Brosmildur Casillas þakkar stuðninginn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. maí 2019 22:45 Iker Casillas vísir/getty Iker Casillas þakkaði fyrir stuðninginn á Twittersíðu sinni í kvöld en markvörðurinn fékk hjartaáfall á æfingu Porto í morgun. Casillas, sem er einn sigursælasti markvörður sögunnar, gekkst undir aðgerð eftir að hann var fluttur á sjúkrahús og er nú í stöðugu ástandi. Spánverjinn birti mynd af sér í sjúkrarúminu á Twitter í kvöld, brosandi, og skrifaði við hana að „það væri búið að ná stjórn á öllu“ og hann þakkaði sýnda velvild.Todo controlado por aquí, un susto grande pero con las fuerzas intactas. Muchísimas gracias a todos por los mensajes y el cariño pic.twitter.com/i3TXsELUGD — Iker Casillas (@IkerCasillas) May 1, 2019 Casillas spilaði 725 leiki fyrir Real Madrid áður en hann færði sig yfir til Porto árið 2015. Hann er goðsögn innan spænska fótboltaheimsins og var hluti af spænska landsliðinu sem varð Evrópumeistari 2008 og 2012 og heimsmeistari 2010. Real Madrid sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem sagði meðal annars: „Við viljum senda okkar ástkæra fyrirliða Casillas allan okkar stuðning. Við viljum sjá hann verða heilan á ný eins fljótt og hægt er og sendum honum allt hugrekki heimsins.“ Fótboltaheimurinn hefur keppst við að senda Casillas baráttukveðjur í dag.Stay strong, @IkerCasillas! Our best wishes for a quick and complete recovery — FC Barcelona (@FCBarcelona) May 1, 2019Get well soon my friend @IkerCasillas pic.twitter.com/We4d6kjq9y — Gareth Bale (@GarethBale11) May 1, 2019Wishing you a speedy recovery, @IkerCasillas. We hope to see you back on the pitch soon pic.twitter.com/EUU6CEcBkJ — Leicester City (@LCFC) May 1, 2019@IkerCasillas — Sergio Ramos (@SergioRamos) May 1, 2019 Fótbolti Tengdar fréttir Casillas á sjúkrahúsi eftir hjartaáfall Fyrrum heimsmeistarinn Iker Casillas hefur verið fluttur á sjúkrahús í Portúgal vegna hjartaáfalls. 1. maí 2019 15:19 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Sjá meira
Iker Casillas þakkaði fyrir stuðninginn á Twittersíðu sinni í kvöld en markvörðurinn fékk hjartaáfall á æfingu Porto í morgun. Casillas, sem er einn sigursælasti markvörður sögunnar, gekkst undir aðgerð eftir að hann var fluttur á sjúkrahús og er nú í stöðugu ástandi. Spánverjinn birti mynd af sér í sjúkrarúminu á Twitter í kvöld, brosandi, og skrifaði við hana að „það væri búið að ná stjórn á öllu“ og hann þakkaði sýnda velvild.Todo controlado por aquí, un susto grande pero con las fuerzas intactas. Muchísimas gracias a todos por los mensajes y el cariño pic.twitter.com/i3TXsELUGD — Iker Casillas (@IkerCasillas) May 1, 2019 Casillas spilaði 725 leiki fyrir Real Madrid áður en hann færði sig yfir til Porto árið 2015. Hann er goðsögn innan spænska fótboltaheimsins og var hluti af spænska landsliðinu sem varð Evrópumeistari 2008 og 2012 og heimsmeistari 2010. Real Madrid sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem sagði meðal annars: „Við viljum senda okkar ástkæra fyrirliða Casillas allan okkar stuðning. Við viljum sjá hann verða heilan á ný eins fljótt og hægt er og sendum honum allt hugrekki heimsins.“ Fótboltaheimurinn hefur keppst við að senda Casillas baráttukveðjur í dag.Stay strong, @IkerCasillas! Our best wishes for a quick and complete recovery — FC Barcelona (@FCBarcelona) May 1, 2019Get well soon my friend @IkerCasillas pic.twitter.com/We4d6kjq9y — Gareth Bale (@GarethBale11) May 1, 2019Wishing you a speedy recovery, @IkerCasillas. We hope to see you back on the pitch soon pic.twitter.com/EUU6CEcBkJ — Leicester City (@LCFC) May 1, 2019@IkerCasillas — Sergio Ramos (@SergioRamos) May 1, 2019
Fótbolti Tengdar fréttir Casillas á sjúkrahúsi eftir hjartaáfall Fyrrum heimsmeistarinn Iker Casillas hefur verið fluttur á sjúkrahús í Portúgal vegna hjartaáfalls. 1. maí 2019 15:19 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Sjá meira
Casillas á sjúkrahúsi eftir hjartaáfall Fyrrum heimsmeistarinn Iker Casillas hefur verið fluttur á sjúkrahús í Portúgal vegna hjartaáfalls. 1. maí 2019 15:19