Sýknaðir af nauðgun því stúlkan var of drukkin Kjartan Kjartansson skrifar 31. október 2019 23:55 Þrír af sjö sakborningum í málinu á leið í dómsal í september. Fimm mannanna voru sakfelldir fyrir kynferðislega misnotkun. Vísir/EPA Fimm karlmenn sem voru sakfelldir fyrir að misnota fjórtán ára stúlku á Spáni voru sýknaðir af ákæru um nauðgun á þeim forsendum að stúlkan hafi verið of drukkin til að glæpurinn gæti talist vera nauðgun. Sakborningarnir fimm voru dæmdir í tíu til tólf ára fangelsi fyrir að hafa skipst á að misnota kynferðislega táningsstúlku í yfirgefinni verksmiðju í bænum Manresa í Katalóníu í október árið 2016. Þeir voru hins vegar allir sýknaðir af alvarlegri lið ákærunnar um nauðgun en við henni liggur fimmtán til tuttugu ára fangelsisvist. Samkvæmt spænskum lögum á nauðgun sér aðeins stað með líkamlegu ofbeldi eða hótun. Dómstólinn sýknaði mennina vegna þess að stúlkan var svo ölvuð þegar brotin áttu sér stað að þeir hafi ekki þurft að beita hana ofbeldi eða ógnun, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Kvenréttindasamtök hafa brugðist við dómnum með reiði. Hann féll þrátt fyrir að Hæstiréttur Spánar hafi snúið við dómi í sambærilegu máli sem kennt hefur verið við úlfahjörð og vakti mikla athygli fyrr á þessu ári. Pedro Sánchez, starfandi forsætisráðherra, fól nefnd að endurskoða lög um kynferðisbrot. Í tilfelli úlfahjarðarmálsins voru dómar yfir fimm karlmönnum sem voru sakfelldir fyrir hópnauðgun á átján ára stúlku í Pamplona þyngdir úr níu ára fangelsi í fimmtán. Spánn Tengdar fréttir Spænska „hjörðin“ dæmd fyrir hópnauðgun Fimm menn dæmdir í 15 ára fangelsi fyrir hópnauðgun sumarið 2016. 21. júní 2019 14:45 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Fleiri fréttir Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Sjá meira
Fimm karlmenn sem voru sakfelldir fyrir að misnota fjórtán ára stúlku á Spáni voru sýknaðir af ákæru um nauðgun á þeim forsendum að stúlkan hafi verið of drukkin til að glæpurinn gæti talist vera nauðgun. Sakborningarnir fimm voru dæmdir í tíu til tólf ára fangelsi fyrir að hafa skipst á að misnota kynferðislega táningsstúlku í yfirgefinni verksmiðju í bænum Manresa í Katalóníu í október árið 2016. Þeir voru hins vegar allir sýknaðir af alvarlegri lið ákærunnar um nauðgun en við henni liggur fimmtán til tuttugu ára fangelsisvist. Samkvæmt spænskum lögum á nauðgun sér aðeins stað með líkamlegu ofbeldi eða hótun. Dómstólinn sýknaði mennina vegna þess að stúlkan var svo ölvuð þegar brotin áttu sér stað að þeir hafi ekki þurft að beita hana ofbeldi eða ógnun, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Kvenréttindasamtök hafa brugðist við dómnum með reiði. Hann féll þrátt fyrir að Hæstiréttur Spánar hafi snúið við dómi í sambærilegu máli sem kennt hefur verið við úlfahjörð og vakti mikla athygli fyrr á þessu ári. Pedro Sánchez, starfandi forsætisráðherra, fól nefnd að endurskoða lög um kynferðisbrot. Í tilfelli úlfahjarðarmálsins voru dómar yfir fimm karlmönnum sem voru sakfelldir fyrir hópnauðgun á átján ára stúlku í Pamplona þyngdir úr níu ára fangelsi í fimmtán.
Spánn Tengdar fréttir Spænska „hjörðin“ dæmd fyrir hópnauðgun Fimm menn dæmdir í 15 ára fangelsi fyrir hópnauðgun sumarið 2016. 21. júní 2019 14:45 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Fleiri fréttir Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Sjá meira
Spænska „hjörðin“ dæmd fyrir hópnauðgun Fimm menn dæmdir í 15 ára fangelsi fyrir hópnauðgun sumarið 2016. 21. júní 2019 14:45