Balotelli snýr aftur í ítalska landsliðið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. maí 2018 23:30 Mancini og Balotelli voru saman hjá City Framherjinn Mario Balotelli er kominn aftur inn í ítalska landsliðið fjórum árum eftir að hann spilaði síðast leik fyrir Ítalíu. Nýi landsliðsþjálfarinn Roberto Mancini valdi hann í hóp fyrir komandi vináttulandsleiki. Hinn 27 ára Balotelli hefur spilað fyrir bæði Liverpool og Manchester City og á að baki 13 landsliðsmörk í 33 landsleikjum. Hann hefur hins vegar ekki verið í liðinu síðan Ítalía datt út eftir riðlakeppni HM 2014 í Brasilíu. Hann var einu sinni valinn í hóp eftir það, í nóvember 2014, en gat ekki spilað vegna meiðsla. Mancini, sem tók við ítalska landsliðinu 15. maí, þekkir vel til Balotelli en hann var knattspyrnustjóri hans hjá bæði Inter Milan og Manchester City. Fyrsti leikur Mancini með ítalska landsliðinu verður vináttulandsleikur gegn Sádi-Arabíu í Sviss 28. maí. Ítalir mæta svo Frökkum 1. júní og Hollandi þann 4. Ítalir eru ekki á leiðinni á HM í Rússlandi eftir tap gegn Svíum í umspilsleikjunum í nóvember. Fótbolti Tengdar fréttir "Balotelli er ekki jafn klikkaður og ég hélt“ Brasilíski varnarmaðurinn Dante bjóst við því að Mario Balotelli, samherji hans hjá Nice, væri mun klikkaðri en hann er í raun og veru. 21. nóvember 2016 23:45 Balotelli: Er rasismi löglegur í Frakklandi? Foxillur Mario Balotelli spurði áhorfendur hvort „rasismi væri löglegur í Frakklandi,“ eftir 1-1 jafntefli Nice í Bastia um helgina. 21. janúar 2017 23:15 Balotelli: Mun vinna Ballon d'Or einn daginn Mario Balotelli er enn staðráðinn í því að hann muni einn daginn vinna Ballon d'Or, en verðlaunin eru veitt fyrir besta leikmann í Evrópu fyrir hvert ár. 3. júlí 2016 10:30 Raiola byrjaður að leita að nýju félagi fyrir Balotelli Mario Balotelli verður samningslaus í sumar og ef marka má umboðsmann hans, Mino Raiola, er slegist um undirskrift Ítalans litríka. 3. apríl 2018 06:00 Búinn að skora jafn mörg mörk í þremur leikjum fyrir Nice og hann gerði allan sinn feril hjá Liverpool Vandræðagemsinn Mario Balotelli fer einkar vel af stað með Nice í Frakklandi. 22. september 2016 08:42 Balotelli er Ítali sem hefur verið of mikið í sólbaði Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, er eina ferðina enn í fjölmiðlum út af óvönduðu orðavali. 22. febrúar 2016 12:30 Bónus fyrir Balotelli ef hann fékk aðeins tvö rauð spjöld Ýmislegt áhugavert hefur komið í ljós í skjölum Football Leaks og meðal annars afar áhugavert ákvæði í samningi Mario Balotelli við Liverpool. 16. maí 2017 22:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira
Framherjinn Mario Balotelli er kominn aftur inn í ítalska landsliðið fjórum árum eftir að hann spilaði síðast leik fyrir Ítalíu. Nýi landsliðsþjálfarinn Roberto Mancini valdi hann í hóp fyrir komandi vináttulandsleiki. Hinn 27 ára Balotelli hefur spilað fyrir bæði Liverpool og Manchester City og á að baki 13 landsliðsmörk í 33 landsleikjum. Hann hefur hins vegar ekki verið í liðinu síðan Ítalía datt út eftir riðlakeppni HM 2014 í Brasilíu. Hann var einu sinni valinn í hóp eftir það, í nóvember 2014, en gat ekki spilað vegna meiðsla. Mancini, sem tók við ítalska landsliðinu 15. maí, þekkir vel til Balotelli en hann var knattspyrnustjóri hans hjá bæði Inter Milan og Manchester City. Fyrsti leikur Mancini með ítalska landsliðinu verður vináttulandsleikur gegn Sádi-Arabíu í Sviss 28. maí. Ítalir mæta svo Frökkum 1. júní og Hollandi þann 4. Ítalir eru ekki á leiðinni á HM í Rússlandi eftir tap gegn Svíum í umspilsleikjunum í nóvember.
Fótbolti Tengdar fréttir "Balotelli er ekki jafn klikkaður og ég hélt“ Brasilíski varnarmaðurinn Dante bjóst við því að Mario Balotelli, samherji hans hjá Nice, væri mun klikkaðri en hann er í raun og veru. 21. nóvember 2016 23:45 Balotelli: Er rasismi löglegur í Frakklandi? Foxillur Mario Balotelli spurði áhorfendur hvort „rasismi væri löglegur í Frakklandi,“ eftir 1-1 jafntefli Nice í Bastia um helgina. 21. janúar 2017 23:15 Balotelli: Mun vinna Ballon d'Or einn daginn Mario Balotelli er enn staðráðinn í því að hann muni einn daginn vinna Ballon d'Or, en verðlaunin eru veitt fyrir besta leikmann í Evrópu fyrir hvert ár. 3. júlí 2016 10:30 Raiola byrjaður að leita að nýju félagi fyrir Balotelli Mario Balotelli verður samningslaus í sumar og ef marka má umboðsmann hans, Mino Raiola, er slegist um undirskrift Ítalans litríka. 3. apríl 2018 06:00 Búinn að skora jafn mörg mörk í þremur leikjum fyrir Nice og hann gerði allan sinn feril hjá Liverpool Vandræðagemsinn Mario Balotelli fer einkar vel af stað með Nice í Frakklandi. 22. september 2016 08:42 Balotelli er Ítali sem hefur verið of mikið í sólbaði Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, er eina ferðina enn í fjölmiðlum út af óvönduðu orðavali. 22. febrúar 2016 12:30 Bónus fyrir Balotelli ef hann fékk aðeins tvö rauð spjöld Ýmislegt áhugavert hefur komið í ljós í skjölum Football Leaks og meðal annars afar áhugavert ákvæði í samningi Mario Balotelli við Liverpool. 16. maí 2017 22:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira
"Balotelli er ekki jafn klikkaður og ég hélt“ Brasilíski varnarmaðurinn Dante bjóst við því að Mario Balotelli, samherji hans hjá Nice, væri mun klikkaðri en hann er í raun og veru. 21. nóvember 2016 23:45
Balotelli: Er rasismi löglegur í Frakklandi? Foxillur Mario Balotelli spurði áhorfendur hvort „rasismi væri löglegur í Frakklandi,“ eftir 1-1 jafntefli Nice í Bastia um helgina. 21. janúar 2017 23:15
Balotelli: Mun vinna Ballon d'Or einn daginn Mario Balotelli er enn staðráðinn í því að hann muni einn daginn vinna Ballon d'Or, en verðlaunin eru veitt fyrir besta leikmann í Evrópu fyrir hvert ár. 3. júlí 2016 10:30
Raiola byrjaður að leita að nýju félagi fyrir Balotelli Mario Balotelli verður samningslaus í sumar og ef marka má umboðsmann hans, Mino Raiola, er slegist um undirskrift Ítalans litríka. 3. apríl 2018 06:00
Búinn að skora jafn mörg mörk í þremur leikjum fyrir Nice og hann gerði allan sinn feril hjá Liverpool Vandræðagemsinn Mario Balotelli fer einkar vel af stað með Nice í Frakklandi. 22. september 2016 08:42
Balotelli er Ítali sem hefur verið of mikið í sólbaði Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, er eina ferðina enn í fjölmiðlum út af óvönduðu orðavali. 22. febrúar 2016 12:30
Bónus fyrir Balotelli ef hann fékk aðeins tvö rauð spjöld Ýmislegt áhugavert hefur komið í ljós í skjölum Football Leaks og meðal annars afar áhugavert ákvæði í samningi Mario Balotelli við Liverpool. 16. maí 2017 22:30