Brosmildur Casillas þakkar stuðninginn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. maí 2019 22:45 Iker Casillas vísir/getty Iker Casillas þakkaði fyrir stuðninginn á Twittersíðu sinni í kvöld en markvörðurinn fékk hjartaáfall á æfingu Porto í morgun. Casillas, sem er einn sigursælasti markvörður sögunnar, gekkst undir aðgerð eftir að hann var fluttur á sjúkrahús og er nú í stöðugu ástandi. Spánverjinn birti mynd af sér í sjúkrarúminu á Twitter í kvöld, brosandi, og skrifaði við hana að „það væri búið að ná stjórn á öllu“ og hann þakkaði sýnda velvild.Todo controlado por aquí, un susto grande pero con las fuerzas intactas. Muchísimas gracias a todos por los mensajes y el cariño pic.twitter.com/i3TXsELUGD — Iker Casillas (@IkerCasillas) May 1, 2019 Casillas spilaði 725 leiki fyrir Real Madrid áður en hann færði sig yfir til Porto árið 2015. Hann er goðsögn innan spænska fótboltaheimsins og var hluti af spænska landsliðinu sem varð Evrópumeistari 2008 og 2012 og heimsmeistari 2010. Real Madrid sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem sagði meðal annars: „Við viljum senda okkar ástkæra fyrirliða Casillas allan okkar stuðning. Við viljum sjá hann verða heilan á ný eins fljótt og hægt er og sendum honum allt hugrekki heimsins.“ Fótboltaheimurinn hefur keppst við að senda Casillas baráttukveðjur í dag.Stay strong, @IkerCasillas! Our best wishes for a quick and complete recovery — FC Barcelona (@FCBarcelona) May 1, 2019Get well soon my friend @IkerCasillas pic.twitter.com/We4d6kjq9y — Gareth Bale (@GarethBale11) May 1, 2019Wishing you a speedy recovery, @IkerCasillas. We hope to see you back on the pitch soon pic.twitter.com/EUU6CEcBkJ — Leicester City (@LCFC) May 1, 2019@IkerCasillas — Sergio Ramos (@SergioRamos) May 1, 2019 Fótbolti Tengdar fréttir Casillas á sjúkrahúsi eftir hjartaáfall Fyrrum heimsmeistarinn Iker Casillas hefur verið fluttur á sjúkrahús í Portúgal vegna hjartaáfalls. 1. maí 2019 15:19 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira
Iker Casillas þakkaði fyrir stuðninginn á Twittersíðu sinni í kvöld en markvörðurinn fékk hjartaáfall á æfingu Porto í morgun. Casillas, sem er einn sigursælasti markvörður sögunnar, gekkst undir aðgerð eftir að hann var fluttur á sjúkrahús og er nú í stöðugu ástandi. Spánverjinn birti mynd af sér í sjúkrarúminu á Twitter í kvöld, brosandi, og skrifaði við hana að „það væri búið að ná stjórn á öllu“ og hann þakkaði sýnda velvild.Todo controlado por aquí, un susto grande pero con las fuerzas intactas. Muchísimas gracias a todos por los mensajes y el cariño pic.twitter.com/i3TXsELUGD — Iker Casillas (@IkerCasillas) May 1, 2019 Casillas spilaði 725 leiki fyrir Real Madrid áður en hann færði sig yfir til Porto árið 2015. Hann er goðsögn innan spænska fótboltaheimsins og var hluti af spænska landsliðinu sem varð Evrópumeistari 2008 og 2012 og heimsmeistari 2010. Real Madrid sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem sagði meðal annars: „Við viljum senda okkar ástkæra fyrirliða Casillas allan okkar stuðning. Við viljum sjá hann verða heilan á ný eins fljótt og hægt er og sendum honum allt hugrekki heimsins.“ Fótboltaheimurinn hefur keppst við að senda Casillas baráttukveðjur í dag.Stay strong, @IkerCasillas! Our best wishes for a quick and complete recovery — FC Barcelona (@FCBarcelona) May 1, 2019Get well soon my friend @IkerCasillas pic.twitter.com/We4d6kjq9y — Gareth Bale (@GarethBale11) May 1, 2019Wishing you a speedy recovery, @IkerCasillas. We hope to see you back on the pitch soon pic.twitter.com/EUU6CEcBkJ — Leicester City (@LCFC) May 1, 2019@IkerCasillas — Sergio Ramos (@SergioRamos) May 1, 2019
Fótbolti Tengdar fréttir Casillas á sjúkrahúsi eftir hjartaáfall Fyrrum heimsmeistarinn Iker Casillas hefur verið fluttur á sjúkrahús í Portúgal vegna hjartaáfalls. 1. maí 2019 15:19 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira
Casillas á sjúkrahúsi eftir hjartaáfall Fyrrum heimsmeistarinn Iker Casillas hefur verið fluttur á sjúkrahús í Portúgal vegna hjartaáfalls. 1. maí 2019 15:19