Lögreglan skýtur hund til bana Boði Logason skrifar 2. júlí 2013 15:04 „Hann var ekki bara skotinn, hann var tekinn af lífi,“ segir Leon Rosby, fimmtíu og tveggja ára hundaeigandi og íbúi Los Angeles í Kaliforníu. Hann flæktist inn í ótrúlega atburðarrás á dögunum þegar lögreglumenn handtóku hann. Rosby var handtekinn þegar sérsveitarmenn voru í lögregluaðgerð í einbýlishúsi í Hawthorne-hverfinu. Hann var þar á gangi ásamt Rottweiler-hundi sínum og tók upp farsímann sinn og byrjaði að taka lögreglumennina upp. Tveir lögreglumenn horfðu á Rosby í nokkrar sekúndur áður en þeir byrjaðu að labba í áttina að honum. Hann kom þá hundinum sínum inn í bíl og labbaði í áttina að lögreglumönnunum, snéri baki í þá og setti hendurnar fyrir aftan bak. „Þeir spurðu mig hvað ég væri að gera þarna og ég sagðist vera taka þá upp á símann minn svo ekki yrði traðkað á mannréttindum borgara,“ segir hann. Hundurinn var ekki sáttur við að sjá eiganda sinn í handjárnum, og byrjaði að gelta í áttina að honum. Hann komst svo út úr gluggann á bílnum og hljóp í átt að eigandum. Nokkrum sekúndum síðar skaut einn lögreglumaðurinn hundinn til bana. Fjórum skotum var hleypt af - og eigandinn varnarlaus í handjárnum hágrét og öskraði. Í yfirlýsingu frá lögreglunni segir að maðurinn hafi verið handtekinn fyrir að vera með truflandi tónlist í bifreið sinni, gengið of nálægt lögreglumönnum með risastóran Rottweiler-hund sér við hlið. Vitni náðu atvikinu upp á myndband og tóku allt saman upp.Horfa má á myndskeiðið hér að ofan og frétt NBC hér fyrir neðan. Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
„Hann var ekki bara skotinn, hann var tekinn af lífi,“ segir Leon Rosby, fimmtíu og tveggja ára hundaeigandi og íbúi Los Angeles í Kaliforníu. Hann flæktist inn í ótrúlega atburðarrás á dögunum þegar lögreglumenn handtóku hann. Rosby var handtekinn þegar sérsveitarmenn voru í lögregluaðgerð í einbýlishúsi í Hawthorne-hverfinu. Hann var þar á gangi ásamt Rottweiler-hundi sínum og tók upp farsímann sinn og byrjaði að taka lögreglumennina upp. Tveir lögreglumenn horfðu á Rosby í nokkrar sekúndur áður en þeir byrjaðu að labba í áttina að honum. Hann kom þá hundinum sínum inn í bíl og labbaði í áttina að lögreglumönnunum, snéri baki í þá og setti hendurnar fyrir aftan bak. „Þeir spurðu mig hvað ég væri að gera þarna og ég sagðist vera taka þá upp á símann minn svo ekki yrði traðkað á mannréttindum borgara,“ segir hann. Hundurinn var ekki sáttur við að sjá eiganda sinn í handjárnum, og byrjaði að gelta í áttina að honum. Hann komst svo út úr gluggann á bílnum og hljóp í átt að eigandum. Nokkrum sekúndum síðar skaut einn lögreglumaðurinn hundinn til bana. Fjórum skotum var hleypt af - og eigandinn varnarlaus í handjárnum hágrét og öskraði. Í yfirlýsingu frá lögreglunni segir að maðurinn hafi verið handtekinn fyrir að vera með truflandi tónlist í bifreið sinni, gengið of nálægt lögreglumönnum með risastóran Rottweiler-hund sér við hlið. Vitni náðu atvikinu upp á myndband og tóku allt saman upp.Horfa má á myndskeiðið hér að ofan og frétt NBC hér fyrir neðan.
Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira