Þriggja mánaða landsliðsbann bíður Messi Anton Ingi Leifsson skrifar 3. ágúst 2019 09:00 Messi vikið af velli. vísir/getty Argentíski snillingurinn, Lionel Messi, hefur verið settur í þriggja mánaða landsliðsbann eftir ummæli sín eftir Suður-Ameríku keppnina í fótbolta. Messi var rekinn af velli í leiknum um þriðja sætið í keppninni er Argentína vann 2-1 sigur á Síle en hann lét einnig í sér heyra eftir undanúrslitaleikinn gegn Brasilíu.Lionel Messi's been banned from playing for Argentina for three months. More: https://t.co/pw9Lfb150t#bbcfootballpic.twitter.com/RggEtqq2EZ — BBC Sport (@BBCSport) August 2, 2019 Messi sagði eftir mótið að úrslitunum væri hagrætt til þess að heimamennirnir í Brasilíu myndu komast sem lengst í mótinu. Það fór illa í forsvarsmenn Suður-Ameríkusambandsins sem brugðust illa við. Messi hefur nú verið settur í þriggja mánaða bann og fékk sekt upp á 50 þúsund pund. Messi missir því af æfingarleikjum gegn Síle, Mexíkó og Þýskalandi í september og október en fyrstu leikir Argentínu fyrir undankeppni HM 2022 hefjast í mars. Argentína HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Messi sá rautt í annað skipti á ferlinum er Argentína tók bronsið Það var mikill hiti í bronsleiknum í Suður-Ameríku keppninni. 6. júlí 2019 21:00 Dómarinn hunsaði VAR-dómarana og neitaði í tvígang að skoða Varsjána Argentínumenn hafa sent inn formlega kvörtun vegna ekvadorska dómarans sem dæmdi undanúrslitaleik Argentínu og Brasilíu í Copa America. 4. júlí 2019 09:30 „Messi þarf að sýna meiri virðingu“ Þjálfari brasilíska karlalandsliðsins í fótbolta tók sér hlé frá fagnaðarlátum Brasilíu eftir sigurinn í Copa America til þess að gagnrýna Lionel Messi. 8. júlí 2019 13:00 Messi gæti fengið tveggja ára landsliðsbann Fyrirliði Argentínu gæti verið búinn að koma sér í vandræði. 7. júlí 2019 22:30 Sjáðu rauða spjaldið sem Messi fékk Lionel Messi var rekinn af velli í fyrsta sinn í 14 ár þegar Argentína bar sigurorð af Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 10:32 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Argentíski snillingurinn, Lionel Messi, hefur verið settur í þriggja mánaða landsliðsbann eftir ummæli sín eftir Suður-Ameríku keppnina í fótbolta. Messi var rekinn af velli í leiknum um þriðja sætið í keppninni er Argentína vann 2-1 sigur á Síle en hann lét einnig í sér heyra eftir undanúrslitaleikinn gegn Brasilíu.Lionel Messi's been banned from playing for Argentina for three months. More: https://t.co/pw9Lfb150t#bbcfootballpic.twitter.com/RggEtqq2EZ — BBC Sport (@BBCSport) August 2, 2019 Messi sagði eftir mótið að úrslitunum væri hagrætt til þess að heimamennirnir í Brasilíu myndu komast sem lengst í mótinu. Það fór illa í forsvarsmenn Suður-Ameríkusambandsins sem brugðust illa við. Messi hefur nú verið settur í þriggja mánaða bann og fékk sekt upp á 50 þúsund pund. Messi missir því af æfingarleikjum gegn Síle, Mexíkó og Þýskalandi í september og október en fyrstu leikir Argentínu fyrir undankeppni HM 2022 hefjast í mars.
Argentína HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Messi sá rautt í annað skipti á ferlinum er Argentína tók bronsið Það var mikill hiti í bronsleiknum í Suður-Ameríku keppninni. 6. júlí 2019 21:00 Dómarinn hunsaði VAR-dómarana og neitaði í tvígang að skoða Varsjána Argentínumenn hafa sent inn formlega kvörtun vegna ekvadorska dómarans sem dæmdi undanúrslitaleik Argentínu og Brasilíu í Copa America. 4. júlí 2019 09:30 „Messi þarf að sýna meiri virðingu“ Þjálfari brasilíska karlalandsliðsins í fótbolta tók sér hlé frá fagnaðarlátum Brasilíu eftir sigurinn í Copa America til þess að gagnrýna Lionel Messi. 8. júlí 2019 13:00 Messi gæti fengið tveggja ára landsliðsbann Fyrirliði Argentínu gæti verið búinn að koma sér í vandræði. 7. júlí 2019 22:30 Sjáðu rauða spjaldið sem Messi fékk Lionel Messi var rekinn af velli í fyrsta sinn í 14 ár þegar Argentína bar sigurorð af Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 10:32 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Messi sá rautt í annað skipti á ferlinum er Argentína tók bronsið Það var mikill hiti í bronsleiknum í Suður-Ameríku keppninni. 6. júlí 2019 21:00
Dómarinn hunsaði VAR-dómarana og neitaði í tvígang að skoða Varsjána Argentínumenn hafa sent inn formlega kvörtun vegna ekvadorska dómarans sem dæmdi undanúrslitaleik Argentínu og Brasilíu í Copa America. 4. júlí 2019 09:30
„Messi þarf að sýna meiri virðingu“ Þjálfari brasilíska karlalandsliðsins í fótbolta tók sér hlé frá fagnaðarlátum Brasilíu eftir sigurinn í Copa America til þess að gagnrýna Lionel Messi. 8. júlí 2019 13:00
Messi gæti fengið tveggja ára landsliðsbann Fyrirliði Argentínu gæti verið búinn að koma sér í vandræði. 7. júlí 2019 22:30
Sjáðu rauða spjaldið sem Messi fékk Lionel Messi var rekinn af velli í fyrsta sinn í 14 ár þegar Argentína bar sigurorð af Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 10:32