Haaland hlær að sögum um græðgi | Solskjær of seint á ferðinni Sindri Sverrisson skrifar 13. febrúar 2020 23:30 Erling Braut Haaland hefur raðað inn mörkum fyrir Dortmund. vísir/epa Erling Braut Haaland segir að Manchester United hafi verið of seint á ferðinni þegar félagið freistaði þess að fá markahrókinn í janúar. Norska ungstirnið ákvað að semja við Dortmund í Þýskalandi, eftir að hafa slegið í gegn hjá RB Salzburg í Austurríki, og segist í viðtali við Viasport hafa gert upp hug sinn snemma. Haaland spilaði fyrir Ole Gunnar Solskjær hjá Molde í Noregi og Solskjær flaug til Austurríkis til þess að sannfæra leikmanninn um að koma á Old Trafford, en þá mun það hafa verið orðið of seint. „Ole Gunnar á mikinn þátt í því hver ég er í dag. En við töldum að Dortmund væri best fyrir mig. Ég hafði besta tilfinningu fyrir því og þess vegna valdi ég Dortmund,“ sagði Haaland sem hefur þegar skorað sjö mörk í aðeins fjórum leikjum í þýsku 1. deildinni. Eftir að Haaland valdi Dortmund var framherjanum og hans fólki lýst sem gráðugum í enskum götublöðum, og gefið í skyn að hann hefði hafnað United einungis vegna þess að hann vildi hærri laun. „Þetta verða þeir sem skrifa svona að útskýra fyrir mér þegar ég hitti þá. Þetta er ekki eitthvað sem ég hugsa um. Það er eiginlega frekar fyndið að ég skuli lenda í þessu. Allir sem standa mér næst vita að ég er ekki svona. Þetta hefur eiginlega verið frekar fyndið,“ sagði Haaland. @ErlingHaaland JanAageFjortoft Launched Dortmund as option himself Says Solskjær was too late Calls «greedy» label laughable Thanks Mino Raiola for support pic.twitter.com/IcwABs5rHd— Viasport Fotball (@ViasportFotball) February 13, 2020 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira
Erling Braut Haaland segir að Manchester United hafi verið of seint á ferðinni þegar félagið freistaði þess að fá markahrókinn í janúar. Norska ungstirnið ákvað að semja við Dortmund í Þýskalandi, eftir að hafa slegið í gegn hjá RB Salzburg í Austurríki, og segist í viðtali við Viasport hafa gert upp hug sinn snemma. Haaland spilaði fyrir Ole Gunnar Solskjær hjá Molde í Noregi og Solskjær flaug til Austurríkis til þess að sannfæra leikmanninn um að koma á Old Trafford, en þá mun það hafa verið orðið of seint. „Ole Gunnar á mikinn þátt í því hver ég er í dag. En við töldum að Dortmund væri best fyrir mig. Ég hafði besta tilfinningu fyrir því og þess vegna valdi ég Dortmund,“ sagði Haaland sem hefur þegar skorað sjö mörk í aðeins fjórum leikjum í þýsku 1. deildinni. Eftir að Haaland valdi Dortmund var framherjanum og hans fólki lýst sem gráðugum í enskum götublöðum, og gefið í skyn að hann hefði hafnað United einungis vegna þess að hann vildi hærri laun. „Þetta verða þeir sem skrifa svona að útskýra fyrir mér þegar ég hitti þá. Þetta er ekki eitthvað sem ég hugsa um. Það er eiginlega frekar fyndið að ég skuli lenda í þessu. Allir sem standa mér næst vita að ég er ekki svona. Þetta hefur eiginlega verið frekar fyndið,“ sagði Haaland. @ErlingHaaland JanAageFjortoft Launched Dortmund as option himself Says Solskjær was too late Calls «greedy» label laughable Thanks Mino Raiola for support pic.twitter.com/IcwABs5rHd— Viasport Fotball (@ViasportFotball) February 13, 2020
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira