Mikið í húfi fyrir Erdogan nú þegar íbúar Istanbúl kjósa aftur Eiður Þór Árnason skrifar 23. júní 2019 16:05 Ógildingin vakti áleitnar spurningar um stöðu lýðræðis í Tyrklandi. AP Í dag kusu íbúar í Istanbúl sér nýjan borgarstjóra í annað sinn á árinu, eftir að óvænt kosningaúrslit stjórnarandstöðunnar í mars voru gerð ógild. Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Kjörstöðum lokaði klukkan 17 að staðartíma og er reiknað með að niðurstöður verði birtar síðar í dag. Ekrem Imamoglu, sem sigraði kosningarnar í mars með 13 þúsund atkvæðum, snýr nú aftur í baráttuna eftir að forsetinn og stjórnarflokkurinn AK krafðist þess að síðustu niðurstöður yrðu dæmdar ógildar og kosið yrði aftur.AK-flokkur Erdogan afrýjaði niðurstöðunum í öllum 39 kjördæmum milljónaborgarinnar Istanbúl, en um 15 milljónir búa í borginni. Um er að ræða mikilvægan kosningaslag fyrir Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta og fyrir AK-flokk forsetans. Stjórnarflokkurinn AK hefur ráðið höfuðborginni síðustu 15 ár. Kannanir benda til þess að Imamoglu muni sigra Binali Yildirim, fyrrum forsætisráðherra landsins og fulltrúa stjórnarflokksins, í annað sinn. Erdogan, sem var áður borgarstjóri borgarinnar hefur haft svo á orði að „sá sem vinni Istanbúl muni vinna Tyrkland.“ Imamoglu sem er frambjóðandi stærsta stjórnarandstöðuflokks landsins, hefur meðal annars talað fyrir lýðræðisumbótum. Tyrkland Tengdar fréttir Flokkur Erdogan missir völdin í höfuðborginni Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Tyrklandi í gær. 1. apríl 2019 09:07 Erdogan vill endurtalningu í Istanbúl Forseti Tyrklands, Receep Tayyip Erdogan og flokkur hans AK, hefur óskað eftir því að atkvæði sem greidd voru í sveitastjórnarkosningunum í Istanbúl fyrir viku síðan verði talin að nýju. 7. apríl 2019 16:54 Kosið aftur í Tyrklandi eftir tap AKP Ósk Tyrklandsforseta og samflokksmanna úr Réttlætis- og þróunarflokknum uppfyllt og borgarstjórnarkosningar í Istanbúl verða endurteknar. 8. maí 2019 08:30 Ráðist á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands við útför Ráðist var á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands, Kemal Kilicdaroglu, þegar hann var við útför hermanns í Ankara, áður en öryggisverðir leiddu hann í burtu. 21. apríl 2019 17:07 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Sjá meira
Í dag kusu íbúar í Istanbúl sér nýjan borgarstjóra í annað sinn á árinu, eftir að óvænt kosningaúrslit stjórnarandstöðunnar í mars voru gerð ógild. Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Kjörstöðum lokaði klukkan 17 að staðartíma og er reiknað með að niðurstöður verði birtar síðar í dag. Ekrem Imamoglu, sem sigraði kosningarnar í mars með 13 þúsund atkvæðum, snýr nú aftur í baráttuna eftir að forsetinn og stjórnarflokkurinn AK krafðist þess að síðustu niðurstöður yrðu dæmdar ógildar og kosið yrði aftur.AK-flokkur Erdogan afrýjaði niðurstöðunum í öllum 39 kjördæmum milljónaborgarinnar Istanbúl, en um 15 milljónir búa í borginni. Um er að ræða mikilvægan kosningaslag fyrir Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta og fyrir AK-flokk forsetans. Stjórnarflokkurinn AK hefur ráðið höfuðborginni síðustu 15 ár. Kannanir benda til þess að Imamoglu muni sigra Binali Yildirim, fyrrum forsætisráðherra landsins og fulltrúa stjórnarflokksins, í annað sinn. Erdogan, sem var áður borgarstjóri borgarinnar hefur haft svo á orði að „sá sem vinni Istanbúl muni vinna Tyrkland.“ Imamoglu sem er frambjóðandi stærsta stjórnarandstöðuflokks landsins, hefur meðal annars talað fyrir lýðræðisumbótum.
Tyrkland Tengdar fréttir Flokkur Erdogan missir völdin í höfuðborginni Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Tyrklandi í gær. 1. apríl 2019 09:07 Erdogan vill endurtalningu í Istanbúl Forseti Tyrklands, Receep Tayyip Erdogan og flokkur hans AK, hefur óskað eftir því að atkvæði sem greidd voru í sveitastjórnarkosningunum í Istanbúl fyrir viku síðan verði talin að nýju. 7. apríl 2019 16:54 Kosið aftur í Tyrklandi eftir tap AKP Ósk Tyrklandsforseta og samflokksmanna úr Réttlætis- og þróunarflokknum uppfyllt og borgarstjórnarkosningar í Istanbúl verða endurteknar. 8. maí 2019 08:30 Ráðist á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands við útför Ráðist var á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands, Kemal Kilicdaroglu, þegar hann var við útför hermanns í Ankara, áður en öryggisverðir leiddu hann í burtu. 21. apríl 2019 17:07 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Sjá meira
Flokkur Erdogan missir völdin í höfuðborginni Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Tyrklandi í gær. 1. apríl 2019 09:07
Erdogan vill endurtalningu í Istanbúl Forseti Tyrklands, Receep Tayyip Erdogan og flokkur hans AK, hefur óskað eftir því að atkvæði sem greidd voru í sveitastjórnarkosningunum í Istanbúl fyrir viku síðan verði talin að nýju. 7. apríl 2019 16:54
Kosið aftur í Tyrklandi eftir tap AKP Ósk Tyrklandsforseta og samflokksmanna úr Réttlætis- og þróunarflokknum uppfyllt og borgarstjórnarkosningar í Istanbúl verða endurteknar. 8. maí 2019 08:30
Ráðist á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands við útför Ráðist var á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands, Kemal Kilicdaroglu, þegar hann var við útför hermanns í Ankara, áður en öryggisverðir leiddu hann í burtu. 21. apríl 2019 17:07