Módelsmiður í Vík í Mýrdal vekur athygli

Hann smíðar módel af bílum sem hann eignast og skipum sem tengjast sögu sinna heimaslóða, trésmíðameistarinn í Vík í Mýrdal. Hann hefur vakið athygli fyrir listilega smíðuð módel af bílum, skipum og flugvélum.

870
01:23

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.