Ekkert lið í fimm sterkustu deildum Evrópu byrjað betur en Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. janúar 2020 09:00 Liverpool-menn fagna Roberto Firmino sem skoraði eina markið gegn Tottenham. vísir/getty Byrjun Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili er sú besta hjá liði í fimm sterkustu deildum Evrópu frá upphafi.Í gær vann Liverpool 0-1 útisigur á Tottenham. Liðið hefur unnið 20 af 21 leik sínum í ensku úrvalsdeildinni í vetur og gert eitt jafntefli. Liverpool hefur fengið 61 stig af 63 mögulegum og er með 16 stiga forskot á Leicester City sem er í 2. sæti. points for Liverpool! The most any team has ever registered after 21 games in a single season across Europe's big five leagues #MOTDpic.twitter.com/GuageRfSad— Match of the Day (@BBCMOTD) January 11, 2020 Ekkert lið í fimm sterkustu deildum Evrópu (England, Spánn, Frakkland, Þýskaland og Ítalía) hefur verið með jafn mörg stig eftir 21 leik og Liverpool í vetur. Paris Saint-Germain (2018-19), Manchester City (2017-18), Bayern München (2013-14) og Juventus (2018-19) áttu metið sem var 49 stig. Þrettán af fimmtán bestu byrjunum liða eftir 21 leik hafa komið frá og með tímabilinu 2012-13 eins og sjá má hér fyrir neðan. These are the best three starts in the Big 5 leagues, then those 15 ranked. LFC have broken PSG's record for Big 5, and MCFC's record for England. It's remarkable how many of these are so recent. pic.twitter.com/yBZwAEqLkj— Nick Harris (@sportingintel) January 11, 2020 Það hefur þó komið fyrir í öðrum deildum Evrópu að lið hafi verið með 61 stig eftir 21 leik. AZ Alkmaar (1980-81), Celtic (2016-17) og Shakhtar Donetsk (2012-13) afrekuðu það öll. Ah yes, that's right. pic.twitter.com/0YqFGDlK0V— Nick Harris (@sportingintel) January 11, 2020 Næsti leikur Liverpool er gegn Manchester United sunnudaginn 19. janúar. United er eina liðið sem hefur tekið stig af Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Enski boltinn Tengdar fréttir Tuttugasti sigur Liverpool kom gegn Mourinho Ótrúleg sigurganga Liverpool heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið er með sextán stiga forystu á toppi deildarinnar eftir 1-0 sigur á Tottenham í dag. 11. janúar 2020 19:30 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Fleiri fréttir Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Sjá meira
Byrjun Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili er sú besta hjá liði í fimm sterkustu deildum Evrópu frá upphafi.Í gær vann Liverpool 0-1 útisigur á Tottenham. Liðið hefur unnið 20 af 21 leik sínum í ensku úrvalsdeildinni í vetur og gert eitt jafntefli. Liverpool hefur fengið 61 stig af 63 mögulegum og er með 16 stiga forskot á Leicester City sem er í 2. sæti. points for Liverpool! The most any team has ever registered after 21 games in a single season across Europe's big five leagues #MOTDpic.twitter.com/GuageRfSad— Match of the Day (@BBCMOTD) January 11, 2020 Ekkert lið í fimm sterkustu deildum Evrópu (England, Spánn, Frakkland, Þýskaland og Ítalía) hefur verið með jafn mörg stig eftir 21 leik og Liverpool í vetur. Paris Saint-Germain (2018-19), Manchester City (2017-18), Bayern München (2013-14) og Juventus (2018-19) áttu metið sem var 49 stig. Þrettán af fimmtán bestu byrjunum liða eftir 21 leik hafa komið frá og með tímabilinu 2012-13 eins og sjá má hér fyrir neðan. These are the best three starts in the Big 5 leagues, then those 15 ranked. LFC have broken PSG's record for Big 5, and MCFC's record for England. It's remarkable how many of these are so recent. pic.twitter.com/yBZwAEqLkj— Nick Harris (@sportingintel) January 11, 2020 Það hefur þó komið fyrir í öðrum deildum Evrópu að lið hafi verið með 61 stig eftir 21 leik. AZ Alkmaar (1980-81), Celtic (2016-17) og Shakhtar Donetsk (2012-13) afrekuðu það öll. Ah yes, that's right. pic.twitter.com/0YqFGDlK0V— Nick Harris (@sportingintel) January 11, 2020 Næsti leikur Liverpool er gegn Manchester United sunnudaginn 19. janúar. United er eina liðið sem hefur tekið stig af Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í vetur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tuttugasti sigur Liverpool kom gegn Mourinho Ótrúleg sigurganga Liverpool heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið er með sextán stiga forystu á toppi deildarinnar eftir 1-0 sigur á Tottenham í dag. 11. janúar 2020 19:30 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Fleiri fréttir Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Sjá meira
Tuttugasti sigur Liverpool kom gegn Mourinho Ótrúleg sigurganga Liverpool heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið er með sextán stiga forystu á toppi deildarinnar eftir 1-0 sigur á Tottenham í dag. 11. janúar 2020 19:30