Lýsir yfir neyðarástandi vegna jarðskjálftanna Sylvía Hall skrifar 6. júlí 2019 23:22 Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu. Vísir/Getty Ríkisstjóri Kaliforníu, Gavin Newsom, hefur beðið íbúa að vera vakandi fyrir fleiri skjálftum í kjölfar þeirra sem riðu yfir svæðið síðustu daga. Þá hefur hann lýst yfir neyðarástandi en þetta kemur fram á vef The Guardian. Jarðskjálftinn í nótt mældist 7,1 að stærð en um er að ræða stærsta skjálfta sem mælst hefur á svæðinu í tvo áratugi. Á fimmtudag mældist skjálfti af stærðinni 6,4 en eftirskjálftar hafa verið fleiri sex hundruð talsins, sá stærsti 5,5. Engar fregnir af dauðsföllum hafa borist en töluvert tjón varð vegna skjálftanna. Viðbragðsaðilar meta nú tjónið en sprungur í byggingum og á vegum urðu vegna skjálftans og eitthvað var um vatnsleka og skemmdir á gasleiðslum. Ríkisstjórinn þakkaði viðbragðsaðilum fyrir störf sín og sagði íbúa fylkisins þurfa að vera undirbúna fyrir næsta skjálfta.Grateful for everyone working tirelessly on the recovery effort through the night and this morning. As Californians, we always have to be prepared for the next earthquake. Make sure you’re prepared here:https://t.co/huzttG2Y11 — Gavin Newsom (@GavinNewsom) July 6, 2019 Jarðskjálftafræðingurinn Lucy Jones segir vera um það bil tíu prósent líkur á því að skjálfti af stærðinni 7 muni ríða yfir fylkið á komandi viku. Þá væri líkurnar á skjálfta af stærðinni 5 að aukast og það væri nánast öruggt að íbúar myndu finna fyrir slíkum skjálfta á komandi dögum. „Líkur eru á því að við séum að fara að sjá fleiri jarðskjálfta á næstu fimm árum en hefur verið síðustu fimm ár,“ segir Jones. Bandaríkin Tengdar fréttir Slitu útsendingunni og hurfu undir borð Jarðskjálftinn sem mældist að stærðinni 7,1 á richter skók suðurhluta Kaliforníu á vesturströnd Bandaríkjanna í nótt. 6. júlí 2019 13:24 Segir að fólk sé byrjað að birgja sig upp af mat og vatni eftir öflugan jarðskjálfta Öflugur jarðskjálfti réð yfir Kaliforníu í nótt 6. júlí 2019 20:30 Stærsti jarðskjálfti sem skekið hefur Kalíforníu í tvo áratugi Jarðskjálfti sem mældist 7,1 á Richter skók suðurhluta Kaliforníu á vesturströnd Bandaríkjanna í nótt. Um er að ræða stærsta skjálfta sem mælst hefur á svæðinu í tvo áratugi. 6. júlí 2019 08:43 Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Fleiri fréttir Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Sjá meira
Ríkisstjóri Kaliforníu, Gavin Newsom, hefur beðið íbúa að vera vakandi fyrir fleiri skjálftum í kjölfar þeirra sem riðu yfir svæðið síðustu daga. Þá hefur hann lýst yfir neyðarástandi en þetta kemur fram á vef The Guardian. Jarðskjálftinn í nótt mældist 7,1 að stærð en um er að ræða stærsta skjálfta sem mælst hefur á svæðinu í tvo áratugi. Á fimmtudag mældist skjálfti af stærðinni 6,4 en eftirskjálftar hafa verið fleiri sex hundruð talsins, sá stærsti 5,5. Engar fregnir af dauðsföllum hafa borist en töluvert tjón varð vegna skjálftanna. Viðbragðsaðilar meta nú tjónið en sprungur í byggingum og á vegum urðu vegna skjálftans og eitthvað var um vatnsleka og skemmdir á gasleiðslum. Ríkisstjórinn þakkaði viðbragðsaðilum fyrir störf sín og sagði íbúa fylkisins þurfa að vera undirbúna fyrir næsta skjálfta.Grateful for everyone working tirelessly on the recovery effort through the night and this morning. As Californians, we always have to be prepared for the next earthquake. Make sure you’re prepared here:https://t.co/huzttG2Y11 — Gavin Newsom (@GavinNewsom) July 6, 2019 Jarðskjálftafræðingurinn Lucy Jones segir vera um það bil tíu prósent líkur á því að skjálfti af stærðinni 7 muni ríða yfir fylkið á komandi viku. Þá væri líkurnar á skjálfta af stærðinni 5 að aukast og það væri nánast öruggt að íbúar myndu finna fyrir slíkum skjálfta á komandi dögum. „Líkur eru á því að við séum að fara að sjá fleiri jarðskjálfta á næstu fimm árum en hefur verið síðustu fimm ár,“ segir Jones.
Bandaríkin Tengdar fréttir Slitu útsendingunni og hurfu undir borð Jarðskjálftinn sem mældist að stærðinni 7,1 á richter skók suðurhluta Kaliforníu á vesturströnd Bandaríkjanna í nótt. 6. júlí 2019 13:24 Segir að fólk sé byrjað að birgja sig upp af mat og vatni eftir öflugan jarðskjálfta Öflugur jarðskjálfti réð yfir Kaliforníu í nótt 6. júlí 2019 20:30 Stærsti jarðskjálfti sem skekið hefur Kalíforníu í tvo áratugi Jarðskjálfti sem mældist 7,1 á Richter skók suðurhluta Kaliforníu á vesturströnd Bandaríkjanna í nótt. Um er að ræða stærsta skjálfta sem mælst hefur á svæðinu í tvo áratugi. 6. júlí 2019 08:43 Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Erlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Fleiri fréttir Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Sjá meira
Slitu útsendingunni og hurfu undir borð Jarðskjálftinn sem mældist að stærðinni 7,1 á richter skók suðurhluta Kaliforníu á vesturströnd Bandaríkjanna í nótt. 6. júlí 2019 13:24
Segir að fólk sé byrjað að birgja sig upp af mat og vatni eftir öflugan jarðskjálfta Öflugur jarðskjálfti réð yfir Kaliforníu í nótt 6. júlí 2019 20:30
Stærsti jarðskjálfti sem skekið hefur Kalíforníu í tvo áratugi Jarðskjálfti sem mældist 7,1 á Richter skók suðurhluta Kaliforníu á vesturströnd Bandaríkjanna í nótt. Um er að ræða stærsta skjálfta sem mælst hefur á svæðinu í tvo áratugi. 6. júlí 2019 08:43