Enski boltinn

Roeder sagði af sér

NordicPhotos/GettyImages
Breska sjónvarpið hefur greint frá því að Glenn Roeder, stjóri Newcastle, hafi sagt starfi sínu lausu í dag. Hann sat í dag stjórnarfund með forráðamönnum félagsins og niðurstaðan sú að hann hættir störfum. Árangur Newcastle hefur alls ekki staðist háleit markmið stjórnarliða í vetur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×