Þjálfari Portúgals: Fótboltaheimurinn er ekki hræddur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. mars 2016 11:15 Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals. vísir/getty Fernando Santos, þjálfari Portúgals, segir afar mikilvægt að vináttulandsleikur Portúgala og Belga fari fram. Það sýni að fótboltaheimurinn sé óhræddur. Leikurinn átti upphaflega að fara fram í Brussel en vegna hryðjuverkanna í belgísku höfuðborginni í síðustu viku var honum aflýst. Portúgalir buðust hins vegar til að annast framkvæmd leiksins sem fer fram í borginni Leiria.Sjá einnig: Forsætisráðherra Frakklands: EM verður haldið „Þetta er mikilvægur leikur og með honum sendum við sterk skilaboð. Fótboltaheimurinn er ekki hræddur, fólkið er ekki hrætt,“ sagði Santos sem tók við portúgalska landsliðinu haustið 2014. „Leikurinn gat ekki farið fram í Brussel en það er frábær lausn að spila hann hér. Þetta hefði verið mjög tilfinningaþrungið ef leikurinn hefði farið fram strax eftir árásirnar en nú hafa nokkrir dagar liðið,“ bætti Santos við. Auk leiksins við Belgíu í kvöld eiga Portúgalir eftir að mæta Noregi, Englandi og Eistlandi áður en þeir mæta Íslandi í fyrstu umferð riðlakeppninnar á EM í Frakklandi. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Gott að vera barnafjölskylda í Brussel Ræða hryðjuverkin við börnin. 28. mars 2016 19:00 Mbokani rétt lifði af sprengingarnar í Brussel: Hefði hann mætt einni mínútu fyrr væri hann ekki á lífi Dieumerci Mbokani, framherji Norwich City, segir að það hafi verið kraftaverki líkast að hann hafi lifað af tvær sprengingar á Zaventam flugvellinum í Brussel á þriðjudaginn. 25. mars 2016 06:00 Handsömuðu mann sem grunaður er um að skipuleggja hryðjuverkaárás Lögreglan í Rotterdam handtók í dag mann að beiðni franskra yfirvalda. 27. mars 2016 21:13 Nota DNA til þess að komast að hlutverki Fayçal Cheffou í hryðjuverkunum í Brussel Lögreglan gengur út frá því að Cheffou sé maðurinn í hvíta jakkanum sem sást á flugvellinum í Brussel 27. mars 2016 23:29 Leyniskyttur að störfum fyrir utan Stade de France á morgun Öryggisgæslan verður hert fyrir leik Frakklands og Rússlands á morgun en leyniskyttur verða að störfum fyrir utan völlinn og sérstök öryggislögregla verður inn á vellinum. 28. mars 2016 15:30 Flugvöllurinn í Brussel ekki jafn mikið skemmdur og talið var Mögulega verður hægt að opna flugvöllinn á ný á þriðjudaginn í næstu viku. 26. mars 2016 22:03 Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið. 27. mars 2016 19:45 Birta upptöku til að reyna bera kennsl á manninn í hvíta jakkanum Lögregluyfirvöld í Belgíu hafa birt upptöku úr öryggismyndavél á flugvellinum í Brussel. 28. mars 2016 12:15 Einum þeirra sem helst var grunaður um þáttöku í hryðjuverkunum í Brussel sleppt úr haldi Faycal Cheffou hefur verið sleppt úr haldi lögreglu í Brussel vegna skorts á sönnunargögnum. 28. mars 2016 14:47 Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Sjá meira
Fernando Santos, þjálfari Portúgals, segir afar mikilvægt að vináttulandsleikur Portúgala og Belga fari fram. Það sýni að fótboltaheimurinn sé óhræddur. Leikurinn átti upphaflega að fara fram í Brussel en vegna hryðjuverkanna í belgísku höfuðborginni í síðustu viku var honum aflýst. Portúgalir buðust hins vegar til að annast framkvæmd leiksins sem fer fram í borginni Leiria.Sjá einnig: Forsætisráðherra Frakklands: EM verður haldið „Þetta er mikilvægur leikur og með honum sendum við sterk skilaboð. Fótboltaheimurinn er ekki hræddur, fólkið er ekki hrætt,“ sagði Santos sem tók við portúgalska landsliðinu haustið 2014. „Leikurinn gat ekki farið fram í Brussel en það er frábær lausn að spila hann hér. Þetta hefði verið mjög tilfinningaþrungið ef leikurinn hefði farið fram strax eftir árásirnar en nú hafa nokkrir dagar liðið,“ bætti Santos við. Auk leiksins við Belgíu í kvöld eiga Portúgalir eftir að mæta Noregi, Englandi og Eistlandi áður en þeir mæta Íslandi í fyrstu umferð riðlakeppninnar á EM í Frakklandi.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Gott að vera barnafjölskylda í Brussel Ræða hryðjuverkin við börnin. 28. mars 2016 19:00 Mbokani rétt lifði af sprengingarnar í Brussel: Hefði hann mætt einni mínútu fyrr væri hann ekki á lífi Dieumerci Mbokani, framherji Norwich City, segir að það hafi verið kraftaverki líkast að hann hafi lifað af tvær sprengingar á Zaventam flugvellinum í Brussel á þriðjudaginn. 25. mars 2016 06:00 Handsömuðu mann sem grunaður er um að skipuleggja hryðjuverkaárás Lögreglan í Rotterdam handtók í dag mann að beiðni franskra yfirvalda. 27. mars 2016 21:13 Nota DNA til þess að komast að hlutverki Fayçal Cheffou í hryðjuverkunum í Brussel Lögreglan gengur út frá því að Cheffou sé maðurinn í hvíta jakkanum sem sást á flugvellinum í Brussel 27. mars 2016 23:29 Leyniskyttur að störfum fyrir utan Stade de France á morgun Öryggisgæslan verður hert fyrir leik Frakklands og Rússlands á morgun en leyniskyttur verða að störfum fyrir utan völlinn og sérstök öryggislögregla verður inn á vellinum. 28. mars 2016 15:30 Flugvöllurinn í Brussel ekki jafn mikið skemmdur og talið var Mögulega verður hægt að opna flugvöllinn á ný á þriðjudaginn í næstu viku. 26. mars 2016 22:03 Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið. 27. mars 2016 19:45 Birta upptöku til að reyna bera kennsl á manninn í hvíta jakkanum Lögregluyfirvöld í Belgíu hafa birt upptöku úr öryggismyndavél á flugvellinum í Brussel. 28. mars 2016 12:15 Einum þeirra sem helst var grunaður um þáttöku í hryðjuverkunum í Brussel sleppt úr haldi Faycal Cheffou hefur verið sleppt úr haldi lögreglu í Brussel vegna skorts á sönnunargögnum. 28. mars 2016 14:47 Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Sjá meira
Mbokani rétt lifði af sprengingarnar í Brussel: Hefði hann mætt einni mínútu fyrr væri hann ekki á lífi Dieumerci Mbokani, framherji Norwich City, segir að það hafi verið kraftaverki líkast að hann hafi lifað af tvær sprengingar á Zaventam flugvellinum í Brussel á þriðjudaginn. 25. mars 2016 06:00
Handsömuðu mann sem grunaður er um að skipuleggja hryðjuverkaárás Lögreglan í Rotterdam handtók í dag mann að beiðni franskra yfirvalda. 27. mars 2016 21:13
Nota DNA til þess að komast að hlutverki Fayçal Cheffou í hryðjuverkunum í Brussel Lögreglan gengur út frá því að Cheffou sé maðurinn í hvíta jakkanum sem sást á flugvellinum í Brussel 27. mars 2016 23:29
Leyniskyttur að störfum fyrir utan Stade de France á morgun Öryggisgæslan verður hert fyrir leik Frakklands og Rússlands á morgun en leyniskyttur verða að störfum fyrir utan völlinn og sérstök öryggislögregla verður inn á vellinum. 28. mars 2016 15:30
Flugvöllurinn í Brussel ekki jafn mikið skemmdur og talið var Mögulega verður hægt að opna flugvöllinn á ný á þriðjudaginn í næstu viku. 26. mars 2016 22:03
Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið. 27. mars 2016 19:45
Birta upptöku til að reyna bera kennsl á manninn í hvíta jakkanum Lögregluyfirvöld í Belgíu hafa birt upptöku úr öryggismyndavél á flugvellinum í Brussel. 28. mars 2016 12:15
Einum þeirra sem helst var grunaður um þáttöku í hryðjuverkunum í Brussel sleppt úr haldi Faycal Cheffou hefur verið sleppt úr haldi lögreglu í Brussel vegna skorts á sönnunargögnum. 28. mars 2016 14:47