Skilur ekki alla þessa gagnrýni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2018 10:30 Henrikh Mkhitaryan fagnar marki með þeim Hector Belleirn og Alex Iwobi. Vísir/Getty Arsenal er stigalaust eftir tvo fyrstu leiki sína í ensku úrvalsdeildinni en þetta voru leikir sem voru jafnframt fyrstu tveir deildarleikirnir síðan að Arsene Wenger hætti eftir rúmlega tveggja áratuga starf. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1992 sem Arsenal tapar tveimur fyrstu leikjum sínum en mótherjarnir voru engu að síður öflug lið Manchester City og Chelsea. Arsenal leikmaðurinn Henrikh Mkhitaryan klórar sér í höfðinu yfir allri gagrýninni sem liðið og nýi stjórinn Unai Emery hafa þurft að þola strax í upphafi tímabilsins. „Ég er minn aðalgagnrýnandi þegar kemur að mínum fótbolta og ég þarf enga auka gagnrýni,“ sagði hinn 29 ára gamli Henrikh Mkhitaryan við BBC Football Focus. „Ég geri mér fyllilega grein fyrir því hvað ég er að gefa liðinu og hvað það er að gefa mér,“ sagði Mkhitaryan.Midfielder Henrikh Mkhitaryan tells Football Focus he is not paying "too much attention" to Arsenal's critics. pic.twitter.com/CRC9EKxUlj — BBC Sport (@BBCSport) August 24, 2018Henrikh Mkhitaryan skoraði bæði og lagði upp mark í 2-3 tapinu á móti Chelsea í síðustu helgi en þar vann Arsenal upp tveggja marka forystu áður en Chelsea tryggði sér sigurinn í seinni hálfleik. Hinn 46 ára gamli Unai Emery tók við af Arsene Wenger í sumar en á síðasta tímabili stýrði hann franska stórliðinu Paris Saint Germain. „Við vorum að fá nýjan knattspyrnustjóra og erum að reyna aðlagast hans fótboltasýn og hans kröfum. Auðvitað hefur þetta verið erfið byrjun en við vorum að mæta tveimur mjög góðum liðum í Manchester City og Chelsea. Það eru samt engir léttir mótherjar í þessari deild,“ sagði Mkhitaryan „Við töpuðum fyrsta leik og svo öðrum leiknum líka. Svona er fótboltinn. Við verðum að vera áfram jákvæðir og halda áfram okkar góðri vinnu. Þá munu góðu úrslitin detta inn,“ sagði Mkhitaryan „Ég finn ekki fyrir neinni pressu. Við erum ekki að hugsa eins og eitthvað hafi farið úrskeiðis því við erum að fara í rétta átt þrátt fyrir þessa tvo tapleiki,“ sagði Mkhitaryan. „Ég skil bara ekki af hverju fólk er að gagnrýna okkar svona mikið. Ég er samt ekki að fylgjast með því enda veit ég hvenær ég hef spilað vel og hvenær ég hef spilað illa,“ sagði Mkhitaryan en það má finna allt viðtalið við hann hér. Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Arsenal er stigalaust eftir tvo fyrstu leiki sína í ensku úrvalsdeildinni en þetta voru leikir sem voru jafnframt fyrstu tveir deildarleikirnir síðan að Arsene Wenger hætti eftir rúmlega tveggja áratuga starf. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1992 sem Arsenal tapar tveimur fyrstu leikjum sínum en mótherjarnir voru engu að síður öflug lið Manchester City og Chelsea. Arsenal leikmaðurinn Henrikh Mkhitaryan klórar sér í höfðinu yfir allri gagrýninni sem liðið og nýi stjórinn Unai Emery hafa þurft að þola strax í upphafi tímabilsins. „Ég er minn aðalgagnrýnandi þegar kemur að mínum fótbolta og ég þarf enga auka gagnrýni,“ sagði hinn 29 ára gamli Henrikh Mkhitaryan við BBC Football Focus. „Ég geri mér fyllilega grein fyrir því hvað ég er að gefa liðinu og hvað það er að gefa mér,“ sagði Mkhitaryan.Midfielder Henrikh Mkhitaryan tells Football Focus he is not paying "too much attention" to Arsenal's critics. pic.twitter.com/CRC9EKxUlj — BBC Sport (@BBCSport) August 24, 2018Henrikh Mkhitaryan skoraði bæði og lagði upp mark í 2-3 tapinu á móti Chelsea í síðustu helgi en þar vann Arsenal upp tveggja marka forystu áður en Chelsea tryggði sér sigurinn í seinni hálfleik. Hinn 46 ára gamli Unai Emery tók við af Arsene Wenger í sumar en á síðasta tímabili stýrði hann franska stórliðinu Paris Saint Germain. „Við vorum að fá nýjan knattspyrnustjóra og erum að reyna aðlagast hans fótboltasýn og hans kröfum. Auðvitað hefur þetta verið erfið byrjun en við vorum að mæta tveimur mjög góðum liðum í Manchester City og Chelsea. Það eru samt engir léttir mótherjar í þessari deild,“ sagði Mkhitaryan „Við töpuðum fyrsta leik og svo öðrum leiknum líka. Svona er fótboltinn. Við verðum að vera áfram jákvæðir og halda áfram okkar góðri vinnu. Þá munu góðu úrslitin detta inn,“ sagði Mkhitaryan „Ég finn ekki fyrir neinni pressu. Við erum ekki að hugsa eins og eitthvað hafi farið úrskeiðis því við erum að fara í rétta átt þrátt fyrir þessa tvo tapleiki,“ sagði Mkhitaryan. „Ég skil bara ekki af hverju fólk er að gagnrýna okkar svona mikið. Ég er samt ekki að fylgjast með því enda veit ég hvenær ég hef spilað vel og hvenær ég hef spilað illa,“ sagði Mkhitaryan en það má finna allt viðtalið við hann hér.
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira