Norðmaður dæmdur í fjórtán ára fangelsi í Rússlandi fyrir njósnir Samúel Karl Ólason skrifar 16. apríl 2019 10:30 Berg er fyrrverandi landamæravörður. EPA/MAXIM SHIPENKOV Norðmaðurinn Frode Berg hefur verið dæmdur í fjórtán ára fangelsi í Rússlandi fyrir njósnir. Berg starfaði áður sem vörður við landamæri Noregs og Rússlands en hann hefur verið í haldi frá í desember 2017. Hann er sagður hafa reynt að greiða rússneskum manni fyrir upplýsingar um kafbátaflota Rússlands. Þegar hann var handtekinn var hann með þrjú þúsund evrur á sér. Berg hefur þó ávallt neitað sök. Hann hefur játað að hafa verið að flytja sendingu fyrir norska herinn en segist ekki hafa haft hugmynd um að hann væri að stunda njósnir.Strangasta refsingin fyrir njósnir í Rússlandi er 20 ára fangelsisvist en vægasta refsingin er tíu ára fangelsisvist. Saksóknarar höfðu farið fram á fjórtán ára dóm og varð dómari við því. NRK segir það hefðbundið í njósnamálum að dómarar fylgi óskum saksóknara.Ilja Novikov, lögmaður Berg, sagði NRK að Berg vonaðist til þess að vera náðaður og væri fullviss um að norska ríkið væri að gera allt sem í valdi þeirra stendur til að aðstoða hann. Talsmaður Utanríkisráðuneytisins sagði embættismenn vera að gera sitt besta og nýta margar leiðir til að vernda hagsmuni Berg. Hún vildi þó ekki staðfesta að viðræður á milli Norðmanna og Rússa hefðu átt sér stað. Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, hitti Vladimir Putin, forseta Rússlands, í síðustu viku. Þar sagði Putin við blaðamenn að það væri ekki við hæfi að ræða mögulega náðun fyrr en dómur væri fallinn. Noregur Rússland Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverndi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Sjá meira
Norðmaðurinn Frode Berg hefur verið dæmdur í fjórtán ára fangelsi í Rússlandi fyrir njósnir. Berg starfaði áður sem vörður við landamæri Noregs og Rússlands en hann hefur verið í haldi frá í desember 2017. Hann er sagður hafa reynt að greiða rússneskum manni fyrir upplýsingar um kafbátaflota Rússlands. Þegar hann var handtekinn var hann með þrjú þúsund evrur á sér. Berg hefur þó ávallt neitað sök. Hann hefur játað að hafa verið að flytja sendingu fyrir norska herinn en segist ekki hafa haft hugmynd um að hann væri að stunda njósnir.Strangasta refsingin fyrir njósnir í Rússlandi er 20 ára fangelsisvist en vægasta refsingin er tíu ára fangelsisvist. Saksóknarar höfðu farið fram á fjórtán ára dóm og varð dómari við því. NRK segir það hefðbundið í njósnamálum að dómarar fylgi óskum saksóknara.Ilja Novikov, lögmaður Berg, sagði NRK að Berg vonaðist til þess að vera náðaður og væri fullviss um að norska ríkið væri að gera allt sem í valdi þeirra stendur til að aðstoða hann. Talsmaður Utanríkisráðuneytisins sagði embættismenn vera að gera sitt besta og nýta margar leiðir til að vernda hagsmuni Berg. Hún vildi þó ekki staðfesta að viðræður á milli Norðmanna og Rússa hefðu átt sér stað. Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, hitti Vladimir Putin, forseta Rússlands, í síðustu viku. Þar sagði Putin við blaðamenn að það væri ekki við hæfi að ræða mögulega náðun fyrr en dómur væri fallinn.
Noregur Rússland Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverndi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent