Balotelli: Mun vinna Ballon d'Or einn daginn Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2016 10:30 vísir/getty Mario Balotelli er enn staðráðinn í því að hann muni einn daginn vinna Ballon d’Or, en verðlaunin eru veitt fyrir besta leikmann í Evrópu fyrir hvert ár. Ítalinn snéri aftur til æfinga hjá Liverpool á dögunum eftir vonbrigðartímabil hjá AC Milan þar sem hann var á láni, en Balotelli gekk í raðir Liverpool frá AC Milan fyrir 16 milljónir punda. „Á skalanum einn til tíu hef ég staðnað í fimm, en mun fara í tíu einn daginn. Ég vil fara þangað. Ég vil vinna Ballon d’Or,” sagði Balotelli í samtali við Corriere della Sera. „Ég geri mér grein fyrir því að ég hef eytt síðustu tveimur árum þegar tækifærið gafst til að fara nær tíu, en að halda áfram að vera í fimm.” „Ég veit að Ballon d’Or gæti verið hlægilegt og ég hef ekki gert allt til að verða sá besti, en mikilvægasti hluturinn er að það er ekki of seint.” Á síðustu tveimur árum hefur Balotelli einungis skorað sjö mörk í öllum keppnum, en var í frábæru formi þegar hann kom til Liverpool; skoraði átján mörk á tímabilinu 2013/14. Enski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Mario Balotelli er enn staðráðinn í því að hann muni einn daginn vinna Ballon d’Or, en verðlaunin eru veitt fyrir besta leikmann í Evrópu fyrir hvert ár. Ítalinn snéri aftur til æfinga hjá Liverpool á dögunum eftir vonbrigðartímabil hjá AC Milan þar sem hann var á láni, en Balotelli gekk í raðir Liverpool frá AC Milan fyrir 16 milljónir punda. „Á skalanum einn til tíu hef ég staðnað í fimm, en mun fara í tíu einn daginn. Ég vil fara þangað. Ég vil vinna Ballon d’Or,” sagði Balotelli í samtali við Corriere della Sera. „Ég geri mér grein fyrir því að ég hef eytt síðustu tveimur árum þegar tækifærið gafst til að fara nær tíu, en að halda áfram að vera í fimm.” „Ég veit að Ballon d’Or gæti verið hlægilegt og ég hef ekki gert allt til að verða sá besti, en mikilvægasti hluturinn er að það er ekki of seint.” Á síðustu tveimur árum hefur Balotelli einungis skorað sjö mörk í öllum keppnum, en var í frábæru formi þegar hann kom til Liverpool; skoraði átján mörk á tímabilinu 2013/14.
Enski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira