Líkir Manchester United liðinu við Frankenstein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2019 10:00 Alexis Sanchez er einn af þeim sem passar ekki inn í Manchester United liðið og hefur ollið miklum vonbrigðum eftir að hann kom á Old Trafford. Getty/Jean Catuffe Knattspyrnusérfæðingar Englendinga hafa keppst við að greina leik Manchester United eftir tapið á móti Paris Saint Germain í Meistaradeildinni í vikunni. Ole Gunnar Solskjær tapaði ekki í fyrstu ellefu leikjum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United og flestir voru bjartsýnir á gott gengi á móti Neymar-lausu PSG-liði í Meistaradeildinni. Áfallið var því talsvert á Old Trafford á þriðjudagskvöldið, ekki bara að tapa leiknum heldur meira að líta út fyrir að vera númeri eða númerum og lítið fyrir eitt af sterkustu liðunum í Evrópu í dag. James Ducker, blaðamaður á Telegraph, er einn af þessum knattspyrnusérfræðingum sem hafa greint stöðu mála hjá Solskjær og United-liðinu og hann er með sláandi samlíkingu.It is no surprise that Man Utd's expensive Frankenstein-like squad, assembled on the whims of three different managers, has its shortcomings @TelegraphDucker#MUFChttps://t.co/hlDEpduI44 — Telegraph Football (@TeleFootball) February 13, 2019 Ducker líkir leikmannahópi Manchester United í dag við sjálfan Frankenstein. Lið samansett úr mismundandi pörtum sem passa ekki alveg saman. Ástæðan er meðal annars rótið á knattspyrnustjórastöðu félagsins undanfarin ár þar sem þrír mismunandi stjórar hafa verið að eyða talsverðum peningi í nýja leikmenn. Í stað þess að finna réttu mennina í veikustu stöður liðsins er leikmannhópurinn „ofhlaðinn“ á öðrum stöðum en vanhagar um sterka leikmenn annars staðar. David Moyes, Louis van Gaal og José Mourinho fengu að verðuga verkefni að byggja upp nýtt framtíðarlið eftir fráhvarf Sir Alex Ferguson en það er ekki auðvelt á stað eins og Old Trafford þar sem stuðningsmenn vilja bæði titla og skemmtilegan sóknarfótbolta. United á eftir að finna út úr því hvort Solskjaer eða Mauricio Pochettino sé rétti maðurinn í brúna og fleiri slæm úrslit úr komandi erfiður leikjaprógrammi munu örugglega minnka líkurnar á að Norðmaðurinn hreppi stöðuna. Hvor sem fær hnossið í sumar þarf að taka stórar ákvarðanir með það markmið að fylla upp í „veiku“ stöðurnar í United-liðinu til að hjálpa því að vinna upp það forskot sem bestu lið Englands og Evrópu hafa þegar náð á félagið. Hann er eins og fleiri sammála um það að Manchester United þarf að byrja að velja rétt bæði hvað varðar stjóra og leikmenn. Ole Gunnar Solskjær hefur gjörbreytt andrúmsloftinu á Old Trafford og öflugir ungir leikmenn liðsins hafa verið að framlengja sína samninga að undanförnu. Framtíðin er því ekki svört og með réttu púslunum í sumar ætti United að líkjast meira sjálfum sér og minna Frankenstein á næstu leiktíð. Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Knattspyrnusérfæðingar Englendinga hafa keppst við að greina leik Manchester United eftir tapið á móti Paris Saint Germain í Meistaradeildinni í vikunni. Ole Gunnar Solskjær tapaði ekki í fyrstu ellefu leikjum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United og flestir voru bjartsýnir á gott gengi á móti Neymar-lausu PSG-liði í Meistaradeildinni. Áfallið var því talsvert á Old Trafford á þriðjudagskvöldið, ekki bara að tapa leiknum heldur meira að líta út fyrir að vera númeri eða númerum og lítið fyrir eitt af sterkustu liðunum í Evrópu í dag. James Ducker, blaðamaður á Telegraph, er einn af þessum knattspyrnusérfræðingum sem hafa greint stöðu mála hjá Solskjær og United-liðinu og hann er með sláandi samlíkingu.It is no surprise that Man Utd's expensive Frankenstein-like squad, assembled on the whims of three different managers, has its shortcomings @TelegraphDucker#MUFChttps://t.co/hlDEpduI44 — Telegraph Football (@TeleFootball) February 13, 2019 Ducker líkir leikmannahópi Manchester United í dag við sjálfan Frankenstein. Lið samansett úr mismundandi pörtum sem passa ekki alveg saman. Ástæðan er meðal annars rótið á knattspyrnustjórastöðu félagsins undanfarin ár þar sem þrír mismunandi stjórar hafa verið að eyða talsverðum peningi í nýja leikmenn. Í stað þess að finna réttu mennina í veikustu stöður liðsins er leikmannhópurinn „ofhlaðinn“ á öðrum stöðum en vanhagar um sterka leikmenn annars staðar. David Moyes, Louis van Gaal og José Mourinho fengu að verðuga verkefni að byggja upp nýtt framtíðarlið eftir fráhvarf Sir Alex Ferguson en það er ekki auðvelt á stað eins og Old Trafford þar sem stuðningsmenn vilja bæði titla og skemmtilegan sóknarfótbolta. United á eftir að finna út úr því hvort Solskjaer eða Mauricio Pochettino sé rétti maðurinn í brúna og fleiri slæm úrslit úr komandi erfiður leikjaprógrammi munu örugglega minnka líkurnar á að Norðmaðurinn hreppi stöðuna. Hvor sem fær hnossið í sumar þarf að taka stórar ákvarðanir með það markmið að fylla upp í „veiku“ stöðurnar í United-liðinu til að hjálpa því að vinna upp það forskot sem bestu lið Englands og Evrópu hafa þegar náð á félagið. Hann er eins og fleiri sammála um það að Manchester United þarf að byrja að velja rétt bæði hvað varðar stjóra og leikmenn. Ole Gunnar Solskjær hefur gjörbreytt andrúmsloftinu á Old Trafford og öflugir ungir leikmenn liðsins hafa verið að framlengja sína samninga að undanförnu. Framtíðin er því ekki svört og með réttu púslunum í sumar ætti United að líkjast meira sjálfum sér og minna Frankenstein á næstu leiktíð.
Enski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira