„Hræðilegur samningur en stjórinn, leikmenn og þjálfarateymið vill losna við hann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júlí 2019 06:00 Arnautovic grípur um höfuð sér. vísir/getty Marko Arnautović, framherji West Ham, virðist loksins vera á leið til Kína. Austurríkismaðurinn hefur verið orðaður við brottför frá West Ham undanfarið ár og nú er loksins komið að því. West Ham hafnaði fyrr í þessum mánuði tilboði upp á tæpar tuttugu milljónir punda frá Shanghai SIPG. Lundúnarliðið var ekki ánægt með það tilboð og kallaði það móðgandi. Heimildir Sky Sports herma hins vegar að forráðamenn West Ham séu búnir að fá sig fullsadda af Arnautović eftir að bróðir hans kom fram í fjölmiðlum og sagði félagið vera að nota bróður sinn.Sounds like Arnie needs to get to the chopper! — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 4, 2019 Kaveh Solhekol, blaðamaður Sky Sports, var gestur í félagaskipta-sjónvarpi Sky Sports í gærkvöldi þar sem hann sagði að þolinmæðin gagnvart framherjanum væri á þrotum. Hann væri á leið burt. „Ég hef verið í sambandi við mann innan veggja West Ham og spurði hann hvort að það væri í lagi að við greindum frá því að Arnautovic væri á leið til Kína. Við höfðum heyrt að það yrði tilkynnt á næstu tveimur dögum,“ sagði Kaveh. „Hann svaraði mér og sagði: Já. Hræðilegur samningur fyrir okkur en stjórinn, þjálfarateymið og leikmennirnir vildu hann burt. Þeir eru svo ólmir í að fá hann burt að þeir samþykkja þennan skelfilega samning.“ Ekki kemur fram hvaða lið Arnautovic er á leið til en mörg félög í Kína hafa haft áhuga á framherjanum. Shanghai SIPG hefur þó haft sig mest fram. Austurríkismaðurinn hefur verið í herbúðum West Ham frá því árið 2017 en þar áður gerði hann garðinn frægan með Stoke. Hann er þrítugur. Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Marko Arnautović, framherji West Ham, virðist loksins vera á leið til Kína. Austurríkismaðurinn hefur verið orðaður við brottför frá West Ham undanfarið ár og nú er loksins komið að því. West Ham hafnaði fyrr í þessum mánuði tilboði upp á tæpar tuttugu milljónir punda frá Shanghai SIPG. Lundúnarliðið var ekki ánægt með það tilboð og kallaði það móðgandi. Heimildir Sky Sports herma hins vegar að forráðamenn West Ham séu búnir að fá sig fullsadda af Arnautović eftir að bróðir hans kom fram í fjölmiðlum og sagði félagið vera að nota bróður sinn.Sounds like Arnie needs to get to the chopper! — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 4, 2019 Kaveh Solhekol, blaðamaður Sky Sports, var gestur í félagaskipta-sjónvarpi Sky Sports í gærkvöldi þar sem hann sagði að þolinmæðin gagnvart framherjanum væri á þrotum. Hann væri á leið burt. „Ég hef verið í sambandi við mann innan veggja West Ham og spurði hann hvort að það væri í lagi að við greindum frá því að Arnautovic væri á leið til Kína. Við höfðum heyrt að það yrði tilkynnt á næstu tveimur dögum,“ sagði Kaveh. „Hann svaraði mér og sagði: Já. Hræðilegur samningur fyrir okkur en stjórinn, þjálfarateymið og leikmennirnir vildu hann burt. Þeir eru svo ólmir í að fá hann burt að þeir samþykkja þennan skelfilega samning.“ Ekki kemur fram hvaða lið Arnautovic er á leið til en mörg félög í Kína hafa haft áhuga á framherjanum. Shanghai SIPG hefur þó haft sig mest fram. Austurríkismaðurinn hefur verið í herbúðum West Ham frá því árið 2017 en þar áður gerði hann garðinn frægan með Stoke. Hann er þrítugur.
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira