Þrír létust í bruna í stórmarkaði í Chile Sylvía Hall skrifar 20. október 2019 08:18 Frá mótmælunum. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í fimmtán daga í höfuðborginni Santiago. Vísir/AP Mótmælin í Chile standa enn yfir og létust þrír í nótt eftir að eldur kviknaði í stórmarkaði í höfuðborginni Santiago. Neyðarástandi var lýst yfir í gær en mótmælin hófust af alvöru í fyrradag þegar friðsamlegar aðgerðir mótmælanda færðust út í íkveikjur í lestarmiðasölum og strætisvagni. Stærstur hluti mótmælenda er ungt fólk og brutust mótmælin út eftir að fargjöld í lestir og strætisvagna hækkuðu verulega. Sebastián Piñera, forseti Chile, hefur dregið hækkunina til baka en það var ekki nóg til þess að lægja mótmælaöldurnar.Sjá einnig: Reyna að koma á frið í Santiago Í kjölfar neyðarástandsyfirlýsingar var sett á útgöngubann yfir nóttina frá klukkan 22 til klukkan sjö að morgni til og hermenn sendir út til þess að vakta götur borgarinnar. Yfir þrjú hundruð hafa verið handteknir, 156 lögreglumenn slasast sem og ellefu óbreyttir borgarar að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins. Neyðarástandið mun vera í gildi í fimmtán daga og mun herinn aðstoða lögreglumenn á meðan því stendur. Mun það verða til þess að ferðafrelsi fólks takmarkast verulega sem og fundafrelsi þeirra. Þá hefur menningarviðburðum í borginni verið aflýst og íþróttaviðureignum slegið á frest á meðan ástandið varir. Neðanjarðarlestakerfi borgarinnar verður lokað fram á mánudag eftir eignaspjöll mótmælanda á 41 lestarstöð og hefur búðum verið lokað eftir að harka færðist í mótmælin Chile Tengdar fréttir Reyna að koma á frið í Santiago Neyðarástandil var yfir í Santiago, höfuðborg Chile, vegna óeirða. 19. október 2019 20:00 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Sjá meira
Mótmælin í Chile standa enn yfir og létust þrír í nótt eftir að eldur kviknaði í stórmarkaði í höfuðborginni Santiago. Neyðarástandi var lýst yfir í gær en mótmælin hófust af alvöru í fyrradag þegar friðsamlegar aðgerðir mótmælanda færðust út í íkveikjur í lestarmiðasölum og strætisvagni. Stærstur hluti mótmælenda er ungt fólk og brutust mótmælin út eftir að fargjöld í lestir og strætisvagna hækkuðu verulega. Sebastián Piñera, forseti Chile, hefur dregið hækkunina til baka en það var ekki nóg til þess að lægja mótmælaöldurnar.Sjá einnig: Reyna að koma á frið í Santiago Í kjölfar neyðarástandsyfirlýsingar var sett á útgöngubann yfir nóttina frá klukkan 22 til klukkan sjö að morgni til og hermenn sendir út til þess að vakta götur borgarinnar. Yfir þrjú hundruð hafa verið handteknir, 156 lögreglumenn slasast sem og ellefu óbreyttir borgarar að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins. Neyðarástandið mun vera í gildi í fimmtán daga og mun herinn aðstoða lögreglumenn á meðan því stendur. Mun það verða til þess að ferðafrelsi fólks takmarkast verulega sem og fundafrelsi þeirra. Þá hefur menningarviðburðum í borginni verið aflýst og íþróttaviðureignum slegið á frest á meðan ástandið varir. Neðanjarðarlestakerfi borgarinnar verður lokað fram á mánudag eftir eignaspjöll mótmælanda á 41 lestarstöð og hefur búðum verið lokað eftir að harka færðist í mótmælin
Chile Tengdar fréttir Reyna að koma á frið í Santiago Neyðarástandil var yfir í Santiago, höfuðborg Chile, vegna óeirða. 19. október 2019 20:00 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Sjá meira
Reyna að koma á frið í Santiago Neyðarástandil var yfir í Santiago, höfuðborg Chile, vegna óeirða. 19. október 2019 20:00