Solskjær ekki hættur á félagaskiptamarkaðnum Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júlí 2019 18:45 Solskjær á æfingu United á dögunum. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er ekki hættur á leikmannamarkaðnum og ætlar að kaupa fleiri leikmenn til félagsins í sumar. United hefur fengið vængmanninn Daniel James frá Swansea og hægri bakvörðinn frá Crystal Palace, Aaron Wan-Bissaka en Norðmaðurinn segir við heimasíðu félagsins að hann vill meira. „Þetta er bæði langtíma og styttri tíma verkefni. Þú getur ekki bara hugsað um þrjú ár í tímann því þú þarft líka að ná þínum markmiðum til styttri tíma litið,“ sagði Solskjær.The @ManUtd gaffer's two signings this window have both been on the young side, but he admitted the club are also thinking about the short-term — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 5, 2019 Solskjær, sem fékk United-starfið til frambúðar í mars mánuði, segir að hann hafi verið í góðu sambandi við þá sem stjórna hjá félaginu, Joel Glazer og Ed Woodward, og samvinna þeira hafi verið góð. „Auðvitað munum við vinna að því að reyna bæta leikmannahópinn, í allt sumar. Ég er í sambandi við Joel og Ed og allt teymið. Ég verð að segja að þetta hefur verið gott hingað til.“ „Ég hef fengið stuðninginn og fengið leikmennina sem við höfum viljað. Það mun svo að öllum líkindum vera fleiri viðskipti,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er ekki hættur á leikmannamarkaðnum og ætlar að kaupa fleiri leikmenn til félagsins í sumar. United hefur fengið vængmanninn Daniel James frá Swansea og hægri bakvörðinn frá Crystal Palace, Aaron Wan-Bissaka en Norðmaðurinn segir við heimasíðu félagsins að hann vill meira. „Þetta er bæði langtíma og styttri tíma verkefni. Þú getur ekki bara hugsað um þrjú ár í tímann því þú þarft líka að ná þínum markmiðum til styttri tíma litið,“ sagði Solskjær.The @ManUtd gaffer's two signings this window have both been on the young side, but he admitted the club are also thinking about the short-term — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 5, 2019 Solskjær, sem fékk United-starfið til frambúðar í mars mánuði, segir að hann hafi verið í góðu sambandi við þá sem stjórna hjá félaginu, Joel Glazer og Ed Woodward, og samvinna þeira hafi verið góð. „Auðvitað munum við vinna að því að reyna bæta leikmannahópinn, í allt sumar. Ég er í sambandi við Joel og Ed og allt teymið. Ég verð að segja að þetta hefur verið gott hingað til.“ „Ég hef fengið stuðninginn og fengið leikmennina sem við höfum viljað. Það mun svo að öllum líkindum vera fleiri viðskipti,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira