Segir það bara barnaskap að fá delluna að smíða módel Kristján Már Unnarsson skrifar 24. nóvember 2019 22:00 Karl Ragnarsson sýnir módel af Mercedes Benz árgerð 1938. Stöð 2/Einar Árnason. Hann smíðar módel af bílum sem hann eignast og skipum sem tengjast sögu sinna heimaslóða, trésmíðameistarinn í Vík í Mýrdal, sem vakið hefur athygli fyrir listilega smíðuð módel af bílum, flugvélum og skipum. Myndir mátti sjá í fréttum Stöðvar 2. Við sögðum frá Karli Ragnarssyni í þættinum „Um land allt“ á dögunum en heimili hans í Vík er þakið módelum, sem hann hefur dundað sér við að smíða frá æskuárum.Fyrsti bíllinn sem Karl eignaðist var Austin Gipsy árgerð 1965.Stöð 2/Einar Árnason.Hann byrjar á því að sýna okkur módel af fyrsta bílnum sem hann átti, Austin Gipsy-jeppa, árgerð 1965.-Og þá þarftu að smíða þetta?„Já, já. Það þarf að smíða þetta,“ svarar Karl en bendir okkur svo á gamalt áraskip í næstu hillu.Svona Land Rover-jeppar voru algengir í sveitum landsins fyrir hálfri öld.Stöð 2/Einar Árnason.Hann hefur átt marga Mercedes Benz-bíla og smíðað módel af þeim öllum, svo sýnir hann okkur líka gamlan Hitlers-Benz, árgerð 1938. Þegar við snertum módelið áttum við okkur á því að það er smíðað úr tré.„Þetta er tré,“ segir húsasmíðameistarinn Karl um leið og við bönkum í módelið.Gullskipið Het Wapen van Amsterdam, sem talið er liggja grafið í Skeiðarársandi.Stöð 2/Einar Árnason.Hann á módel af bílaskipinu Persier sem strandaði í stríðinu á Kötlutanga, hlaðið hundrað flutningabílum sem Skaftfellingar björguðu í land, og settu síðan saman við Hafursey. Hann á gullskipið Het Wapen van Amsterdam, sem strandaði á Skeiðarársandi árið 1667 og þýsku seglskútuna Gorch Fock, sem enn siglir.Þýska seglskútan Gorch Fock.Stöð 2/Einar Árnason.„Hún hefur oft komið til Reykjavíkur.“ -Og þá færðu bara hugdettu, af því að þú kemur um borð í skipið, þá verður þú að smíða það? „Já. Búinn að skoða það. Og nú hefur maður tölvuna og getur farið um allan heim og skoðað það.“Karl Ragnarsson húsasmíðameistari og módelsmiður.Stöð 2/Einar Árnason.Í loftinu hangir fyrsta breiðþota íslensku flugsögunnar, DC-10, sem Flugleiðir ráku um tíma. -Hvernig kemur þessi áhugi að smíða módel, er það bara strax í æsku? „Ætli það sé ekki bara barnaskapur, - að fá svona dellur. Menn verða að hafa einhverjar dellur,“ svarar Karl Ragnarsson. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Bílar Föndur Mýrdalshreppur Um land allt Tengdar fréttir „Ég leyfi mér að segja að Vík sé fallegasta þorp á Íslandi“ Litla sveitaþorpið hefur á fáum árum breyst í alþjóðlegan ferðamannabæ. Hótel og veitingastaðir hafa sprottið upp sem og fjölbreytt afþreyingarstarfsemi. 17. nóvember 2019 07:50 Alþjóðlegasta samfélag á landinu er Vík í Mýrdal Vík í Mýrdal er orðin alþjóðlegasta þorp landsins en fjörutíu prósent íbúanna eru núna erlendir ríkisborgarar. Rótgrónir Mýrdælingar segja þetta jákvæða breytingu. 18. nóvember 2019 21:34 Ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við áður en ég úreldist "Ég ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við aftur og ég geti tekið nokkur áður en ég úreldist,“ segir húsfreyjan í Þórisholti í Mýrdal, Halla Ólafsdóttir, og skellihlær. 24. nóvember 2019 08:15 Undrast að sjá sovéska hertrukka og Antonov flugvél í Vík í Mýrdal Sovéskir hertrukkar og Antonov-flugvél vekja furðu meðal ferðamanna sem leið eiga um Vík í Mýrdal. Þessi gömlu kaldastríðstól hafa þó ekkert með ferðamennsku að gera. 5. júlí 2019 21:34 Dreymir um að Vík í Mýrdal verði ævintýraþorp Íslands Það er okkar draumur að Vík verði ævintýraþorp Íslands, segir Samúel Alexandersson, einn fjórmenninganna sem standa að svifvængjaflugi og línubruni í Vík í Mýrdal. 20. nóvember 2019 14:15 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Sjá meira
Hann smíðar módel af bílum sem hann eignast og skipum sem tengjast sögu sinna heimaslóða, trésmíðameistarinn í Vík í Mýrdal, sem vakið hefur athygli fyrir listilega smíðuð módel af bílum, flugvélum og skipum. Myndir mátti sjá í fréttum Stöðvar 2. Við sögðum frá Karli Ragnarssyni í þættinum „Um land allt“ á dögunum en heimili hans í Vík er þakið módelum, sem hann hefur dundað sér við að smíða frá æskuárum.Fyrsti bíllinn sem Karl eignaðist var Austin Gipsy árgerð 1965.Stöð 2/Einar Árnason.Hann byrjar á því að sýna okkur módel af fyrsta bílnum sem hann átti, Austin Gipsy-jeppa, árgerð 1965.-Og þá þarftu að smíða þetta?„Já, já. Það þarf að smíða þetta,“ svarar Karl en bendir okkur svo á gamalt áraskip í næstu hillu.Svona Land Rover-jeppar voru algengir í sveitum landsins fyrir hálfri öld.Stöð 2/Einar Árnason.Hann hefur átt marga Mercedes Benz-bíla og smíðað módel af þeim öllum, svo sýnir hann okkur líka gamlan Hitlers-Benz, árgerð 1938. Þegar við snertum módelið áttum við okkur á því að það er smíðað úr tré.„Þetta er tré,“ segir húsasmíðameistarinn Karl um leið og við bönkum í módelið.Gullskipið Het Wapen van Amsterdam, sem talið er liggja grafið í Skeiðarársandi.Stöð 2/Einar Árnason.Hann á módel af bílaskipinu Persier sem strandaði í stríðinu á Kötlutanga, hlaðið hundrað flutningabílum sem Skaftfellingar björguðu í land, og settu síðan saman við Hafursey. Hann á gullskipið Het Wapen van Amsterdam, sem strandaði á Skeiðarársandi árið 1667 og þýsku seglskútuna Gorch Fock, sem enn siglir.Þýska seglskútan Gorch Fock.Stöð 2/Einar Árnason.„Hún hefur oft komið til Reykjavíkur.“ -Og þá færðu bara hugdettu, af því að þú kemur um borð í skipið, þá verður þú að smíða það? „Já. Búinn að skoða það. Og nú hefur maður tölvuna og getur farið um allan heim og skoðað það.“Karl Ragnarsson húsasmíðameistari og módelsmiður.Stöð 2/Einar Árnason.Í loftinu hangir fyrsta breiðþota íslensku flugsögunnar, DC-10, sem Flugleiðir ráku um tíma. -Hvernig kemur þessi áhugi að smíða módel, er það bara strax í æsku? „Ætli það sé ekki bara barnaskapur, - að fá svona dellur. Menn verða að hafa einhverjar dellur,“ svarar Karl Ragnarsson. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Bílar Föndur Mýrdalshreppur Um land allt Tengdar fréttir „Ég leyfi mér að segja að Vík sé fallegasta þorp á Íslandi“ Litla sveitaþorpið hefur á fáum árum breyst í alþjóðlegan ferðamannabæ. Hótel og veitingastaðir hafa sprottið upp sem og fjölbreytt afþreyingarstarfsemi. 17. nóvember 2019 07:50 Alþjóðlegasta samfélag á landinu er Vík í Mýrdal Vík í Mýrdal er orðin alþjóðlegasta þorp landsins en fjörutíu prósent íbúanna eru núna erlendir ríkisborgarar. Rótgrónir Mýrdælingar segja þetta jákvæða breytingu. 18. nóvember 2019 21:34 Ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við áður en ég úreldist "Ég ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við aftur og ég geti tekið nokkur áður en ég úreldist,“ segir húsfreyjan í Þórisholti í Mýrdal, Halla Ólafsdóttir, og skellihlær. 24. nóvember 2019 08:15 Undrast að sjá sovéska hertrukka og Antonov flugvél í Vík í Mýrdal Sovéskir hertrukkar og Antonov-flugvél vekja furðu meðal ferðamanna sem leið eiga um Vík í Mýrdal. Þessi gömlu kaldastríðstól hafa þó ekkert með ferðamennsku að gera. 5. júlí 2019 21:34 Dreymir um að Vík í Mýrdal verði ævintýraþorp Íslands Það er okkar draumur að Vík verði ævintýraþorp Íslands, segir Samúel Alexandersson, einn fjórmenninganna sem standa að svifvængjaflugi og línubruni í Vík í Mýrdal. 20. nóvember 2019 14:15 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Sjá meira
„Ég leyfi mér að segja að Vík sé fallegasta þorp á Íslandi“ Litla sveitaþorpið hefur á fáum árum breyst í alþjóðlegan ferðamannabæ. Hótel og veitingastaðir hafa sprottið upp sem og fjölbreytt afþreyingarstarfsemi. 17. nóvember 2019 07:50
Alþjóðlegasta samfélag á landinu er Vík í Mýrdal Vík í Mýrdal er orðin alþjóðlegasta þorp landsins en fjörutíu prósent íbúanna eru núna erlendir ríkisborgarar. Rótgrónir Mýrdælingar segja þetta jákvæða breytingu. 18. nóvember 2019 21:34
Ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við áður en ég úreldist "Ég ætla rétt að vona að sveitaböllin lifni við aftur og ég geti tekið nokkur áður en ég úreldist,“ segir húsfreyjan í Þórisholti í Mýrdal, Halla Ólafsdóttir, og skellihlær. 24. nóvember 2019 08:15
Undrast að sjá sovéska hertrukka og Antonov flugvél í Vík í Mýrdal Sovéskir hertrukkar og Antonov-flugvél vekja furðu meðal ferðamanna sem leið eiga um Vík í Mýrdal. Þessi gömlu kaldastríðstól hafa þó ekkert með ferðamennsku að gera. 5. júlí 2019 21:34
Dreymir um að Vík í Mýrdal verði ævintýraþorp Íslands Það er okkar draumur að Vík verði ævintýraþorp Íslands, segir Samúel Alexandersson, einn fjórmenninganna sem standa að svifvængjaflugi og línubruni í Vík í Mýrdal. 20. nóvember 2019 14:15