Wolfsburg hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
Sara Björk Gunnarsdóttir var að vanda í byrjunarliði Wolfsburg sem sótti Frankfurt heim.
Fridolina Rolfo og Pernille Harder skoruðu sitt hvort markið undir lok fyrri hálfleiks og komu gestunum í Wolfsburg í þægilega stöðu.
Sophia Kleinherne hjá Frankfurt varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark í upphafi seinni hálfleiks.
Fleirri urðu mörkin ekki, 3-0 sigur Wolfsburg sem er enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar.
Enn einn sigurinn hjá Wolfsburg
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið


Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool
Enski boltinn


Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR
Íslenski boltinn


„Ég get ekki beðið“
Handbolti

Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri
Enski boltinn

„Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“
Íslenski boltinn


Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
