Gylfi kom 55 sinnum við boltann í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2019 17:30 Gylfi Þór Sigurðsson. Getty/Ben Early Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton unnu nauðsynlegan sigur í ensku úrvalsdeildionni í gærkvöldi þrátt fyrir að spila manni færri síðustu 25 mínútur leiksins. Everton vann þá 1-0 útisigur á Huddersfield Town en liðið hafði dottið út fyrir C-deildarliði Millwall um síðustu helgi og hafði fyrir þennan leik aðeins unnið tvo af síðustu tíu deildar leikjum sínum.Win Clean sheet Boss satisfied with Blues' "strong answer" at Huddersfield... #EFCawayday — Everton (@Everton) January 29, 2019Brasilíumaðurinn Richarlison skoraði sigurmarkið strax á 3. mínútu en hann og Gylfi hafa eru því báðir markahæstu leikmenn liðsins á tímabilinu með tíu mörk hvor í öllum keppnum. Gylfi tókst ekki að skora eða gefa stoðsendingu en honum gekk aftur á móti miklu betur að koma sér í boltann sem hafði verið vandamál hjá honum í leikjunum á undan. Gylfi komst 35 sinnum í boltann í fyrri hálfleiknum og fékk hann alls 55 sinnum í leiknum þar sem hann spilaði allar 90 mínúturnar.Klippa: FT Huddersfield 0 - 1 Everton Gylfi reyndi þrjú skot og tvö þeirra fóru á markið en Jonas Lossl í marki Huddersfield varði frá honum í bæði skiptin. Gylfi vann líka sjö tæklingar og 74 prósent sendinga hans heppnuðust eða alls 23. Hann skapaði eitt færi en það var skallafæri fyrir Kurt Zouma á 56. mínútu. Hér fyrir neðan má sjá tölfræði Gylfa í leiknum á móti Huddersfield Town í gær.Gylfi Sigurdsson’s stats against Huddersfield: Touches - 55 Shots - 3 Shots on target - 2 Successful passes - 23 Chances created - 1 Pass accuracy - 74% Successful tackles - 7 Recoveries - 5 Fouls suffered - 3 Successful dribbles - 2#EFC#HUDEVE — EFC Statto (@EFC_Statto) January 29, 2019 Enski boltinn Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton unnu nauðsynlegan sigur í ensku úrvalsdeildionni í gærkvöldi þrátt fyrir að spila manni færri síðustu 25 mínútur leiksins. Everton vann þá 1-0 útisigur á Huddersfield Town en liðið hafði dottið út fyrir C-deildarliði Millwall um síðustu helgi og hafði fyrir þennan leik aðeins unnið tvo af síðustu tíu deildar leikjum sínum.Win Clean sheet Boss satisfied with Blues' "strong answer" at Huddersfield... #EFCawayday — Everton (@Everton) January 29, 2019Brasilíumaðurinn Richarlison skoraði sigurmarkið strax á 3. mínútu en hann og Gylfi hafa eru því báðir markahæstu leikmenn liðsins á tímabilinu með tíu mörk hvor í öllum keppnum. Gylfi tókst ekki að skora eða gefa stoðsendingu en honum gekk aftur á móti miklu betur að koma sér í boltann sem hafði verið vandamál hjá honum í leikjunum á undan. Gylfi komst 35 sinnum í boltann í fyrri hálfleiknum og fékk hann alls 55 sinnum í leiknum þar sem hann spilaði allar 90 mínúturnar.Klippa: FT Huddersfield 0 - 1 Everton Gylfi reyndi þrjú skot og tvö þeirra fóru á markið en Jonas Lossl í marki Huddersfield varði frá honum í bæði skiptin. Gylfi vann líka sjö tæklingar og 74 prósent sendinga hans heppnuðust eða alls 23. Hann skapaði eitt færi en það var skallafæri fyrir Kurt Zouma á 56. mínútu. Hér fyrir neðan má sjá tölfræði Gylfa í leiknum á móti Huddersfield Town í gær.Gylfi Sigurdsson’s stats against Huddersfield: Touches - 55 Shots - 3 Shots on target - 2 Successful passes - 23 Chances created - 1 Pass accuracy - 74% Successful tackles - 7 Recoveries - 5 Fouls suffered - 3 Successful dribbles - 2#EFC#HUDEVE — EFC Statto (@EFC_Statto) January 29, 2019
Enski boltinn Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira