United lauk undirbúningstímabilinu með því að vinna Milan í vítaspyrnukeppni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2019 18:45 Lingard skoraði jöfnunarmark United gegn Milan. vísir/getty Manchester United vann AC Milan í vítaspyrnukeppni í síðasta leik sínum á undirbúningstímabilinu í dag. Leikurinn var liður í International Champions Cup og fór fram í Cardiff. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn, 2-2, en United vann vítakeppnina, 4-5. Leikmenn United skoruðu úr öllum sínum spyrnum í vítakeppninni en David de Gea varði frá Daniel Maldini, syni Paolos Maldini. Velski kantmaðurinn Daniel James skoraði úr síðustu spyrnu United..@D_DeGea saves Maldini's spot-kick before @Daniel_James_97 blasts down the middle to win it for United! AC Milan#MUFC#MUTOUR#ICC2019 — Manchester United (@ManUtd) August 3, 2019 Marcus Rashford kom United yfir á 14. mínútu. Hann fékk boltann á vinstri kantinum frá Nemanja Matic, lék á tvo varnarmenn Milan og skoraði með skoti í fjærhornið. Suso jafnaði með skot fyrir utan vítateig á 26. mínútu og staðan var jöfn í hálfleik, 1-1. Milan komst yfir eftir klukkutíma leik þegar Victor Vindelöf skoraði sjálfsmark. Á 72. mínútu jafnaði varamaðurinn Jesse Lingard í 2-2. Fleiri urðu mörkin og því réðust úrslitin í vítakeppni. United tapaði ekki leik á undirbúningstímabilinu, skoraði tólf mörk og fékk aðeins á sig þrjú. Fyrsti leikur liðsins í ensku úrvalsdeildinni er gegn Chelsea á Old Trafford á sunnudaginn. Enski boltinn Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Írland - Armenía | Pressa á Heimi Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Manchester United vann AC Milan í vítaspyrnukeppni í síðasta leik sínum á undirbúningstímabilinu í dag. Leikurinn var liður í International Champions Cup og fór fram í Cardiff. Staðan eftir venjulegan leiktíma var jöfn, 2-2, en United vann vítakeppnina, 4-5. Leikmenn United skoruðu úr öllum sínum spyrnum í vítakeppninni en David de Gea varði frá Daniel Maldini, syni Paolos Maldini. Velski kantmaðurinn Daniel James skoraði úr síðustu spyrnu United..@D_DeGea saves Maldini's spot-kick before @Daniel_James_97 blasts down the middle to win it for United! AC Milan#MUFC#MUTOUR#ICC2019 — Manchester United (@ManUtd) August 3, 2019 Marcus Rashford kom United yfir á 14. mínútu. Hann fékk boltann á vinstri kantinum frá Nemanja Matic, lék á tvo varnarmenn Milan og skoraði með skoti í fjærhornið. Suso jafnaði með skot fyrir utan vítateig á 26. mínútu og staðan var jöfn í hálfleik, 1-1. Milan komst yfir eftir klukkutíma leik þegar Victor Vindelöf skoraði sjálfsmark. Á 72. mínútu jafnaði varamaðurinn Jesse Lingard í 2-2. Fleiri urðu mörkin og því réðust úrslitin í vítakeppni. United tapaði ekki leik á undirbúningstímabilinu, skoraði tólf mörk og fékk aðeins á sig þrjú. Fyrsti leikur liðsins í ensku úrvalsdeildinni er gegn Chelsea á Old Trafford á sunnudaginn.
Enski boltinn Mest lesið Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Írland - Armenía | Pressa á Heimi Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira