Sjóböð á Húsavíkurhöfða á lista yfir hundrað bestu áfangastaði heims Sylvía Hall skrifar 22. ágúst 2019 22:24 Sjóböðin eru með útsýni yfir Skjálfanda, Kinnarfjöll og allt norður að heimskautsbaug. Vísir/Vilhelm Geosea sjóböðin opnuðu í september á síðasta ári á Húsavíkurhöfða og hafa notið mikilla vinsælda frá opnun. Vatnið í böðunum kemur úr tveimur borholum sem ekki tókst að nýta sökum sjávarseltu en hafa nú fengið nýjan tilgang. Sjóböðin eru nú á lista yfir hundrað bestu áfangastaði heims sem tímaritið Time hefur tekið saman. Þar er farið fögrum orðum um Geosea sem er sagt vera hinn fullkomni staður til þess að sjá norðurljósin að kvöldi til á meðan fólk slakar á í vatninu, sem er sagt einstaklega heilsusamlegt til baða.Útsýnið er ekki af verri endanum.Vísir/vilhelm„Mikill fjöldi ferðamanna er geysilegt vandamál fyrir Ísland - hið heimsfræga Bláa lón tekur á móti gestum í rútuförmum. En tæplega 500 kílómetrum norður á Húsavík, litlu sjávarplássi við norðurströnd landsins, gefa minna þekkt sjóböð gestum sínum nægilegt andrými,“ segir í umfjöllun um sjóböðin. Aðstaðan í sjóböðunum er með glæsilegasta móti. Byggingin er hönnuð af Basalt arkitektum og eru böðin með útsýni yfir Skjálfanda, Kinnarfjöll og allt norður að heimskautsbaug. Voru böðin opnuð í þeirri von að lengja dvöl ferðamanna á svæðinu og má leiða að því líkum að umfjöllun Time muni einnig hjálpa til í því samhengi. Í umfjöllun Stöðvar 2 um böðin í september á síðasta ári, skömmu eftir opnun, var rætt við Sigurjón Steinsson, framkvæmdastjóra Geosea, og litið á aðstöðuna. Umfjöllunina má sjá hér að neðan. Ferðamennska á Íslandi Norðurþing Sundlaugar Tengdar fréttir Bæta úr aðgengi fyrir fatlaða í sjóböðunum Sjóböðin á Húsavíkurhöfða, sem voru opnuð í september síðastliðnum, hafa ekki að fullu staðið við fyrirliggjandi hönnum þegar kemur að aðgengi fatlaðra. 6. júní 2019 08:30 Fjögur verk tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Dómnefnd hefur nú tilnefnt fjögur verk til Hönnunarverðlauna Íslands og mun eitt þeirra hljóta verðlaunin þann 2. nóvember næstkomandi. 1. október 2018 11:00 Vannýttar borholur notaðar til sjóbaða Vonast eftir að ferðamenn dvelji lengur á Húsavík sem hefur verið ein helsta áskorun ferðaþjónustunnar á svæðinu 11. september 2018 20:30 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Blautt víðast hvar Veður Fleiri fréttir Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Sjá meira
Geosea sjóböðin opnuðu í september á síðasta ári á Húsavíkurhöfða og hafa notið mikilla vinsælda frá opnun. Vatnið í böðunum kemur úr tveimur borholum sem ekki tókst að nýta sökum sjávarseltu en hafa nú fengið nýjan tilgang. Sjóböðin eru nú á lista yfir hundrað bestu áfangastaði heims sem tímaritið Time hefur tekið saman. Þar er farið fögrum orðum um Geosea sem er sagt vera hinn fullkomni staður til þess að sjá norðurljósin að kvöldi til á meðan fólk slakar á í vatninu, sem er sagt einstaklega heilsusamlegt til baða.Útsýnið er ekki af verri endanum.Vísir/vilhelm„Mikill fjöldi ferðamanna er geysilegt vandamál fyrir Ísland - hið heimsfræga Bláa lón tekur á móti gestum í rútuförmum. En tæplega 500 kílómetrum norður á Húsavík, litlu sjávarplássi við norðurströnd landsins, gefa minna þekkt sjóböð gestum sínum nægilegt andrými,“ segir í umfjöllun um sjóböðin. Aðstaðan í sjóböðunum er með glæsilegasta móti. Byggingin er hönnuð af Basalt arkitektum og eru böðin með útsýni yfir Skjálfanda, Kinnarfjöll og allt norður að heimskautsbaug. Voru böðin opnuð í þeirri von að lengja dvöl ferðamanna á svæðinu og má leiða að því líkum að umfjöllun Time muni einnig hjálpa til í því samhengi. Í umfjöllun Stöðvar 2 um böðin í september á síðasta ári, skömmu eftir opnun, var rætt við Sigurjón Steinsson, framkvæmdastjóra Geosea, og litið á aðstöðuna. Umfjöllunina má sjá hér að neðan.
Ferðamennska á Íslandi Norðurþing Sundlaugar Tengdar fréttir Bæta úr aðgengi fyrir fatlaða í sjóböðunum Sjóböðin á Húsavíkurhöfða, sem voru opnuð í september síðastliðnum, hafa ekki að fullu staðið við fyrirliggjandi hönnum þegar kemur að aðgengi fatlaðra. 6. júní 2019 08:30 Fjögur verk tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Dómnefnd hefur nú tilnefnt fjögur verk til Hönnunarverðlauna Íslands og mun eitt þeirra hljóta verðlaunin þann 2. nóvember næstkomandi. 1. október 2018 11:00 Vannýttar borholur notaðar til sjóbaða Vonast eftir að ferðamenn dvelji lengur á Húsavík sem hefur verið ein helsta áskorun ferðaþjónustunnar á svæðinu 11. september 2018 20:30 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Blautt víðast hvar Veður Fleiri fréttir Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Sjá meira
Bæta úr aðgengi fyrir fatlaða í sjóböðunum Sjóböðin á Húsavíkurhöfða, sem voru opnuð í september síðastliðnum, hafa ekki að fullu staðið við fyrirliggjandi hönnum þegar kemur að aðgengi fatlaðra. 6. júní 2019 08:30
Fjögur verk tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Dómnefnd hefur nú tilnefnt fjögur verk til Hönnunarverðlauna Íslands og mun eitt þeirra hljóta verðlaunin þann 2. nóvember næstkomandi. 1. október 2018 11:00
Vannýttar borholur notaðar til sjóbaða Vonast eftir að ferðamenn dvelji lengur á Húsavík sem hefur verið ein helsta áskorun ferðaþjónustunnar á svæðinu 11. september 2018 20:30