Leikmenn Juventus komu flestir á Ferrari en Zidane mætti á Fiat Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2020 07:30 Zidane þjálfar í dag Real Madrid. Vísir/Getty Edin Van Der Sar, markvörðurinn knái, sem lék með Zinedine Zidane hjá Juventus segir að Frakkinn hafi hagað lífstíl sínum öðruvísi en aðrir leikmenn liðsins á þeim tíma. Van Der Sar, sem er nú yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajax, spilaði með Zidane hjá ítalska stórliðinu á árunum 1999 til 2001 en hann segir að það hafi verið erfitt að ná almennilega að spjalla við Zidane. „Hann talar ekki mikið. Það var erfitt að tala við hann því hann talaði ekki góða ensku og tjáði sig bara á frönsku eða ítölsku,“ sagði Van der Sar við Ziggo Sport. Edwin Van Der Sar says Zinedine Zidane was 'totally different' to his Juventus team-mates as he drove to training in a Fiat as they all arrived in Ferraris https://t.co/dvVKS0EEGW— MailOnline Sport (@MailSport) May 7, 2020 „Ég man enn eftir deginum sem hann kom á æfingu á Fiat, í gallabuxum, í hvítri Levi skyrtu og í hvítum Adidas skóm.“ „Það var allt öðruvísi en þú hafðir séð aðra leikmenn gera sem komu í Ferrari og voru í Dolce & Gabbana og Versace.“ Zidane átti magnaðan feril og vann nokkra bikara með Juventus. Hann varð meistari þar tímabilin 1996/1997 og 1997/1998 en hann yfirgaf Juventus eins og Van Der Sar árið 2001. Markvörðurinn fór til Fulham en Zidane til Real Madrid. Ítalski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Sjá meira
Edin Van Der Sar, markvörðurinn knái, sem lék með Zinedine Zidane hjá Juventus segir að Frakkinn hafi hagað lífstíl sínum öðruvísi en aðrir leikmenn liðsins á þeim tíma. Van Der Sar, sem er nú yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajax, spilaði með Zidane hjá ítalska stórliðinu á árunum 1999 til 2001 en hann segir að það hafi verið erfitt að ná almennilega að spjalla við Zidane. „Hann talar ekki mikið. Það var erfitt að tala við hann því hann talaði ekki góða ensku og tjáði sig bara á frönsku eða ítölsku,“ sagði Van der Sar við Ziggo Sport. Edwin Van Der Sar says Zinedine Zidane was 'totally different' to his Juventus team-mates as he drove to training in a Fiat as they all arrived in Ferraris https://t.co/dvVKS0EEGW— MailOnline Sport (@MailSport) May 7, 2020 „Ég man enn eftir deginum sem hann kom á æfingu á Fiat, í gallabuxum, í hvítri Levi skyrtu og í hvítum Adidas skóm.“ „Það var allt öðruvísi en þú hafðir séð aðra leikmenn gera sem komu í Ferrari og voru í Dolce & Gabbana og Versace.“ Zidane átti magnaðan feril og vann nokkra bikara með Juventus. Hann varð meistari þar tímabilin 1996/1997 og 1997/1998 en hann yfirgaf Juventus eins og Van Der Sar árið 2001. Markvörðurinn fór til Fulham en Zidane til Real Madrid.
Ítalski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu „Einn besti markmaður heims“ Sjá meira