„Það verða afleiðingar ef Griezmann var búinn að semja við Barca fram í tímann“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. júlí 2019 06:00 Antoine Griezmann vísir/getty Ef Antoine Griezmann var búinn að gera samning við Barcelona fram í tímann mun það hafa afleiðingar segir forseti Atletico Madrid, Enrique Cerezo. Griezmann sagði í maímánuði að hann myndi ekki spila fyrir Atletico á næsta tímabili. Hann er hins vegar samningsbundinn Madrídarliðinu til 2023 og því þarf það lið sem hefur áhuga á að fá hann að virkja riftunarákvæði í samningi franska heimsmeistarans og greiða fyrir það 108 milljónir evra. Cerenzo sagði að hann vissi lítið hvar mál Griezmann væru stödd. „Sannleikurinn er sá að ég veit það ekki. En ef það er sem þið segið, að hann sé búinn að semja, þá verða afleiðingar af því,“ sagði Cerenzo. „Það eru ekki eðlileg vinnubrögð fyrir mér, en ég veit ekki hvort hann er búinn að semja eða ekki og ég veit ekki hvort hann er að fara til Barcelona eða ekki.“ Í júní sagði forseti Barcelona, Josep Maria Bartomeu, að félagið hefði ekki gert tilboð í Griezmann. Spænski boltinn Tengdar fréttir Gætu skipt á Griezmann og Cavani Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð franska sóknarmannsins Antoine Griezmann en það eina sem virðist vera alveg ljóst er að hann mun yfirgefa Atletico Madrid í sumar. 9. júní 2019 20:00 Staðfestir að Griezmann sé á leið til Barcelona Franski heimsmeistarinn verður væntanlega kynntur sem leikmaður Barcelona á næstu dögum. 12. júní 2019 22:00 Verðið á Griezmann féll um 80 milljónir evra á miðnætti Antoine Griezmann er á leið frá Atletico Madrid en óvíst er hver næsti áfangastaður hans verður. 1. júlí 2019 23:00 Gaf Griezmann til kynna að hann væri á leið burt frá Spáni? Ræddi við fjölmiðla eftir sigurinn í Andorra í gær. 12. júní 2019 10:00 Griezmann fer frá Atletico í sumar Antoine Griezmann mun ekki klæðast treyju Atletico Madrid á næsta tímabili en hann ætlar að yfirgefa félagið í sumar. 14. maí 2019 21:34 Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Fleiri fréttir „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Sjá meira
Ef Antoine Griezmann var búinn að gera samning við Barcelona fram í tímann mun það hafa afleiðingar segir forseti Atletico Madrid, Enrique Cerezo. Griezmann sagði í maímánuði að hann myndi ekki spila fyrir Atletico á næsta tímabili. Hann er hins vegar samningsbundinn Madrídarliðinu til 2023 og því þarf það lið sem hefur áhuga á að fá hann að virkja riftunarákvæði í samningi franska heimsmeistarans og greiða fyrir það 108 milljónir evra. Cerenzo sagði að hann vissi lítið hvar mál Griezmann væru stödd. „Sannleikurinn er sá að ég veit það ekki. En ef það er sem þið segið, að hann sé búinn að semja, þá verða afleiðingar af því,“ sagði Cerenzo. „Það eru ekki eðlileg vinnubrögð fyrir mér, en ég veit ekki hvort hann er búinn að semja eða ekki og ég veit ekki hvort hann er að fara til Barcelona eða ekki.“ Í júní sagði forseti Barcelona, Josep Maria Bartomeu, að félagið hefði ekki gert tilboð í Griezmann.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Gætu skipt á Griezmann og Cavani Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð franska sóknarmannsins Antoine Griezmann en það eina sem virðist vera alveg ljóst er að hann mun yfirgefa Atletico Madrid í sumar. 9. júní 2019 20:00 Staðfestir að Griezmann sé á leið til Barcelona Franski heimsmeistarinn verður væntanlega kynntur sem leikmaður Barcelona á næstu dögum. 12. júní 2019 22:00 Verðið á Griezmann féll um 80 milljónir evra á miðnætti Antoine Griezmann er á leið frá Atletico Madrid en óvíst er hver næsti áfangastaður hans verður. 1. júlí 2019 23:00 Gaf Griezmann til kynna að hann væri á leið burt frá Spáni? Ræddi við fjölmiðla eftir sigurinn í Andorra í gær. 12. júní 2019 10:00 Griezmann fer frá Atletico í sumar Antoine Griezmann mun ekki klæðast treyju Atletico Madrid á næsta tímabili en hann ætlar að yfirgefa félagið í sumar. 14. maí 2019 21:34 Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Fleiri fréttir „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Sjá meira
Gætu skipt á Griezmann og Cavani Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð franska sóknarmannsins Antoine Griezmann en það eina sem virðist vera alveg ljóst er að hann mun yfirgefa Atletico Madrid í sumar. 9. júní 2019 20:00
Staðfestir að Griezmann sé á leið til Barcelona Franski heimsmeistarinn verður væntanlega kynntur sem leikmaður Barcelona á næstu dögum. 12. júní 2019 22:00
Verðið á Griezmann féll um 80 milljónir evra á miðnætti Antoine Griezmann er á leið frá Atletico Madrid en óvíst er hver næsti áfangastaður hans verður. 1. júlí 2019 23:00
Gaf Griezmann til kynna að hann væri á leið burt frá Spáni? Ræddi við fjölmiðla eftir sigurinn í Andorra í gær. 12. júní 2019 10:00
Griezmann fer frá Atletico í sumar Antoine Griezmann mun ekki klæðast treyju Atletico Madrid á næsta tímabili en hann ætlar að yfirgefa félagið í sumar. 14. maí 2019 21:34