Hin nýgifta Dagný fékk ekki að spila en Portland náði fjögurra stiga forskot á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2019 09:00 Leikmenn Portland Thorns fagna einu af fimm mörkum sínum í leiknum. Mynd/Twitter/@ThornsFC Portland Thorns er komið með fjögurra stiga forystu á toppi bandarísku kvennadeildarinnar í knattspyrnu eftir 5-0 stórsigur á Houston Dash í nótt. 22.329 áhorfendur mættu á leikinn sem er nýtt met hjá Portland Thorns sem fær jafnan frábæran stuðning á heimaleikjum sínum. Portland Thorns var þarna að bjóða HM-stjörnur sínar velkomnar aftur eftir heimsmeistaramótið í Frakklandi.So. Many. Roses. #BAONPDXpic.twitter.com/7hqa1aCGRB — Portland Thorns FC (@ThornsFC) July 25, 2019 Dagný Brynjarsdóttir var mætt aftur út til Portland en hún gifti sig á Íslandi um síðustu helgi. Dagný þurfti að sætta sig við að sitja allan tímann á varamannabekknum hjá Portland Thorns.“We just missed each other.”@TobinHeath talks about what it was like to return to Portland, her teammates and the supporters. #BAONPDXpic.twitter.com/QeT68DCIo7 — Portland Thorns FC (@ThornsFC) July 25, 2019 Bandaríski heimsmeistarinn Lindsey Horan skoraði fyrsta markið strax á sjöundu mínútu og fimm mínútum síðar bætti hin ástralska Hayley Raso við öðru marki. Tobin Heath, liðsfélagi Horan í bandaríska gullliðinu, lagði upp bæði mörkin. Hin kanadíska Christine Sinclair skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu á átjándu mínútu áður en Hayley Raso skoraði sitt annað mark á 23. mínútu. Portland Thorns skoraði því fjögur mörk á fyrstu 23 mínútum leiksins. Fimmta og síðasta markið kom ekki fyrr en nítján mínútum fyrir leikslok og það var sjálfsmark. Portland Thorns er þar með komið með 26 stig eða fjórum stigum meira en North Carolina Courage sem á leik til góða. Fótbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira
Portland Thorns er komið með fjögurra stiga forystu á toppi bandarísku kvennadeildarinnar í knattspyrnu eftir 5-0 stórsigur á Houston Dash í nótt. 22.329 áhorfendur mættu á leikinn sem er nýtt met hjá Portland Thorns sem fær jafnan frábæran stuðning á heimaleikjum sínum. Portland Thorns var þarna að bjóða HM-stjörnur sínar velkomnar aftur eftir heimsmeistaramótið í Frakklandi.So. Many. Roses. #BAONPDXpic.twitter.com/7hqa1aCGRB — Portland Thorns FC (@ThornsFC) July 25, 2019 Dagný Brynjarsdóttir var mætt aftur út til Portland en hún gifti sig á Íslandi um síðustu helgi. Dagný þurfti að sætta sig við að sitja allan tímann á varamannabekknum hjá Portland Thorns.“We just missed each other.”@TobinHeath talks about what it was like to return to Portland, her teammates and the supporters. #BAONPDXpic.twitter.com/QeT68DCIo7 — Portland Thorns FC (@ThornsFC) July 25, 2019 Bandaríski heimsmeistarinn Lindsey Horan skoraði fyrsta markið strax á sjöundu mínútu og fimm mínútum síðar bætti hin ástralska Hayley Raso við öðru marki. Tobin Heath, liðsfélagi Horan í bandaríska gullliðinu, lagði upp bæði mörkin. Hin kanadíska Christine Sinclair skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu á átjándu mínútu áður en Hayley Raso skoraði sitt annað mark á 23. mínútu. Portland Thorns skoraði því fjögur mörk á fyrstu 23 mínútum leiksins. Fimmta og síðasta markið kom ekki fyrr en nítján mínútum fyrir leikslok og það var sjálfsmark. Portland Thorns er þar með komið með 26 stig eða fjórum stigum meira en North Carolina Courage sem á leik til góða.
Fótbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira