 6. desember 2018 09:15 Sagði fórnarlömb Larry Nassar njóta þess að vera í sviðsljósinu John Engler, sem fyrir ári síðan var skipaður rektor Ríkisháskólans í Michigan til bráðabirgða, sagði af sér sem rektor í síðustu viku vegna umdeildra ummæla sem hann lét falla um fórnarlömb læknisins Larry Nassar. 21. janúar 2019 15:00 Fyrrum forseti fimleikasambandsins handtekinn Vandræðaganginum í kringum bandaríska fimleikasambandið er ekki lokið og nú síðast var fyrrum forseti sambandsins handtekinn fyrir að leyna sönnunargögnum í málinu gegn Larry Nassar. 18. október 2018 11:30 Hunsuðu viðvaranir og leyfðu Nassar að misnota fimleikastúlkurnar Skýrsla leiðir í ljós að Larry Nassar fékk fína hjálp frá einstaklingum og stofnunum. 12. desember 2018 10:00 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Sjá meira
Bandaríska fimleikasambandið lýsir sig gjaldþrota Bandaríska fimleikasambandið hefur óskað eftir því að vera tekið til gjaldþrotaskipta en sambandið siglir ennþá mikinn ólgusjó eftir Larry Nassar málið. 6. desember 2018 09:15
Sagði fórnarlömb Larry Nassar njóta þess að vera í sviðsljósinu John Engler, sem fyrir ári síðan var skipaður rektor Ríkisháskólans í Michigan til bráðabirgða, sagði af sér sem rektor í síðustu viku vegna umdeildra ummæla sem hann lét falla um fórnarlömb læknisins Larry Nassar. 21. janúar 2019 15:00
Fyrrum forseti fimleikasambandsins handtekinn Vandræðaganginum í kringum bandaríska fimleikasambandið er ekki lokið og nú síðast var fyrrum forseti sambandsins handtekinn fyrir að leyna sönnunargögnum í málinu gegn Larry Nassar. 18. október 2018 11:30
Hunsuðu viðvaranir og leyfðu Nassar að misnota fimleikastúlkurnar Skýrsla leiðir í ljós að Larry Nassar fékk fína hjálp frá einstaklingum og stofnunum. 12. desember 2018 10:00