Rússnesk stjórnvöld brutu á leiðtoga stjórnarandstöðunnar Kjartan Kjartansson skrifar 9. apríl 2019 10:33 Navalní hefur ítrekað verið handtekinn í Rússlandi, meðal annars fyrir að skipuleggja mótmæli gegn stjórnvöldum. Vísir/EPA Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu í dag að rússnesk stjórnvöld hefðu brotið á réttindum Alexei Navalní, leiðtoga stjórnarandstöðunnar, með því að hneppa hann í stofufangelsi og beita hann öðrum þvingunum árið 2014. Tilgangurinn hafi verið að takmarka baráttu hans. Navalní var látinn sæta stofufangelsi um margra mánaða skeið frá því í febrúar árið 2014 á meðan rússnesk yfirvöld rannsökuð meintað fjárdrátt hans og bróður hans, Oleg. Stuðningsmenn Navalní segja að málið gegn honum hafi átt sér pólitískar rætur. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að ekki hafi verið réttmætt að setja Navalní í stofufangelsi og strangar takmarkanir á samskiptum hans við umheiminn hafi ekki verið í samræmi við glæpinn sem hann var sakaður um að hafa framið, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Navalní hrósaði sigri þegar dómurinn lá fyrir í dag. Sagðist hann viss um að hann hefði mikla þýðingu fyrir alla þá sem væru beittir órétti í Rússlandi. Rússnesk yfirvöld meinuðu Navalní að bjóða sig fram í forsetakosningunum í fyrr sem Vladímír Pútín, forseti, sigraði í með yfirburðum. Rússland Tengdar fréttir Rússneska lögreglan braust inn á skrifstofur leiðtoga stjórnarandstöðunnar Aðgerðirnar koma rétt fyrir boðuð mótmæli gegn stjórnvöldum í Moskvu og fleiri borgum Rússlands í dag. 28. janúar 2018 08:56 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Alexei Navalní var handtekinn við mótmæli gegn Vladímír Pútín fyrr í þessum mánuði. 15. maí 2018 15:06 Yfir þúsund manns handteknir í mótmælum í Rússlandi Mótmælin beindust að áformum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldur í Rússlandi. 10. september 2018 08:16 Helsti andstæðingur Pútín handtekinn Leiðtogi Rússnesku stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, var í dag handtekinn fyrir utan heimili sitt í Moskvu. 25. ágúst 2018 14:18 Pólitískar ástæður að baki handtökum á rússneskum stjórnarandstæðingi Rússnesk stjórnvöld voru dæmd til að greiða leiðtoga stjórnarandstöðunnar skaðabætur vegna handtaka í tengslum við fjöldamótmæli í Mannréttindadómstól Evrópu í dag. 15. nóvember 2018 15:40 Helsta leiðtoga stjórnarandstæðinga bannað að bjóða sig fram gegn Pútín Umdeildur dómur yfir Alexei Navalní sem Mannréttindadómstóll Evrópu gerði athugasemdir við kemur í veg fyrir að hann geti boðið sig fram í forsetakosningum í Rússlandi í mars. 25. desember 2017 15:33 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Sjá meira
Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu í dag að rússnesk stjórnvöld hefðu brotið á réttindum Alexei Navalní, leiðtoga stjórnarandstöðunnar, með því að hneppa hann í stofufangelsi og beita hann öðrum þvingunum árið 2014. Tilgangurinn hafi verið að takmarka baráttu hans. Navalní var látinn sæta stofufangelsi um margra mánaða skeið frá því í febrúar árið 2014 á meðan rússnesk yfirvöld rannsökuð meintað fjárdrátt hans og bróður hans, Oleg. Stuðningsmenn Navalní segja að málið gegn honum hafi átt sér pólitískar rætur. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að ekki hafi verið réttmætt að setja Navalní í stofufangelsi og strangar takmarkanir á samskiptum hans við umheiminn hafi ekki verið í samræmi við glæpinn sem hann var sakaður um að hafa framið, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Navalní hrósaði sigri þegar dómurinn lá fyrir í dag. Sagðist hann viss um að hann hefði mikla þýðingu fyrir alla þá sem væru beittir órétti í Rússlandi. Rússnesk yfirvöld meinuðu Navalní að bjóða sig fram í forsetakosningunum í fyrr sem Vladímír Pútín, forseti, sigraði í með yfirburðum.
Rússland Tengdar fréttir Rússneska lögreglan braust inn á skrifstofur leiðtoga stjórnarandstöðunnar Aðgerðirnar koma rétt fyrir boðuð mótmæli gegn stjórnvöldum í Moskvu og fleiri borgum Rússlands í dag. 28. janúar 2018 08:56 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Alexei Navalní var handtekinn við mótmæli gegn Vladímír Pútín fyrr í þessum mánuði. 15. maí 2018 15:06 Yfir þúsund manns handteknir í mótmælum í Rússlandi Mótmælin beindust að áformum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldur í Rússlandi. 10. september 2018 08:16 Helsti andstæðingur Pútín handtekinn Leiðtogi Rússnesku stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, var í dag handtekinn fyrir utan heimili sitt í Moskvu. 25. ágúst 2018 14:18 Pólitískar ástæður að baki handtökum á rússneskum stjórnarandstæðingi Rússnesk stjórnvöld voru dæmd til að greiða leiðtoga stjórnarandstöðunnar skaðabætur vegna handtaka í tengslum við fjöldamótmæli í Mannréttindadómstól Evrópu í dag. 15. nóvember 2018 15:40 Helsta leiðtoga stjórnarandstæðinga bannað að bjóða sig fram gegn Pútín Umdeildur dómur yfir Alexei Navalní sem Mannréttindadómstóll Evrópu gerði athugasemdir við kemur í veg fyrir að hann geti boðið sig fram í forsetakosningum í Rússlandi í mars. 25. desember 2017 15:33 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Sjá meira
Rússneska lögreglan braust inn á skrifstofur leiðtoga stjórnarandstöðunnar Aðgerðirnar koma rétt fyrir boðuð mótmæli gegn stjórnvöldum í Moskvu og fleiri borgum Rússlands í dag. 28. janúar 2018 08:56
Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Alexei Navalní var handtekinn við mótmæli gegn Vladímír Pútín fyrr í þessum mánuði. 15. maí 2018 15:06
Yfir þúsund manns handteknir í mótmælum í Rússlandi Mótmælin beindust að áformum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldur í Rússlandi. 10. september 2018 08:16
Helsti andstæðingur Pútín handtekinn Leiðtogi Rússnesku stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, var í dag handtekinn fyrir utan heimili sitt í Moskvu. 25. ágúst 2018 14:18
Pólitískar ástæður að baki handtökum á rússneskum stjórnarandstæðingi Rússnesk stjórnvöld voru dæmd til að greiða leiðtoga stjórnarandstöðunnar skaðabætur vegna handtaka í tengslum við fjöldamótmæli í Mannréttindadómstól Evrópu í dag. 15. nóvember 2018 15:40
Helsta leiðtoga stjórnarandstæðinga bannað að bjóða sig fram gegn Pútín Umdeildur dómur yfir Alexei Navalní sem Mannréttindadómstóll Evrópu gerði athugasemdir við kemur í veg fyrir að hann geti boðið sig fram í forsetakosningum í Rússlandi í mars. 25. desember 2017 15:33