Barcelona og Real Madrid með einnar mínútu þögn til minningar um dóttur Enrique Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. ágúst 2019 16:00 Luis og Xana Enrique eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2015 þar sem Barcelona vann Juventus, 3-1. vísir/getty Barcelona og Real Madrid voru með einnar mínútu þögn fyrir æfingu í dag til minningar um dóttur Luis Enrique, Xana, sem lést eftir baráttu við krabbamein, aðeins níu ára að aldri. Enrique greindi frá andláti Xana á Twitter í gær. Hún barðist við beinkrabbamein í fimm mánuði.Minuto de silencio en recuerdo de Xana, hija de Luis Enrique, antes de comenzar el entrenamiento de esta tarde pic.twitter.com/wuLsojEIy8 — FC Barcelona (@FCBarcelona_es) August 30, 2019Minuto de silencio por el fallecimiento de la hija de @LUISENRIQUE21. pic.twitter.com/AumERETwmk — Real Madrid C.F. (@realmadrid) August 30, 2019 Enrique stýrði Barcelona á árunum 2014-17. Undir hans stjórn unnu Börsungar þrefalt 2015. Enrique gerði Barcelona tvisvar sinnum að spænskum meisturum og þrisvar sinnum að bikarmeisturum. Enrique lék einnig með Barcelona á árunum 1996-2004. Hann kom til liðsins frá Real Madrid þar sem hann lék í fimm ár. Hinn 49 ára Enrique sagði starfi sínu sem landsliðsþjálfari Spánar lausu í sumar vegna veikinda dóttur sinnar. Enrique hafa borist fjölmargar samúðarkveðjur á samfélagsmiðlum, m.a. frá Pau Gasol, Sergio Ramos, Rafael Nadal, Gareth Bale, Sergio Busquets og Luis Suárez.Mucha fuerza y apoyo para ti y toda tu familia en estos momentos tan difíciles. Os mando un abrazo muy fuerte. DEP Xana — Pau Gasol (@paugasol) August 29, 2019Míster, todo nuestro apoyo y cariño para ti y para tu familia. No hay palabras, pero nos tienes a tu lado siempre. — Sergio Ramos (@SergioRamos) August 29, 2019Acabo de enterarme de la terrible noticia del fallecimiento de Xana. Estoy muy triste y no puedo ni imaginar el dolor de la familia. Un abrazo enorme a Luis enrique y toda la familia desde la distancia. Mucha fuerza y ánimos en estos momentos tan duros! — Rafa Nadal (@RafaelNadal) August 29, 2019So sorry for your loss. Sending my love to your family in this difficult moment. Rest in peace, Xana. — Gareth Bale (@GarethBale11) August 30, 2019Sin palabras... Mucho ánimo y fuerza para ti y toda tu familia mister. DEP Xana — Sergio Busquets (@5sergiob) August 29, 2019Momento de mucho dolor y tristeza. Descansa en paz XANITA. Mucha fuerza @LUISENRIQUE21, Elena y FAMILIA!!!!! pic.twitter.com/84Svh90w5Y — Luis Suarez (@LuisSuarez9) August 29, 2019 Spánn Spænski boltinn Tengdar fréttir Níu ára dóttir Luis Enrique lést eftir baráttu við krabbamein Sorgarfréttir frá Spáni í kvöld en Luis Enrique greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í kvöld. 29. ágúst 2019 22:45 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Barcelona og Real Madrid voru með einnar mínútu þögn fyrir æfingu í dag til minningar um dóttur Luis Enrique, Xana, sem lést eftir baráttu við krabbamein, aðeins níu ára að aldri. Enrique greindi frá andláti Xana á Twitter í gær. Hún barðist við beinkrabbamein í fimm mánuði.Minuto de silencio en recuerdo de Xana, hija de Luis Enrique, antes de comenzar el entrenamiento de esta tarde pic.twitter.com/wuLsojEIy8 — FC Barcelona (@FCBarcelona_es) August 30, 2019Minuto de silencio por el fallecimiento de la hija de @LUISENRIQUE21. pic.twitter.com/AumERETwmk — Real Madrid C.F. (@realmadrid) August 30, 2019 Enrique stýrði Barcelona á árunum 2014-17. Undir hans stjórn unnu Börsungar þrefalt 2015. Enrique gerði Barcelona tvisvar sinnum að spænskum meisturum og þrisvar sinnum að bikarmeisturum. Enrique lék einnig með Barcelona á árunum 1996-2004. Hann kom til liðsins frá Real Madrid þar sem hann lék í fimm ár. Hinn 49 ára Enrique sagði starfi sínu sem landsliðsþjálfari Spánar lausu í sumar vegna veikinda dóttur sinnar. Enrique hafa borist fjölmargar samúðarkveðjur á samfélagsmiðlum, m.a. frá Pau Gasol, Sergio Ramos, Rafael Nadal, Gareth Bale, Sergio Busquets og Luis Suárez.Mucha fuerza y apoyo para ti y toda tu familia en estos momentos tan difíciles. Os mando un abrazo muy fuerte. DEP Xana — Pau Gasol (@paugasol) August 29, 2019Míster, todo nuestro apoyo y cariño para ti y para tu familia. No hay palabras, pero nos tienes a tu lado siempre. — Sergio Ramos (@SergioRamos) August 29, 2019Acabo de enterarme de la terrible noticia del fallecimiento de Xana. Estoy muy triste y no puedo ni imaginar el dolor de la familia. Un abrazo enorme a Luis enrique y toda la familia desde la distancia. Mucha fuerza y ánimos en estos momentos tan duros! — Rafa Nadal (@RafaelNadal) August 29, 2019So sorry for your loss. Sending my love to your family in this difficult moment. Rest in peace, Xana. — Gareth Bale (@GarethBale11) August 30, 2019Sin palabras... Mucho ánimo y fuerza para ti y toda tu familia mister. DEP Xana — Sergio Busquets (@5sergiob) August 29, 2019Momento de mucho dolor y tristeza. Descansa en paz XANITA. Mucha fuerza @LUISENRIQUE21, Elena y FAMILIA!!!!! pic.twitter.com/84Svh90w5Y — Luis Suarez (@LuisSuarez9) August 29, 2019
Spánn Spænski boltinn Tengdar fréttir Níu ára dóttir Luis Enrique lést eftir baráttu við krabbamein Sorgarfréttir frá Spáni í kvöld en Luis Enrique greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í kvöld. 29. ágúst 2019 22:45 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Níu ára dóttir Luis Enrique lést eftir baráttu við krabbamein Sorgarfréttir frá Spáni í kvöld en Luis Enrique greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í kvöld. 29. ágúst 2019 22:45