Enski boltinn

Shevchenko þarf í aðgerð

NordicPhotos/GettyImages
Framherjinn Andriy Shevchenko hjá Chelsea þarf að gangast undir aðgerð á nára strax og leiktíðinni á Englandi lýkur. Nárameiðsli hans eru ástæða þess að hann missti af leiknum gegn Liverpool í Meistaradeildinni, en forráðamenn Chelsea vonast til að geta notað hann eitthvað í síðustu leikjunum í deildinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×