Tugir flóttamanna drukkna undan ströndum Túnis Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 10. maí 2019 19:23 Flóttamenn bíða eftir að ganga frá borði björgunarskips. Mynd tengist frétt ekki beint. Getty/Jesus Merida Að minnsta kosti 65 flóttamenn drukknuðu í dag þegar báti þeirra hvolfdi á Miðjarðarhafinu, rétt fyrir utan strendur Túnis. Hópurinn hafði siglt frá Líbíu í von um að ná til Evrópu, samkvæmt flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR). Slysið er eitt mannskæðasta slys á flóttamönnum á leið til Evrópu það sem af er ári en ríkismiðill Túnis, Afrique Presse sagði að minnsta kosti 70 manns hafa látið lífið. Vincent Cochetel, sendifulltrúi UNHCR fyrir Miðjarðarhafið sagði í tilkynningu „þetta er skelfilegt slys og hræðileg áminning á það hve miklar hættur fólk sem reynir að komast yfir Miðjarðarhafið þarf að kljást við.“ Á fyrstu fimm mánuðum ársins 2019 er vitað til að 164 einstaklingar hafi látið lífið á leiðinni yfir hafið. Þetta er lægri tala en síðustu ár, en hærra hlutfall en hefur verið. Nú deyr 1 á móti hverjum 3 sem ná til Evrópu. UNHCR sagði bátinn hafa lagt af stað frá Líbíu á fimmtudag, þar sem stríðandi fylkingar hafa hertekið Trípólí, höfuðborg landsins, síðast liðnar fimm vikur. Vitað er til þess að 16 manns hafi lifað slysið af og aðeins einn var færður á spítala en hinir bíða þess að fá að ganga á land í Zarzis og bíða þess í herskipi Túniska sjóhersins. Afrique Presse sagði bátinn hafa sokkið um 40 sjómílum norður af strönd Sfax og að fólkinu sem eftir var hafi verið bjargað af sjómönnum. Aðeins þrjú lík hafa fundist eftir slysið. Flóttamenn Líbía Túnis Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Bein útsending: Kristrún ávarpar þingið óvænt Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Fleiri fréttir Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Sjá meira
Að minnsta kosti 65 flóttamenn drukknuðu í dag þegar báti þeirra hvolfdi á Miðjarðarhafinu, rétt fyrir utan strendur Túnis. Hópurinn hafði siglt frá Líbíu í von um að ná til Evrópu, samkvæmt flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR). Slysið er eitt mannskæðasta slys á flóttamönnum á leið til Evrópu það sem af er ári en ríkismiðill Túnis, Afrique Presse sagði að minnsta kosti 70 manns hafa látið lífið. Vincent Cochetel, sendifulltrúi UNHCR fyrir Miðjarðarhafið sagði í tilkynningu „þetta er skelfilegt slys og hræðileg áminning á það hve miklar hættur fólk sem reynir að komast yfir Miðjarðarhafið þarf að kljást við.“ Á fyrstu fimm mánuðum ársins 2019 er vitað til að 164 einstaklingar hafi látið lífið á leiðinni yfir hafið. Þetta er lægri tala en síðustu ár, en hærra hlutfall en hefur verið. Nú deyr 1 á móti hverjum 3 sem ná til Evrópu. UNHCR sagði bátinn hafa lagt af stað frá Líbíu á fimmtudag, þar sem stríðandi fylkingar hafa hertekið Trípólí, höfuðborg landsins, síðast liðnar fimm vikur. Vitað er til þess að 16 manns hafi lifað slysið af og aðeins einn var færður á spítala en hinir bíða þess að fá að ganga á land í Zarzis og bíða þess í herskipi Túniska sjóhersins. Afrique Presse sagði bátinn hafa sokkið um 40 sjómílum norður af strönd Sfax og að fólkinu sem eftir var hafi verið bjargað af sjómönnum. Aðeins þrjú lík hafa fundist eftir slysið.
Flóttamenn Líbía Túnis Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Bein útsending: Kristrún ávarpar þingið óvænt Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Fleiri fréttir Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Sjá meira