Gæti átt yfir höfði sér tuttugu ára fangelsi fyrir að sleikja ís og skila honum Sylvía Hall skrifar 6. júlí 2019 21:37 Uppátækið vakti mikla reiði. Skjáskot Myndband af stúlku í matvöruverslun í Texas í Bandaríkjunum hefur vakið mikla athygli fyrir þær sakir að stúlkan opnar ís í miðri búðinni og sleikir hann áður en hún skilar honum aftur í kæliskápinn. Nú gæti hún átt yfir höfði sér tuttugu ára fangelsi fyrir uppátækið. Myndbandið vakti mikla reiði á meðal netverja sem höfðu ekki húmor fyrir hegðun stúlkunnar. Fljótlega fór fólk að reyna að komast að nafni hennar en lögreglan hafði loks upp á stúlkunni og var hún handtekinn. What kinda psychopathic behavior is this?! pic.twitter.com/T8AIdGpmuS — Optimus Primal (@BlindDensetsu) June 29, 2019 Stúlkan hefur ekki verið nafngreind þar sem hún er einungis sautján ára gömul og þar af leiðandi undir lögaldri. Yfirvöld í Texas ákveða nú hvort hún verði ákærð fyrir athæfið. Kærasti stúlkunnar tók þetta allt saman upp á myndband og var það birt á samfélagsmiðlum. Lögreglan þurfti því að hafa hendur í hári stúlkunnar með því að leita hana uppi á samfélagsmiðlum en það tók sinn tíma því fjórar til sex konur voru með samskonar notendanafn. Eintakið sem stúlkan sleikti var tekið úr sölu áður en óheppinn viðskiptavinur keypti það. Framleiðendurnir Blue Bell ákváðu þó að taka allar tegundir af þessari stærð úr umferð til þess að hafa vaðið fyrir neðan sig. Þrátt fyrir hörð viðbrögð hafa fleiri tekið upp á því að sleikja ís í búðum og skila honum aftur í hillurnar. Margir óttast að þetta verði til þess að aðrir netverjar fari að leika þetta eftir og birta af því myndbönd.I love ice cream pic.twitter.com/CWA1aNBmJU — LARZ (@GAYSHAWNMENDES) July 3, 2019I just give up on this generation #BlueBellpic.twitter.com/Yiex6RFTRr — Lady Kate (@Wishful_wink) July 4, 2019 Bandaríkin Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sjá meira
Myndband af stúlku í matvöruverslun í Texas í Bandaríkjunum hefur vakið mikla athygli fyrir þær sakir að stúlkan opnar ís í miðri búðinni og sleikir hann áður en hún skilar honum aftur í kæliskápinn. Nú gæti hún átt yfir höfði sér tuttugu ára fangelsi fyrir uppátækið. Myndbandið vakti mikla reiði á meðal netverja sem höfðu ekki húmor fyrir hegðun stúlkunnar. Fljótlega fór fólk að reyna að komast að nafni hennar en lögreglan hafði loks upp á stúlkunni og var hún handtekinn. What kinda psychopathic behavior is this?! pic.twitter.com/T8AIdGpmuS — Optimus Primal (@BlindDensetsu) June 29, 2019 Stúlkan hefur ekki verið nafngreind þar sem hún er einungis sautján ára gömul og þar af leiðandi undir lögaldri. Yfirvöld í Texas ákveða nú hvort hún verði ákærð fyrir athæfið. Kærasti stúlkunnar tók þetta allt saman upp á myndband og var það birt á samfélagsmiðlum. Lögreglan þurfti því að hafa hendur í hári stúlkunnar með því að leita hana uppi á samfélagsmiðlum en það tók sinn tíma því fjórar til sex konur voru með samskonar notendanafn. Eintakið sem stúlkan sleikti var tekið úr sölu áður en óheppinn viðskiptavinur keypti það. Framleiðendurnir Blue Bell ákváðu þó að taka allar tegundir af þessari stærð úr umferð til þess að hafa vaðið fyrir neðan sig. Þrátt fyrir hörð viðbrögð hafa fleiri tekið upp á því að sleikja ís í búðum og skila honum aftur í hillurnar. Margir óttast að þetta verði til þess að aðrir netverjar fari að leika þetta eftir og birta af því myndbönd.I love ice cream pic.twitter.com/CWA1aNBmJU — LARZ (@GAYSHAWNMENDES) July 3, 2019I just give up on this generation #BlueBellpic.twitter.com/Yiex6RFTRr — Lady Kate (@Wishful_wink) July 4, 2019
Bandaríkin Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent