Mbappe búinn að gefa meira en átta milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2019 09:30 Kylian Mbappe kyssir HM-bikarinn. Hann varð yngsti leikmaðurinn til að skora í úrslitaleik HM síðan Pele gerði það sautján ára gamall á Hm 1958. Getty/Laurens Lindhout Franska ungstirnið Kylian Mbappe hefur komið mjög sterkur inn í að fjármagna leitina af Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson í Ermarsundi. Kylian Mbappe hélt upp á tvítugsafmælið sitt í desember og þykir eitt mesta efni sem hefur komið fram í fótboltanum. Hann skoraði í úrslitaleik HM þegar Frakkar unnu heimsmeistaratitilinn síðasta sumar og hefur farið á kostum með liði Paris Saint-Germain. Mbappe er ekki aðeins frábær í fótbolta heldur hann er einnig örlátur á peninga sína þegar mikið liggur við. Þetta hefur komið vel í ljós á síðustu dögum. Mbappe hafði áður gefið 30 þúsund evrur í söfnunina svo hægt væri að finna flugvélina og Emiliano Sala en hefur nú tvöfaldað þá upphæð. Independent segir frá en það hafa líka aðrir enskir miðlar gert.PSG's Kylian Mbappe has donated £27,000 to a fundraising appeal set up by the family of missing pilot David Ibbotson. Read more https://t.co/EoNnjococ1pic.twitter.com/D0ExmaLwpt — BBC Sport (@BBCSport) February 10, 2019Lík Emiliano Sala fannst í flugvélinni í síðustu viku en David Ibbotson hefur enn ekki fundist. Fjölskylda David Ibbotson hefur sett af stað samskonar söfnun og fjölskylda Sala gerði. Fjölskyldan vill finna Ibbotson og söfnunin fékk mikla vítamínsprautu með framlagi Mbappe. David Ibbotson var að fljúga með Emiliano Sala frá Nantes til Cardiff 21. janúar síðastliðinn þegar vélin hrapaði rétt hjá Guernsey í Ermasundi. Kylian Mbappe var þó ekkert að gera mikið úr raunsarskap sínum og gaf í söfnunina undir nafninu Elie Lottin en hans fulla nafn er Kylian Mbappe Lottin. Kylian Mbappe hefur nú alls gefið 60 þúsund evrur eða meira en átta milljónir íslenskra króna í leitina af þeim Ibbotson og Sala.Kylian Mbappe leading by example on and off the pitch pic.twitter.com/6RNG8BcYxp — ESPN UK (@ESPNUK) February 10, 2019 Emiliano Sala Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
Franska ungstirnið Kylian Mbappe hefur komið mjög sterkur inn í að fjármagna leitina af Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson í Ermarsundi. Kylian Mbappe hélt upp á tvítugsafmælið sitt í desember og þykir eitt mesta efni sem hefur komið fram í fótboltanum. Hann skoraði í úrslitaleik HM þegar Frakkar unnu heimsmeistaratitilinn síðasta sumar og hefur farið á kostum með liði Paris Saint-Germain. Mbappe er ekki aðeins frábær í fótbolta heldur hann er einnig örlátur á peninga sína þegar mikið liggur við. Þetta hefur komið vel í ljós á síðustu dögum. Mbappe hafði áður gefið 30 þúsund evrur í söfnunina svo hægt væri að finna flugvélina og Emiliano Sala en hefur nú tvöfaldað þá upphæð. Independent segir frá en það hafa líka aðrir enskir miðlar gert.PSG's Kylian Mbappe has donated £27,000 to a fundraising appeal set up by the family of missing pilot David Ibbotson. Read more https://t.co/EoNnjococ1pic.twitter.com/D0ExmaLwpt — BBC Sport (@BBCSport) February 10, 2019Lík Emiliano Sala fannst í flugvélinni í síðustu viku en David Ibbotson hefur enn ekki fundist. Fjölskylda David Ibbotson hefur sett af stað samskonar söfnun og fjölskylda Sala gerði. Fjölskyldan vill finna Ibbotson og söfnunin fékk mikla vítamínsprautu með framlagi Mbappe. David Ibbotson var að fljúga með Emiliano Sala frá Nantes til Cardiff 21. janúar síðastliðinn þegar vélin hrapaði rétt hjá Guernsey í Ermasundi. Kylian Mbappe var þó ekkert að gera mikið úr raunsarskap sínum og gaf í söfnunina undir nafninu Elie Lottin en hans fulla nafn er Kylian Mbappe Lottin. Kylian Mbappe hefur nú alls gefið 60 þúsund evrur eða meira en átta milljónir íslenskra króna í leitina af þeim Ibbotson og Sala.Kylian Mbappe leading by example on and off the pitch pic.twitter.com/6RNG8BcYxp — ESPN UK (@ESPNUK) February 10, 2019
Emiliano Sala Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira