Cardiff City er ekki sama lið með og án Arons Einars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2019 16:00 Aron Einar Gunnarsson ræðir við Neil Warnock með íslenska skjaldarmerkið á bakinu. Getty/Stu Forster Aron Einar er ekki síður mikilvægur velska liðinu Cardiff City í ensku úrvalsdeildinni en hann er fyrir íslenska landsliðið. Cardiff City hefur enn ekki unnið leik á Arons Einars Gunnarssonar í ensku úrvalsdeildinni í vetur en liðið skorar meira, fær á sig færri mörk og nær í fleiri stig í hverjum leik þegar íslenski landsliðsfyrirliðinn er inn á miðju liðsins. Aron Einar Gunnarsson og félagar unnu sinn sjöunda leik um helgina þegar liðið vann 2-1 sigur á Southampton. Allir sjö sigrarnir hafa komið í þeim sextán leikjum þar sem Aron hefur verið í byrjunarliðinu hjá Neil Warnock. Útlitið var ekki bjart í byrjun mótsins þegar Aron Einar gat ekki spilað með liðinu vegna meiðsla. Eftir átta umferðir án Arons Einars var Cardiff liðið í tuttugasta og neðsta sæti deildarinnar með aðeins tvö stig, fjögur mörk og 13 mörk í mínus. Eftir sigurinn um helgina er Cardiff hins vegar komið með 25 stig og situr í 16. sæti, einu stigi fyrir ofan fallsæti.Leikir sem Aron Einar Gunnarsson hefur verði í byrjunarliðinu hjá Cardiff: 16 leikir Stig: 23 (48%) Stig í leik: 1,4 Árangur: 7 sigrar - 1 jafntefli - 8 töp Markatala: -7 (20-27)Leikir sem Aron Einar hefur ekki spilað með Cardiff: 9 leikir Stig: 2 (7%) Stig í leik: 0,2 Árangur: 0 sigrar - 2 jafntefli - 7 töp Markatala: -16 (4-20)*Aron Einar kom líka inn á sem varamaður í markalausu jafntefli við Crystal Palace.Mörk skoruð í leik Aron byrjar: 1,25 Enginn Aron: 0,44Mörk fengin á sig í leik: Aron byrjar: 1,69 Enginn Aron: 2,22Hlutfall stiga í húsi: Aron byrjar: 48 prósent Enginn Aron: 7 prósentStig að meðaltali í leik: Aron byrjar: 1,44 Enginn Aron: 0,22 Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Aron Einar er ekki síður mikilvægur velska liðinu Cardiff City í ensku úrvalsdeildinni en hann er fyrir íslenska landsliðið. Cardiff City hefur enn ekki unnið leik á Arons Einars Gunnarssonar í ensku úrvalsdeildinni í vetur en liðið skorar meira, fær á sig færri mörk og nær í fleiri stig í hverjum leik þegar íslenski landsliðsfyrirliðinn er inn á miðju liðsins. Aron Einar Gunnarsson og félagar unnu sinn sjöunda leik um helgina þegar liðið vann 2-1 sigur á Southampton. Allir sjö sigrarnir hafa komið í þeim sextán leikjum þar sem Aron hefur verið í byrjunarliðinu hjá Neil Warnock. Útlitið var ekki bjart í byrjun mótsins þegar Aron Einar gat ekki spilað með liðinu vegna meiðsla. Eftir átta umferðir án Arons Einars var Cardiff liðið í tuttugasta og neðsta sæti deildarinnar með aðeins tvö stig, fjögur mörk og 13 mörk í mínus. Eftir sigurinn um helgina er Cardiff hins vegar komið með 25 stig og situr í 16. sæti, einu stigi fyrir ofan fallsæti.Leikir sem Aron Einar Gunnarsson hefur verði í byrjunarliðinu hjá Cardiff: 16 leikir Stig: 23 (48%) Stig í leik: 1,4 Árangur: 7 sigrar - 1 jafntefli - 8 töp Markatala: -7 (20-27)Leikir sem Aron Einar hefur ekki spilað með Cardiff: 9 leikir Stig: 2 (7%) Stig í leik: 0,2 Árangur: 0 sigrar - 2 jafntefli - 7 töp Markatala: -16 (4-20)*Aron Einar kom líka inn á sem varamaður í markalausu jafntefli við Crystal Palace.Mörk skoruð í leik Aron byrjar: 1,25 Enginn Aron: 0,44Mörk fengin á sig í leik: Aron byrjar: 1,69 Enginn Aron: 2,22Hlutfall stiga í húsi: Aron byrjar: 48 prósent Enginn Aron: 7 prósentStig að meðaltali í leik: Aron byrjar: 1,44 Enginn Aron: 0,22
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn