Fyrsta tap Liverpool kosið besta augnablik tímabilsins hjá BBC Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2020 12:00 Ismaila Sarr og félagar hans hjá Watford fagna einu af mörkum sínum á móti Liverpool en Virgil van Dijk er mjög ósáttur. Getty/Richard Heathcote Breska ríkisútvarpið stóð fyrir kosningu á BBC Sport vefnum og þar fengu lesendur vefsins tækifæri til að velja á milli eftirminnilegra augnablika á tímabilinu sem stoppaði snarlega vegna kórónuveirunnar í byrjun mars. Skellur langbesta liðs tímabilsins á móti einu af neðstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar þótti vera besta móment tímabilsins að mati lesenda breska ríkisútvarpsins. Það lítur út fyrir að Gary Neville og stuðningsmenn Arsenal, Manchester United og Everton hafi verið duglegir að taka þátt í þessari kosningu. Moment of the Season, as voted for by you is....Watford 3-0 Liverpool. Liverpool s first defeat of the season. The end of an 18-game unbeaten run which would have set a new record for the top flight. Live: https://t.co/QDGhtu7wC2#bbcfootball pic.twitter.com/LwhkjX3gEs— Match of the Day (@BBCMOTD) May 7, 2020 Liverpool var fyrir löngu búið að „tryggja“ sér enska meistaratitilinn þegar kom að leiknum á móti Watford en knattspyrnuáhugamenn voru spenntari fyrir því hvort liðinu tækist að fara taplaust í gegnum tímabilið eins og Arsenal liðið 2003-04. Sú von Liverpool mann dó hins vegar á Vicarage Road þegar liðið heimsótti Watford í febrúar. Watford vann leikinn 3-0 og Liverpool tapaði ekki bara fyrsta deildarleik tímabilsins heldur fékk skell. Those who voted: Gary Neville, Arsenal s Invincibles and every single Everton fan https://t.co/80YjutQJ7k— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 8, 2020 Gary Neville stríddi Liverpool-mönnum með því að opna kampavínsflösku á Twitter eftir leikinn en þetta var fyrsta deildartap Liverpool í 422 daga og endaði átján leikja sigurgöngu liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Í öðru sæti var 3-1 sigur Liverpool á Manchester City á Anfield en með þeim sigri skildu eiginlega leiðir hjá Liverpool og City. Í þriðja sætinu endaði síðan 9-0 sigur Leicester City á Southampton í september sem var jöfnum á meti yfir stærsta sigurinn í ensku úrvalsdeildinni. pic.twitter.com/zdNm9q5p3M— Gary Neville (@GNev2) February 29, 2020 Enski boltinn Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Breska ríkisútvarpið stóð fyrir kosningu á BBC Sport vefnum og þar fengu lesendur vefsins tækifæri til að velja á milli eftirminnilegra augnablika á tímabilinu sem stoppaði snarlega vegna kórónuveirunnar í byrjun mars. Skellur langbesta liðs tímabilsins á móti einu af neðstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar þótti vera besta móment tímabilsins að mati lesenda breska ríkisútvarpsins. Það lítur út fyrir að Gary Neville og stuðningsmenn Arsenal, Manchester United og Everton hafi verið duglegir að taka þátt í þessari kosningu. Moment of the Season, as voted for by you is....Watford 3-0 Liverpool. Liverpool s first defeat of the season. The end of an 18-game unbeaten run which would have set a new record for the top flight. Live: https://t.co/QDGhtu7wC2#bbcfootball pic.twitter.com/LwhkjX3gEs— Match of the Day (@BBCMOTD) May 7, 2020 Liverpool var fyrir löngu búið að „tryggja“ sér enska meistaratitilinn þegar kom að leiknum á móti Watford en knattspyrnuáhugamenn voru spenntari fyrir því hvort liðinu tækist að fara taplaust í gegnum tímabilið eins og Arsenal liðið 2003-04. Sú von Liverpool mann dó hins vegar á Vicarage Road þegar liðið heimsótti Watford í febrúar. Watford vann leikinn 3-0 og Liverpool tapaði ekki bara fyrsta deildarleik tímabilsins heldur fékk skell. Those who voted: Gary Neville, Arsenal s Invincibles and every single Everton fan https://t.co/80YjutQJ7k— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 8, 2020 Gary Neville stríddi Liverpool-mönnum með því að opna kampavínsflösku á Twitter eftir leikinn en þetta var fyrsta deildartap Liverpool í 422 daga og endaði átján leikja sigurgöngu liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Í öðru sæti var 3-1 sigur Liverpool á Manchester City á Anfield en með þeim sigri skildu eiginlega leiðir hjá Liverpool og City. Í þriðja sætinu endaði síðan 9-0 sigur Leicester City á Southampton í september sem var jöfnum á meti yfir stærsta sigurinn í ensku úrvalsdeildinni. pic.twitter.com/zdNm9q5p3M— Gary Neville (@GNev2) February 29, 2020
Enski boltinn Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira